Víkurfréttir - 09.02.2006, Blaðsíða 26
VF-mynd/Þorgils
rindavíkurstúlkur
ast hafa hrist af sér allt
sem heitir Keflavíkur-
grýla en þær tryggðu sér sæti í
bikarúrslitum KKÍ og Lýsingar
með fræknum sigri á grönnum
sínum í Sláturhúsinu, 62-68.
Þær komust einmitt í
bikarúrslitin í fyrra, en máttu
sætta sig við tap gegn Haukum í
þeim leik. Jerica Watson átti stór-
leik fyrir Grindavík á sunnudag
og gerði 41 stig og tók 21 frá-
kast. Grindvíkingar mæta ÍS í
úrslitum þann 18. febrúar.
Iceland Express
»deildin
íþróttahúsið við Sunnubraut
Fimmtudaginn 9.feb. 2006
kl. 19.15
Keflavík - Höttur
JVesprýði
Jóhann B í reynslu hjá GAIS
Ióhann B. Guðmundsson,
knatt spyrnukappi úr
Garði, er til reynslu hjá
iska liðinu GAIS þessa dag-
ana, en nokkur úrvalsdeildarfé-
lög hér heima voru farin binda
vonir við að hann væri alkom-
inn heim.
Þau félög sem voru hvað stífast
orðuð við Jóhann voru hans
gamla félag Keflavík auk Fylkis
Fjórir knattspyrnumenn
af Suðurnesjum hafa
verið valdir af Lúkasi
Kostic, þjálfara U 21 árs Iands-
liðsins í knattspyrnu, til að
taka þátt í 30 manna úrtaksæf-
ingum fyrir liðið.
Leikmennirnir eru Magnús
Þormar, markvörður Keflavík,
og meistara FH.
f viðtali við fotbolta.net segir
Jóhann að hann hafi nær verið
búinn að gefa atvinnumannafer-
ilinn upp á bátinn í bili þegar
kallið kom frá GAIS. Sérlega
heppilegt er að liðið er í Gauta-
borg þar sem Jóhann hefur búið
í nokkur ár en hann lék með Ör-
gryte í sömu borg þar til í vetur.
Óskar Örn Hauksson, Grinda-
vík, Baldur Sigurðsson, Keflavík
og Ingvi Hrafn Guðmundsson,
Keflavík.
U21 landslið karla mætir
Skotum í vináttuleik ytra 28.
febrúar næstkomandi og er það
fýrsti leikur liðsins undir stjórn
Lúkasar Kostic.
Logi gerði 23 í sigurleik
Logi Gunnarsson, landsliðs-
rnaður í körfuknattleik og leik-
maður Bayreuth í Þýskalandi,
gerði 23 stig þegar Bayreuth
lagði 1861 Nördlingen að velli,
97 - 70, í suðurriðli þýsku 2.
deildar á laugardag.
Logi lék tæpar 30 mínútur
í leiknum, gerði 23 stig, tók 3
fráköst og gaf 4 stoðsendingar.
Bayreuth er í 5. sæti deildarinnar
með 11 sigra og 7 töp.
Þrír Suðurnesjadrengir í
æfingahóp U-19
Þrír ieikmenn af Suðurnesjum
hafa verið valdir í æfmgahóp U-
19 karla í knattspyrnu, en Guðni
Kjartansson, landsliðsþjálfari til-
kynnti hópinn í gær.
Grindvíkingarnir Bogi Rafn Ein-
arsson og Jósef Kristinn Jósefs-
son eru í hópnum auk Njarðvík-
ingsins Kára Oddgeirssonar.
Liðið mun leika tvo æfingaleiki
um helgina, fyrst gegn Víði í
Reykjaneshöll á laugardag og þá
gegn Huginn á sunnudag.
Frítt á Keflavík - Höttur
Keflvíkingar taka á móti Hetti
frá Egilsstöðum í Iceland Ex-
press deild karla í kvöld og hefur
Landsbankinn ákveðið að bjóða
öllum frítt á leikinn.
Einnig verða nokkrir aðilar
valdir úr áhorfendahópnum til
þess að keppa í þriggja stiga skot-
keppni og eru verðlaun í boði
fyrir skotvissa frá versluninni
Kaskó.
Óvænt uppákoma verður á
leiknum en mikil leynd hvílir
yfir því hvað verður.
Halldór í banni gegn ÍR
Halldór Karlsson, fyrirliði körfuknattleiksliðs Njarðvíkur,
hefur verið dæmdur í eins ieiks bann af aganefnd KKÍ
sem fundaði um málið á þriðjudag.
Var Halldór kærður til aganefndar eftir leik Keflavíkur og Njarð-
víkur í Sláturhúsin s.l. sunnudag í Bikarkeppni KKÍ og Lýsingar.
Kæran var á grundvelli ógnunar eða árásar á dómara leiksins eftir
að leik lauk. Halldór mun því ekki leika með Njarðvíkingum er liðið
mætir ÍR í Iceland Express deildinni n.k. sunnudag.
Dómarar leiksins voru þeir Björgvin Rúnarsson, Rögnvaldur Hreið-
arsson og Pétur Hrafn Sigurðsson.
Fjórir frá Suðurnesjum í
úrtakshóp U 21
Jóhann, Kristinn og Stefán eru
tipparar Myllubakkaskóla.
Getraunaseðill vikunnar 3C
FRIHOFNIN
Eiður, Edda og Ómar fara fyrir
starfsmönnum Fríhafnarlagersins.
1. Middlesbro - Cheisea 2 x2
2. Arsenal - Bolton 2 1
3. Everton - Blackburn 1 1 X
4. Aston Villa - Newcastle 1 x 2
5. Fulham - W.B.A 1 2 1
6. Portsmouth - Man. Utd. 1 x2
7. Plymouth - Sheff. Utd. 1 X 2
8. Watford - Coventry 1 1
9. Derby - Leeds 2 1x2
10. Sheff.Wed. - Crystal Palace 1 X 2
11. Cardiff - Stoke 1 2 1
12. Hull - Norwich 1x2 2
13. Q.P.R - Millwall 1 1
Sparisjóðurinn lagði
Hjalta Guðmundsson
í síðustu viku og var
með heila 12 rétta. Þeir eru
því í efsta sæti leiksins með
6 stig.
Staðan er svohljóðandi:
Sparisjóður Keflavíkur 6
Stuðlaberg 4
Hjalti Guðmundsson 3
Myllubakkaskóli 3
Vöruhús Fríhafnar 3
Áfangar 3
Brunavarnir Suðurnesja 3
Islandsbanki 3
Hitaveita Suðurnesja 1
Sjúkraþjálfun Suðurnesja 0
Til glöggvunar eigast liðin við,
tvö og tvö í hverri viku, og ein
viðureign er í brennidepli. Það
lið sem er hlutskarpara fær 3
stig, en ef jafnt er fær hvort
lið 1 stig.
VÍKURFRÉTTiR Á NETINU •www.vf.is* LESTU NÝJASTA SP0RTIÐ DAGLEGA!
26