Víkurfréttir


Víkurfréttir - 18.05.2006, Side 18

Víkurfréttir - 18.05.2006, Side 18
Kjörskrá vegna bæjarstjórnarkosninganna í Garði 27. maí 2006 verður lögð fram á bæjarskrifstofu Garðs, Melbraut 3, hinn 17. maí 2006. Kjörskráin er almenningi til sýnis á opnunartíma bæjarskrifstofunnar. Kjósendur eru hvattir til að kynna sér hvort nöfn þeirra séu á kjörskránni. Athugasemdum við kjörskrá skal beina til bæjarstjórnar. Garði 11. maí 2006. Kjörstjórn Garðs, Matthildur Ingvarsdóttir, formaður. Kjörskrá Garðs Kóda í sumarstuði! Vorum að taka upp fullt af flottum sumarvörum fyrir konur á öllum aldri í öllum stærðum Opið til kl. 16 á laugardaginn éikÍÉii máL m FRÍSTUNDAHEL frístundahelgi Það var margt áhugavert að sjá og til sölu í Reykjaneshöllinni um síðustu helgi þegar fram fór árleg frístundahelgi í Reykjanesbæ. Fjölbreytt sýning var sett upp og þar mátti sjá handverk og tæki og tól sem fólk notar í frístundum sínum. Eldgleypar sýndu listir sínar, skátar voru með kassaklifur, sæþotur og fjarstýrð tæki voru til sýnis og útivistarfólk kynnti sér gönguleiðir. Á útisvæði voru svo fisflugvélar og í sundhöllinni var opið fyrir gesti og gangandi. 18 I VÍKURfRÉTTIR I 20.TÖLUBLAÐ 27. ÁRGANGUR VÍKURFRÉTTIR Á NETINU -www.vf.is- LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.