Víkurfréttir - 09.02.2006, Blaðsíða 6
Baptistakirkjan á
Suðurnesjum er flutt
Baptistakirkjan á Suðurnesjum, fyrir íslensku-
mælandi fólk, og First Baptist Church, fyrir
enskumælandi fólk, samnýta samkomuhúsió
að Fitjum 4 í Reykjanesbæ. Baptistakirkjan á
Suðurnesjum hefur verið á Ióavöllum í 2 og
V2 ár, en nú erum við aftur aó Fitjum 4,
sem er rétt hjá Bónus.
Baptistakirkjan á Suðurnesjum er kirkja sem
trúir og predikar Biblíuna sem Orð Guðs.
Sumar sem vetur er:
Samkoma fyrir fullorðna: fimmtudaga kl. 19.45
Samkomafyrir böm og unglinga:
laugardaga kl. 13.00 -14.45
Bænastund fyrir fullorðna:
Sunnudaga kl. 11.00 aðBrékkustíg 1, Sandgerði
(heima hjá Patricki, presti Baptistakirkjunnar).
Presturinn, Patrick Vincent Weimer, er
með B.A. í guðfræði og býr yfir 14 ára reynslu.
Símar: Patrick 847 1756, Vicki 893 1756 og
Michelle 849 7757.
Starfsmenn
Plastgerð Suðurnesja óskar eftir
að ráða tvo starfsmenn,
annan í vaktavinnu en hinn í dagvinnu.
Störf sem henta vel fólki á öllum aldri.
Upplýsingar á staðnum eða hjá
Birni ísíma421 1959.
PLASTGERÐ
SUÐURNESJA
V.A. YERKTAIÍAR
óska eftir smiðum og/eða
laghentum mönnum
vönum byggingavinnu.
Umsækjendur hafi samband
í síma 423 7206, 897 5204 eða 695 9449
Kjartan Már starfar í Latabæ. Með honum á myndinni er
annar Suðurnesjamaður, María Rut Reynisdóttir. Maria
hefur tekið við af honum sem aðstoðarmaður Magnúsar
Scheving en Kjartan Már er að taka við nýju starfi og mun
m.a. verða svæðisstjóri Latabæjar i Þýskalandi.
BREYTINGAR
í LATABÆ
Kjartan Már Kjartansson, bæjar-
fulltrúi, sem verið hefur aðstoð-
armaður Magnúsar Scheving í
Latabæ hefur tekið við nýju starfi og sér
nú um innri og ytri samskipti og þekk-
ingarstjórnun Latabæjar. Auk þess hefur
Kjartan Már tekið við starfi svæðisstjóra
Latabæjar í Þýskalandi, með aðsetur á
íslandi.
Annar Suðurnesjamaður, María Rut Reynis-
dóttir, hefur tekið við starfi aðstoðarmanns
Magnúsar af Kjartani Má.
Það má því segja að Suðurnesjamenn eigi
sína fulltrúa í þessu skemmtilega verkefni.
Karlakór Keflavíkur:
Stuðkvöld Karlakórsins
Söngur og gleði verður í fyrirrúmi á Stuð-
kvöldi Karlakórs Keflavíkur n.k. laugar-
dag en karlakórinn hefur fengið Félag
harmonikkuunnenda til líðs við sig um hlegina.
Ætlunin er að áheyrendur taki virkan þátt í
skemmtuninni og mun kórinn flytja syrpur af
léttum lögum milli þess sem gestir taki þátt í
fjöldasöng og gríni. Þá mun leynigestur mæta á
svæðið en Stuðkvöldið fer fram í KK húsinu við
Vesturbraut. Þá munu harmonikkuunnendur
leika undir borðhaldi með kórnum og þegar
líða tekur á kvöldið verður slegið upp harmon-
ikkuballi. Miðaverð er kr. 2800,- en miða er
eingöngu hægt að versla í forsölu en nánar má
sjá um það í auglýsingu í blaðinu eða í hringja í
síma 699 6869, Páll.
Afgreiðsla Víkurfrétta eropin alta virka daga frá kl. 09-12 og 13-17.
Athugið að föstudaga er opið til kl. 15
Með því að hringja í síma 421 0000 er hægt að velja beint samband
við auglýsingadeild, fréttadeild og hönnunardeild.
Fréttavakt allan sólarhrínginn er í síma 898 2222
Útgefandi:
Afgreiðsla, ritstjórn og auglýsingar:
Ritstjóri og ábm.:
Fréttastjóri:
Blaðamaður:
Auglýsingadeild:
Útlit, umbrot og prentvistun:
Hönnunardeild Víkurfrétta:
Prentvinnsla:
Dagleg stafræn útgáfa:
Skrifstofa Víkurfrétta:
Víkurfréttir ehf.,kt. 710183-0319
Grundarvegi 23,260 Njarðvík, Sími 421 0000 Fax 421 0020
Páll Ketilsson, sími 421 0007, pket@vf.is
Hilmar Bragi Bárðarson, sími 421 0002, hilmar@vf.is,
Þorgils Jónsson, sími 421 0003, gilsi@vf.is, sport@vf.is
Jón Björn Ólafsson, sími 421 0004, jbo@vf.is
Ellert Grétarsson, sími 421 0014, elg@vf.is
Jófríður Leifsdóttir, sími 421 0008, jofridur@vf.is
Hanna Björg Konráðsdóttir, sími 421 0001, hannabjorg@vf.is
Víkurfréttir ehf.
Kolbrún Jóna Pétursdóttir, s: 421 0005, kolla@vf.is
Þorsteinn Kristinsson, s: 421 0006, steini@vf.is
Prentsmiðjan Oddi hf.
www.vf.is og www.vikurfrettir.is
Guðrún Karitas Garðarsdóttir, sími 421 0009, gudrun@vf.is
Aldís Jónsdóttir, sími 421 0010, aldis@vf.is
6 IVÍKURFRÉTTIR : 6. TÖLUBLAÐ : 27. ÁRGANGUR
VÍKURFRÉTTiR Á NETiNU -www.vf.is- LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!