Víkurfréttir - 09.02.2006, Blaðsíða 19
Eysteinn Jónsson skrifar:
Reiðhöll á Suðurnesin
andbúnaðarráðherra
fékk samþykkta tillögu
sína um að verja allt
að 270 millj-
ónum króna
til að styrkja
bygg ingu
r e i ð h a 11 a
á íslandi í
ríkis stjórn
síðastliðinn
þriðju dag.
Samkvæmt tillögu landbúnað-
arráðherra verða reiðhallirnar
reistar í samvinnu hestamanna-
félaga og sveitarfélaga og mun
sérstök ráðherraskipuð nefnd
auglýsa eftir styrkumsóknum.
GULLIÐ tækifæri fyrir
Suðurnesin
Hér er í raun einstakt tæki-
færi fyrir Hestamannafélagið
Mána, þ.e. að sækja um styrk
til byggingar reiðhallar sem yrði
frábær viðbót við þá aðstöðu
sem byggð hefur verið á félags-
svæði Mána. Með þessu myndi
skapast ótal tækifæri fyrir
Mána til uppbyggingar og þró-
unar frekara mótahalds, hesta-
sýningar og æskulýðsstarfs, en
svona mætti lengi telja. Húsið
gæti m.a. nýst til reiðkennslu
fyrir grunnskóla á Suðurnesjum
með svokölluðu knappamerkja-
kerfi. Þá liggja ómæld tækifæri
fyrir Fjölbrautarskóla Suður-
nesja sem gæti nýtt sér húsið
til að bjóða nemendum að velja
sérstakar hestnámsbrautir. Fram
kemur í greinargerð landbúnað-
arráðherra að hestamannafélög
sem gera ráð fyrir því að samtök
fatlaðra hafl aðgang til þjálfimar
í reiðhöllinni styrki umsókn
viðkomandi félags. Hér er því
um GULLIÐ tækifæri að ræða
og hvet ég hestamenn á Suður-
nesjum til að vinna vel og hratt
að styrkumsókn fyrir okkar
svæði sem ég reyndar efast ekki
Eysteinti Jónsson
Formaður Fulltrúaráðs Fram-
sóknarfélaganna í Reykjanesbœ
y HVAR ERT ÞU AÐ AUGLÝSA?
\ AUGLÝSINGASÍMINN ER 4210000
50 ARA REYNSLA AF GAGNSEMI HEITRA LINDA OG UPPBYGGJANDI AHRiFA ÞEIRRA A HUÐINA.
Kynnum íh. a>frjíbærar líkamsvörur:
~ CELLULI CHOC með virkum efnum úr kakóbaunum til að losna við
ójafna húð, á ánægjulegan hátt
- ABDO CHOC er sérstaklega hannað fyrir magann og innih'eldur einstakan grennandi
kokteil senk örvar náttúrulega losun "
_ BIOSENSES frábær lfkamslína sem
mýkir og verndar húðina.
..
Itjtguy kaupauki fylgW þi
VLyf&heÍlsa Verið velkomiriá Bioi
J /*• 1 1 /*•• * 1
ei/ptari
Suðurgötu 2 - Reykjanesbæ - s: 421 3200
Verið velkommá Biotherm kynningu
fimmtudag og föstudag frá kl 13-18
STÆRSTA FRÉTTA- OG AfJGlÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM
VIKURFRETTIR I FIMMTUDAGURINN 9. FEBRÚAR 2006