Víkurfréttir


Víkurfréttir - 09.02.2006, Blaðsíða 29

Víkurfréttir - 09.02.2006, Blaðsíða 29
Bl Listasafn Reykjanesbæjar: Öflugt starf í Listasafninu Listasafn Reykjanesbæjar stóð fyrir sjö sýningum í sal safnsins i Duus- húsum á liðnu ári auk þess að aðstoða við sýningarhald í bæj- arfélaginu. Þetta kemur fram í ársskýrslu Listasafnsins fyrir árið 2005 og segir á vef Reykjanesbæjar að ljóst sé að öflugt starf hefur verið unnið í safninu á s.l. ári. Eftirtaldar samsýtiingar voru haldnar í safninu: Sænskt listgler frá Hönnunar- safni íslands, Erlingur Jónsson og samtímamenn, Eiríkur Smith og konurnar í Baðstofunni og einkasýningar Kristínar Gunn- laugsdóttur, Martins Smida og Húberts Nóa. Textilverk Ásu Ólafsdóttur í eigu safnsins voru til sýnis í desember. Listasafnið aðstoðaði jafnframt við sýningarhald annars staðar í bænum og er sýningarrýmið Suðsuðvestur t.d. sjálfstætt útibú frá Listasafninu, með eigin sýningarstefnu og stjórn en rekið með aðstoð safnsins. Þar voru haldnar 12 sýningar árið 2005 og færir bærinn sér- stakar þakkir til forsprakkanna í Suðsuðvestri, þeirra Ingu Þór- eyjar Jóhannsdóttur og Thelmu Jóhannesdóttur. Búið er að skrá alla safneign- ina og á safnið nú 437 verk sem flest eru til sýnis í og við stofnanir bæjarins. Á síðasta ári bættust við 64 verk að verðgildi kr. 3.331.000. Listaverkasjóður fékk kr. 1.000.000 á fjárhagsá- ætlun til kaupa á listaverkum, því sem munar, kom inn sem gjafir. Á meðal annarra verkefna listasafnsins er Listaskóli barna. Listasafnið fékk kr. 4.200.000 í styrki árið 2005 og fjölgaði fjár- hagslegum bakhjörlum safns- ins frá fyrra ári er Nesprýði og Landsbanlcinn bættust í hópinn. Þau fyrirtæki sem fyrir voru eru: Samkaup, Sparisjóðurinn í Keflavík, Islandsbanki og Hita- veita Suðurnesja og eru þeim færðar bestu þakkir í skýrslunni. Safnasjóður styrkti safnið um kr. 1.000.000. Auk menningarfulltrúa er einn starfsmaður við listasafnið, Jó- hannes Kjartansson. Listasafnið sér um rekstur menn- ingarmiðstöðvarinnar í Duus- húsum og þar var tekið á móti 29.726 gestum á liðnu ári og er það svipaður fjöldi og í fyrra. Gestir voru ýmist að sækja sýn- ingar, tónleika eða mæta í mót- tökur. I Duushúsunum eru auk listsýninganna; sýning frá Popp- minjasafninu og Bátasýning Gríms Karlssonar. mM 16.500.000,- Uppl.áskrifst Eignamiðlun Suðurnesja Hafnargötu 20 • Sími 421 1700 • es@es.is Eignamiðlun Suðurnesja Grindavík Víkurbraut 46, Grindavík • Sími 426 7711 • snjólaug@es.is EIGNAMIÐLUN SUÐURNESJA Hafnargötu 20, Keflavík - Sími 421 1700 Sigurður Ragnarsson, fasteignasaii-Böðvar Jónsson, sölumaður Fax 421 1790- Vefsíða WWW.eS.is Tjamargata 3 Keflavík Mjög skemmtileg, opin og rúmgóð 513 herb. ibúð á 3 hæð með góðu útsýni. 4 svefnherb. í eldhúsi er ný innrétting, sériega glæsileg, uppþvottavél fylgir. Á baði ear nýjar flísar. Parket á gólf. Faxabraut 26, Keflavik Mjög góð, 2 herbergja ibúð á n.h. í tvíbýli með sérinngangi. Parket á stofu, dúkur á herbergi. Brekkustígur 23, Njarðvík Sérlega skemmtilegt og mikið endumýjað, 174m2 einbýli á tveimur hæðum, ásamt 68m2 bílskúr. Mjög góður staður. Lækjarmót 85-87, Sandgerði Timbureinbýli í byggingu. Staðsteyptur sökkull. Skilast fullbúinn að utan, klædd með báruáli en fokheld að innan. Alls 168m2 og þar af er bílskúr 27m2. Afhent fokheld 15 .mai 2006. Suðurvellir 14, Keflavík Mjög huggulegt, 145m2 einbýli, ásamt 50m2 bílskúr. Góðar innréttingar og gólfefni. Heitur pottur á baklóð. Góður staður. Vallargata 24, Kefiavík Sérlega glæsileg, 4 herb. íbúð í tvíbýli þ.e. efri hæð og ris ásamt bílskúr. Búið er að endumýja alla neðri hæðina, m.a. gler, glugga, innréttingar, gólfefhi og m.fl. Eign með mikla möguleika. Vatnsnesvegur 13, Keflavík Sériega glæsileg, 3 herb. íbúð ásamt bílskúr. Eldhús og baðherbergi nýlega standsett, nýtt parket á stofum og herb. en flísar á forstofu. Nýtt jám á þaki og ________________nýlegur þakkantur._________ Nonvarða 14, Keflavik Sériega glæsileg, 4 herb. á eh í tvíbýli með sér- inngangi, ásamt24m2 bílskúr. Nýjar innréttingar í eldhúsi og baði, ný gólfefni á stofu, holi og eldhúsi. Hluti af gluggum nýir, nýtt jám á þaki og fl. FRHTASIMINN snmm&mr 898 2222 fÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐiÐ Á SUÐURNESJUM VÍKURFRÉTTIR J FIMMTUDAGURINN 9. FEBRÚAR 20061 29

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.