Víkurfréttir - 09.02.2006, Blaðsíða 21
Ókeypis
skólamáltíðir
Samfylking 2002 - Mogginn 2006
Eitt helsta stefnumál
Samfylkingarinnar í
Reykjanesbæ í kosn-
■| ingunum
2002 var að
I komið yrði
■ á ókeypis
I skólamál-
■ tíðum fyrir
börn á
I grunnskóla-
■ aldri. Rökin
fyrir þessu voru þau, að það
stuðlaði að heilbrigði barn-
anna okkar og settu þau öll
undir sama hatt í skólanum.
Börnin byggju við sama
atlæti, óháð stöðu og efna-
hag foreldra. Sitt sýndist
hverjum um þetta baráttu-
mál Samfylkingarinnar í
Reykjanesbæ á þessum tíma.
Margir töldu Samfylking-
una á villigötum, foreldrar
ættu sjálfir að bera ábyrgð á
þessu og bera þann kostnað
sem þessu fylgir. Sjálfstæðis-
menn töldu kostnaðinn of
mikinn og spurðu hvernig
bæjarsjóður ætti að greiða
þetta.
Samfylkingin í Reykjanesbæ
var eina stjórnmálaaflið á
landinu sem setti fram þessar
hugmyndir á þessum tíma og
því nokkuð einmana í mál-
flutningi sínum.
Nú bregður svo við að Sam-
fylkingin í Reykjanesbæ hefur
eignast bandamann í þessu
máli. Morgunblaðið befur
að undanförnu farið geyst í
umfjöllun sinni um þetta
mál, bæði í Ieiðara og í Stak-
steinum. Þar hefur því m.a
verið haldið fram, að það væri
mannréttindabrot að tryggja
ekki ungum þegnum samfé-
lagsins viðunandi aðstæður
í skólanum. Skólamáltíðir
væru hluti af því starfi sem
unnið væri innan skólans og
ætti því að flokkast sem samfé-
lagslegt verkefni.
Ekki veit ég hvort íyrir Mogg-
anum vaki að koma höggi á
R-listann með þessum mál-
flutningi, en vænti þess að við
séum að vakna til vitundar
um mörg eru þau mál sem
ekki verða unnin nema á sam-
félagslegum grunni. Ókeypis
skólamáltíðir eru eitt þessara
mála.
Guðbrandur Einarsson
bœjarfulltrúi Sam-
fylkingarinnar í
Reykjanesbœ
Hugsaðu út fyrir rammann
R*ytHf>KÍ~H hetui UlNutun 1 loóum t spkjr*uný)U tiwtfi. [UkfMtfi}.
Nftj bvwMtt tiUMkoMum: ítutt h l alb og þjt»iustu. ikób og
WtikoU Cnbjtl I BUi ItnO. Ontutt J JlþjMuflufrtObnn - cj ftu IrOtatn
Rtyk|4tM-Jt»úutu< **i3ui uV-m tt, n*úfru auu U HubuifHtður fWykjuwS-
Uh u ðfiujl baýufébg I UðAtgn Vén og búwu pat H ntj utWkrhj kouur
fyir þj tcnt wfa vmu J «í» hytiurfkuurxAnu.
búa grH&t mun btgil gMruigHVagiOfd c*i HcytvAingar cg rtkt
h*f að gr«4i sAnukUga fytu Ibðurva. huð ««ii tpuuu nuuu td. nou U M
I>|.(H nýjart M «Aj lau I ubnbnthfnð með fiOJtyttjrv*
Nánarl uppfysingar i tima 421 (700 og a rtyt}an*iba*r.is
Opið hús
fimmtu-
daginn
9. febrúar
Fyrsta opna hús vetr-
ar ins hjá SVFK
verður haldið nk.
fimmtudagskvöld kl. 20:00
í húsnæði félagsins að Hafn-
arbraut 15. Gestur kvölds-
ins verður hinn Iandsfrægi
Keflvíkingur, stórsöngvari
og veiðimaður Engilbert
Jensen. Jensen ætlar að
koma með stöngina sem
hann hannaði fyrir Scott
og sýna okkur hana, ekki er
ólíklegt að það fjúki ein til
tvær góðar veiðisögur með.
Vonumst við til að sjá sem
flesta, húsið er öllum opið.
m mu Mmiuui
Athyglisverð auglýsing birtist í Morgun-
blaðinu sunnudaginn 5. febrúar si. Aug-
Iýsingin er frá Reykjanesbæ og ber yf-
irskriftina; “Hugsaðu út fyrir
rammann”. Þar er verið að
auglýsa nýjar byggingalóðir í
svokölluðu Dalshverfi í Reykja-
nesbæ.
Reykjanesbær hugsar svo sann-
arlega út fyrir rammann eins
og auglýsingin kveður á um.
Reyndar langt út fyrir sinn eigin
ramma. Umrætt Dalshverfi er
búið að staðsetja á miðri Vatnsleysutrönd sam-
kvæmt afstöðumynd þeirri er birtist með auglýs-
ingunni. Auk þess er að finna fallega ljósmynd í
auglýsingunni sem á að sýna útsýnið frá hinu nýja
Dalshverfi í áttina að höfuðborginni og Esjunni.
Ljósmyndin er greinilega tekin frá Vogunum og
meðal annars sést Kálfatjarnarkirkja í bakgrunni!
Þessi mannlegu mistök eru ekki alslæm. Þau
minna á þá miklu möguleika sem bíða Sveitarfé-
Iagsins Voga.
Eg vil nota tækifærið og óska vinum okkar í
Reykjanesbæ til hamingju með uppbygginguna
Bestu kveðjur.
Birgir Þórarinsson
Heimildaöflun
Fræðslu- og kennslumyndagerð
S j ónvarpsauglýsingar
Kynningarmyndbönd
Þáttagerð
Vefsjónvarp
... og margt fleira!
... ekki bara fréttir!
Nýjasta tæknifrá Sony við kvikmyndatöku með Digital High Defination tökuvél,
öflugasta klippitölva landsins frá Apple ogstarfsfólk með áralanga reynslu í vinnu
fyrir sjónvarp og í markabsmálwn.
- Hvað getmn við gertjyrir þig?
Víkurfréttir - kvikmyndagerð
Grundarvegi 23 • 260 Reykjanesbæ • sími 421 0000 • pket@vf.is
STÆRSTA FRÉTTA- OG ÁUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM
VÍKURFRÉTTIR ; FIMMTUDAGURINN 9. FEBRÚAR 2006 21