Kiwanisfréttir - 01.12.1994, Blaðsíða 15

Kiwanisfréttir - 01.12.1994, Blaðsíða 15
Fréttir úr klúbbstarfinu hefur verið kosinn kjörsvæð- isstjóri Eddusvæðis, og ósk- um við honum einnig ham- ingju- og velfarnaðar í starfi. Stjórnarskiptafundur Stjórnarskiptafundur fór almennum fundi 24.10. var hún samþykkt. Árgjöld voru ákveðin kr. 12.000, þ.e. óbreytt frá fyrra starfsári. Áskriftasöfnun Akurnesingar hafa haft Um borð í Kútter Haraldi er skjöldurinn var afhentur. Á myndinni eru: Ármann Ármannsson, Ágúst Sveinsson, Guðlaugur Þórðarson, Þórður Jónsson, Páll Skúlason og Pétur Elísson fram 26.9. og voru stjórnar- skiptin í höndum Olafs Jónssonarfyrrv. svæðisstjóra Eddusvæðis og með aðstoð Páls Skúlasonar og Hinriks Haraldssonar. Næsta stjórn starfsárið 1994-1995 er þannig skipuð: Forseti: Ármann Ármannsson Kjörforseti: Stefán L. Pálsson Ritari: Guðlaugur Þórðarson Erl.ritari: Ægir R. Ingólfsson Féhirðir: JónTrausti Hervarsson Gjaldkeri: Eiríkur Hervarsson Fyrrv.forseti: Guðni Tryggvason Meðstjórn: Guðjón Elíasson, Einar Ásgeirsson, Þorleifur Örnólfsson. Endursk.: Örnólfur Þorleifsson og Pétur Elísson. Árgjöld Fjárhagsnefnd lagði fram tillögu að fjárhagsáætlun starfsárið 1994-1995 á al- mennumfundi 10.10. sl.ogá héraðsfréttablaðið Skaga- blaðið undanfari n ár, en á síð- asta ári var reksturinn orðinn erfiður af ýmsum ástæðum, og blaðið hætti að koma út. Síðla sumars fór útgáfustjóri blaðsins þess áleit við Þyrils- félaga að þeir aðstoðuðu sig við að safna áskrifendum, en bæjarsjóður ætlaði að leggja þeim lið með styrk upp í þann kostnað sem hlytist af því. Og í ljósi þess hvað það er nauðsynlegt fyrir svona bæjarfélag að hafa blað, þar sem fólk getur komið sínum skoðunum á framfæri, slógu Þyrilsfélagar til. Nú hafa Skagamenn endurheimt sitt Skagablað og eiga Þyrilsfél- agar drjúgann þátt í því. Nú byggir blaðið á nokkuð tryggum áskrifendafjölda og rekstrargrundvöl lur tryggður ef blaðið er gott. Afmæli Þyrill verður 25 ára í janúar nk. og í tengslum við afmælið er gert ráð fyrir að umdæmisstjórnarfundur verði í Kiwanishúsinu Vest- urgötu 48, Akranesi, þann 28.1. ‘95 ogafmælisfagnaður um kvöldið. Fundir Þyrilsfélagar hafa fundi sína í félagsheimili Þyrils að Vesturgötu 48 og eru al- mennir fundir á mánudögum kl. 19.30. Félagar eru nú 44 og hefur þeim fækkað um fjóra frá síðastastarfsári. Þeirriþróun verður að snúa við. Þyrilsfélagar senda öllum Kiwanisfélögum og fjöl- sky Idum þeirra bestu jóla- og nýárskveðjur. Þröstur Stefánsson KIWANISKLÚBBURINN ESJA Klúbbtíðindi I Kiwanisklúbbnum Esju eru gefin út klúbbtíðindi. Þetta skemmtilega framtak þeirra Esjumanna er góð leið til að koma upplýsingum á framfæri til félaga sem geta ekki mætt á alla fundi. K-fréttir fengu leyfi rit- nefndarmannanna Óskars Jónssonar og Guðmundar Péturssonar til að glugga í klúbbtíðindi nr. 1 þetta starfsárið. I pistli forsetakemur fram að starfsárið hafi farið vel af stað. Mætingar í október voru 73,4%. Undirbúningur flug- eldanefndar gengur vel og hefur nefndin ákveðið þrjá útsölustaði. Skemmtinefndin hefur verið að kanna grundvöll tilaðhaldadansleik með gömlu dönsunum laug- ardaginn 26. nóvember (vonandi hefur það tekist). Þá segir frá að STYRKUR muni halda sinn árlega jólafund, en Esjufélagar sjái um veitingar að vanda. í klúbbtíðindum er grein frá skemmti- og útivistar- nefnd og segir þar að ák veðið sé að reyna að fara í gönguferðir í það minnsta einu sinni í mánuði. Fyrsta gönguferðin varfarin sunnu- daginn 6. nóvember sl. og fóru sjöfélagarogeiginkonur í göngu um Heiðmörk. Menn voru misvel fyrir kallaðir í upphafí en allir voru fjallhres- sir eftir rúmlega klukkutíma göngu. Húskarl ritar grein um stöðu málaíEngjateigi 11 og hvetur til aukins hlutafjár. Þá er í klúbbtíðindum samþykktfjárhagsáætlun. Og fastur liður í tíðindunum eru mætingar í mánuði num og eru þær 63,89% í október en í klúbbnum er fundað einu sinni í viku. KÍWANISFRÉTTIR 15

x

Kiwanisfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kiwanisfréttir
https://timarit.is/publication/1265

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.