Víkurfréttir


Víkurfréttir - 09.02.2006, Blaðsíða 25

Víkurfréttir - 09.02.2006, Blaðsíða 25
Þemadagar voru haldnir í Myllubakka- skóla I síustu viku þar sem gekk á ýmsu, en útgangspunktur daganna I ár var talan 100. Þannig hitti á að í vik- unni bar upp hundraðasta dag skóla- ársins og unnu krakkarnir í hópum með kennurum sínum að hinum fjöl- breyttustu verkefnum. Á meðal þeirra var hús sem búið var til úr 100 morgun- kornspökkum, 100 fótspor og handaför á veggi og gólf skólans ásamt öðru. Hádegistilboð: 9"pizza m/2álegg og 1/2 Itr.Coke f dós kr. 850,- Kjúklingasalat +1/2 Itr.Toppur eða Coke Lightkr. 1.050,- Hamborgari,franskar, sósa og 1/2 Itr.Coke í dós kr.750,-| Ath. Sendum ekki heim milli kl. 14 og 17 virka daga. Pizzutilboð nr. 1 12"pizza m/2 álegg +1/2 Itr.Coke kr. 1.250,- Pizzutilboð nr.2: 16"pizza m/2 álegg +2 Itr.Coke kr. 1.600,- ingðngu sóil eða i sal Hafnargötu 62 • 230 Keflavík • Sími 421 4777 Kirkjustarfið Keflavíkurkirkja: Fimmtudagur 9. febrúar.: Fermingarundirbúningur kl. 15:10-15:50 8.T.B.J. og 8. Þ.Þ. í Holtaskóla. Sunnudagur 12. febrúar.: Guðsþjónusta og sunnu- dagaskóli kl. 11 árd. Vestfirðingafélagið tekur þátt í guðsþjónustunni. Prestur: Sr. Kjartan Jónsson Þriðjudagur 14. febrúar Kirkjulundur opinn kl. 10- 12 og 13-16 með aðgengi í kirkjuna og Kapellu von- arinnar eins og virka daga vikunnar. Starfsfólk verð- ur á sama tíma í Kirkjulundi. Fermingarundirbúning- ur í Kirkjulundi kl. 15:10-15:50, 8. M.J. og 8. S.P. í Heiðarskóla. kl. 15:55-16:35, 8. J.G. og 8. S.J. í Myllubakkaskóla. Miðvikudagur 15. febrúar Kirkjan opnuð kl. 10:00. Foreldramorgun kl. 10-12. Umsjón Dís Gylfadóttir og Guðrún Jensdóttir. Kyrrð- ar- og fyrirbænastund í kirkjunni kl. 12:10. Samveru- stund í Kirkjulundi kl. 12:25 - súpa, salat og brauð á vægu verði - allir aldurshópar. Umsjón: Sr. Kjartan Jónsson Ytri-Njarðvikurldrkja Guðsþjónusta sunnudaginn 12. febrúar kl. 11. Barn borið til skírnar. Kór Ytri-Njarðvíkur- kirkju leiðir söng undir stjórn Natalíu Chow Hewlett organista. Sunnudagaskóli sunnu- daginn 12. febrúar kl. 11. Kirkjutrúðurinn mætir. Njarðvíkurkirkja (Innri-Njarðvík) Sunnudagaskólinn verður í Ytri-Njarðvíkurkirkju og verður börnum ekið frá Safnaðarheim- ili Njarðvíkurkirkju kl. 10.45. Hlévangur Helgistund 12. febrúar kl. 14. Baldur Rafn Sigurðsson Kálfatj arnarsólcn Kirkjuskóli í Tjarnarsal Stóru-Vogaskóla á sunnu- dögum kl. 11 - 12. Léttar veitingar og hlýlegt samfélag eff ir helgihaldið. Messa í Kálfatjarnarkirkju sunnudaginn 12. febrúar kl. 14. Altarisganga, foreldrar ferming- arbarna fylgi börnum sínum til altarismáltíðarinnar, mæt- ing kl. 13.30 fyrir þau. Hvítasunnulcirkjan Keflavík Sunnudagar kl. 11.00: Fjölskyldusamkoma Þriðjudagar ld. 20.00: Bænasamkoma Fimmtudagar kl. 20:00: Samkoma Dagskrá um jói í Hvíta- sunnukirkjunni. Áramót kl. 00:30: Lof- gjörð, fögnum nýju ári. Nýársdagur kl. 11.00: Samkoma Baptistalcirkjan á Suðurnesjum Alla fimmtudaga kl. 19.45: Kennsla fyrir fullorðna. Barna- gæsla meðan samkoman stendur yfir. Samkoma fyrir börn og unglinga laugardaga kl. 13-13:45 Bænastund fyrir fullorðna: sunnudaga kl. 11 að Brekkustíg 1, Sandgerði. (Heima hjá Patrick, presti Baptistakirkjunnar.) Sunnu- dagaskóli: Alla sunnudaga. Fyrir börnin og unglingana Samkomu- húsið að Fitjum 4 í Reykjanesbæ (Rétt hjá Bónus) Allir velkomnir! Prédikari/Prestur: Patrick Vincent Weimer B.A. guðfræði 847 1756 Bahá’í samfélagið í Reykjanesbæ Opin hús og kyrrðarstundir til skiptis alla fimmtudaga kl. 20.30 að Túngötu 11 n.h. Upplýsing- Arshátíð Félags Eldri borg ara á Suð ur- nesj um fór fram í Stapa í Reykjanesbæ s.l. sunnu- dag. Gleðin ein var við völd og dunaði dansinn fram á nótt. Hjálmar Árnason, alþing- ismaður, var veislustjóri og Hrókur alls fagnaðar lék fyrir dansi. Þá fylgdu einnig happ- drættismiðar hverjum seldum aðgöngumiða á árshátíðina og var það Björgvin nokkur frá Grindavík sem varð svo lán- samur að vinna utanlandsferð- ina sem í boði var. Bílaleiga - s. 8934455 _________________________________________ 100 í Myllubakkaskóla STÆRSTA FRÉTTA- OG'AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM VÍKURFRÉTTIR FIMMTUDAGURINN 9. FEBRÚAR 2006] 25

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.