Víkurfréttir - 18.05.2006, Page 15
KB BANKI TEKUR TIL 5TARFA I REYKJANESBÆ
Viö óskum eftir sterkum leiötoga
í starf útibússtjóra
Útibússtjóri tekur þátt í uppbyggingu útibúsins, aflar nýrra viðskiptavina og er ábyrgur fyrir daglegum rekstri. í boði er sérstaklega áhugavert starf þar sem reynir á frumkvæði stjórnanda til að byggja upp
og móta nýja starfseiningu frá grunni með stuðningi öflugs hóps starfsmanna KB banka.
Helstu verkefni • Ráðgjöf til viðskiptavina um fjármál. • Mat á lánsumsóknum og ákvörðun um útlán. • Kynningar, saia og almenn samskipti við viöskiptavini. • Dagleg starfsmannastjórnun. • Rekstur útibúsins.
KB banki erstærsti banki landsins Hæfniskröfur
og einn af 10 stærstu bönkum • Óskað er eftir framsæknum einstaklingi sem hefur metnað til að byggja upp öflugt útibú og veita
Noröurlanda. Bankinn er alþjóö- framúrskarandi þjónustu.
legur fjárfestingarbanki og starfar • Háskólapróf í viðskiptafræðum eöa sambærileg menntun.
í 9 löndum auk fslands. KB banki • Reynsla af bankastörfum eða af fyrirtækjarekstri.
er leiöandi afl á íslenskum fjármálamarkaöi, meö 36 útibú • Reynsla af stjómun og góöir samskiptahæfileikar. • Skipulagshæfileikar.
víös vegar um landiö. Hjá Gert er ráö fyrir að starfsmaður hefji störf íjúní í höfuöstöövum bankans við undirbúning á opnun
bankanum starfa um 2.300 útibúsins en reiknaö er meö aö útibúið taki til starfa í september.
manns, þaraf 1.250 erlendis. Nánari upplýsingar veitir Jónas Hvannberg á starfsmannasviði í síma 444 6376 eöa jonashv@>kbbanki.is.
Umsóknarfrestur ertil 23. maí. Umsækjendur sæki um á www.kbbanki.is.
KB BANKI
STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSiNGABLAÐiÐ Á SUÐURNESJUM
VÍKURFRÉTTIR . FIMMTUDAGURINN18. MAf 20061 15