Morgunblaðið - 27.11.1963, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 27.11.1963, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 27. nov. 1963 Kventöflur 09 inniskör Barnaskór lágir og upp- reimaðir. Kvenbomsur „, liummi- kuldaskór Verð frá kr. 244,00. Skóverzlun Péturs Andréssonar Laugavegi 17 — Framnesvegi 2. """ 11 " ' ' ————— »' — 1 ■' . Eldavélar Af sérstökum ástæðum höfum við til sölu nokkrar Westinghouse eldavélasamstæð- ur, á sérstaklega góðu verði. Miklatorgi. — Framtíð kirkjunnar Framh. af bls. 13 reisa mætti slíkan viðræðustað, andlegt, menningarlegt, trúar- legt akademí, þar sem þekking- in, andinn og trúin haldast í hendur yfir viðræðuborðið. — Skóla er kannski þörf í Skál- holti, en árlangur lýðháskóli ætti érfitt uppdráttar eða yrði kannski utangátta viðskeyti við skólakerfi landsins áður en lykL Öðru máli gegnir um nám- skeiða-stofnun, þar sem haldin væru stutt námskeið á ýmsum sviðum auk ráðstefna. Mætti þanig í senn forðast ólífræna eftirmyndun stofnana, sem til hafa orðið við sögulegar aðstæð- ur, sem hér eru ekki fyrir hendi, og nýta um leið reynzlu ann- arra þjóða í þessu efnL > Þessi leið ein er raunhæf, vegna þess að hún tengir beint við þær þarfir, sem fyrir hendi eru. Tilraunir með nýjungar í menntun ungmenna, þ. e. starf að auknu manngildi þeirra, má gera í slíkri stofnun á fárra vikna námskeiðum; árangur yrði þá meiri en á lýðháskóla, sem óvíst væri um, hve margir sækja myndu á öld, sem setur beina starfshæfingu og tekjuöflun ofar öðru. Og hér væri komið til móts við starf, sem þegar er hafið. S.l. sumar hélt dr. Róbert A. Ottósson námskeið í kirkju- legri tónmennt í Skálholti fyrir leikmenn og presta. Var það mikil nýlunda og heppnaðist vel. Óvíst er um framtíð þess starfs vegna húsnæðisskorts. Fyrir þrem sumrum var haldið lítið æskulýðsmót kirkjulegt í Skál- hoItL hið fyrsta þar. Framhald hefir ekki orðið, en námskeiðs- stofnun í Skálholti yrði lyfti- stöng fyrir þetta starf, sem nú- verandi biskup hefir hafið til vegs. Stofnun þessi myndi ein- mitt skapa rammann fyrir leik- mannanámskeiðin í kirkjulegum, félagslegum þjónustustörfum, sem kirkjuráð nefnir í umræddri ályktun sinnL Þ. K. I*. fjölskylduna ^feíu rs findréssonar sCaugavcqi /7 - Trnmncsvcgi Z SIGR0N SVEINSSON MIR löggiltur dómtúlkur og skjalaþýðandi í þýzku. Sími 1-11-71. Plastdúkur til notkunar í glugga í stað bráðabirgðaglers. til yfirbreiðslu. til einangrunar í húsgrunna undir plötu. breiddir: 6 fet — 10 fet — 40 fet. Egill Árnason Slippfélagshúsinu. Símar: 14310 og 20275. Iðnaðarfyrirtæki á góðum stað í Kópavogi vill leigja út 300—350 ferm. sal á götuhæð, gegn aðstoð við byggingu, sem er hafin. Þeir, sem hefðu áhuga á þessu, leggi nöfn og heimilisföng inn á afgr. Mbl. merkt: „300-350-3326“ Nauðungaruppboð Eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs, Guðmundar Ingva Sigurðssonar hrl. og dr. Hafþórs Guðmunds sonar hdl. að undangengnum lögtökum fjárnámi og samkvæmt haldsrétti verða bifreiðarnar: R-9340 og R-13837 og reiðhjól með hjálparvél Y-69, seldar á opinberu uppboði sem haldið verður við skrifstofu mína að Álfhólsvegi 32, miðvikudaginn 4. desember 1963 kl. 15. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Bæjarstjórinn í Kópavogi. Opinber stofnun óskar eftir að ráða mann á aldrinum 21 til 30 ára til afgreiðslustarfa nú þegar eða um næstu mánaðamót. Umsóknir sendist til afgr. Mbl., merktar: „Afgreiðslumaður — 1963“ fyrir 30. nóv. næstkomandi. FRANSKIR og HOLLENZKIR BARNASKÓR NÝKOMIMIR PÓSTSENDUM LM ALLT LAND SKÓSALAN LAUGAVEGI 1 Saumastofa^ Bergljótar Ólafsd. Til sölu nú fyrir jólin, með tækifæris- verði nokkrir: DAGKJÓLAR FÆKIFÆRISKJÓLAR KVÖLDKJÓLAR, síðir og stuttir BRÚÐARKJÓLAR STÖK PILS Kjólarnir verða til sýnis á stofunni næstu daga kl. 5—7 e.h. og laugardag kl. 1—5. Saumastofan Laugarnesveg 62

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.