Kiwanisfréttir - 01.12.1994, Blaðsíða 23

Kiwanisfréttir - 01.12.1994, Blaðsíða 23
Punktakerfið Tveir Kiwanismenn, þeir Sigvaldi Einarsson og Sæmundur Jónsson, báðir úr Súlum í Ólafsfirði, við störf á Vestmannsvatni ísumarblíðu. Eittaf því sem Kiwanismenn gerðu þar í ár var að fúaverja húsin og hér eru þessir heiðursmenn að ljúka því verki margan hátthentug. Frá Vestmannsvatni er stutt á allar helstu náttúruperlur fjórð- ungsins. Staðurinn er út úr, fjarri asa nú- tímasamfélagsins, en um leið íþjóðbraut, um hálftíma akstur frá Húsavrk. Og kannski það albesta fyrir Ki wanisfélaga á Óðinssvæði: Vestmannsvatn er því sem næst í svæðinu miðju. Ef til vill verður Vestmannsvatn miðlægt í starfi klúbbanna líka, þegar fram líða stundir. Stig Kiwanis- klúbbanna samkv. punktakerfí 1993-1994 Á töflunni hér til hliðar gefur á að líta punktastöðu Kiwanisklúbbanna fyrir starfsárið 1993-1994. Til samanburðar eru punktar fyrir starfsárið þar á undan. UmsamantektinasérÁrangursnefnd Umdæmisins og er Guðmundur Pétursson í Keili Keflavík þar í forsvari. Unnið er upp úr mánaðarskýrslum og upplýsingum fráumdæmissritaraogumdæmisféhirði. Til að hljóta einkunina fyrirmyndar- klúbbar þarf að ná alls 120 stigum. Til að hljóta útnefningu „frábær- klúbbur" þarf hann að ná alls 160 stigum. Mest er hægt að ná 183 stigum. Nokkrir klúbbar ná því að hljóta út- nefningusemfrábærklúbburenþeireru: Höfði, Drangey, Askja, Búrfell, Ölver, Hof, Hraunborg, Setberg, EsjaogGeysir. Af þeim 49 klúbbum ná 46 klúbbar því markmiði að hljóta titilinn fyrir- myndar klúbbur og er það mjög góður árangur í umdæminu. Sá klúbbur sem hlýtur flest stigin er Hraunborg frá Hafnarfirði, alls 176 stig. Hæsta meðaltal er í Óðinssvæði. Sumarbúðabörn við varðeld á sumarkvöldi. Söngurinn berst með golunni yfir vatnið. EDDUSVÆÐI Samt. stig 92-93 Höfði 158 121 Jöklar 94 96 Jörfi 153 114 Katla 147 143 Korri 142 117 Smyrill 145 148 Vífill 148 126 Þyrill 138 108 Kirkjufell 117 0 Meðaltal 138 122 GRETTISSVÆÐI Borgir 10 65 Drangey 167 137 Skjöldur 127 123 Meðaltal 101 108 ÓÐINSSVÆÐI Askja 171 128 Embla 151 108 Faxi 132 122 Grímur 156 137 Heröubreiö 142 130 Hrólfur 127 80 Kaldbakur 153 122 Skjálfandi 147 119 Súlur 132 128 Meðaltal 146 119 SÖGUSVÆÐI Búrfell 160 142 Dímon 117 86 Gullfoss 132 76 Helgafell 151 173 Ós 99 129 Ölver 167 144 Meðaltal 138 125 ÆGISSVÆÐI Brú 108 81 Eldborg 137 103 Góa 150 101 Hof 162 140 Hraunborg 176 127 Keilir 142 168 Setberg 157 149 Kópa 105 64 Eldey 147 134 Sundboði 150 0 Sólborg (ný Meðaltal 143 119 ÞÓRSSVÆÐI Básar 130 101 Elliði 152 139 Esja 158 118 Geysir 157 117 Harpa 152 129 Hekla 133 124 Nes 111 94 Tórshavn 110 71 Viðey 147 132 Þorfinnur 139 123 Rósan 126 54 Meðaltal 138 109 KÍWANISFRÉTTIR 23

x

Kiwanisfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kiwanisfréttir
https://timarit.is/publication/1265

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.