Morgunblaðið - 27.11.1963, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 27.11.1963, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 27. nóv. 1963 Norskt met og 3 íslenzk — og mörg ungiingamet llrafaihíSdur vann afreksblkar- inn, en Guðmundur setti 58. met sitt METAREGNINU hélt áfram í Sundhöllinni í gær er afmælis- móti Ármanns lauk. Sett var ncrskt met í 100 m. baksundi, 3 íslandsmet og 5 met unglinga. Hrafnhildur Guðmundsdóttir hlaut afreksbikarinn fyrir bezta afrek mótsins 200 m bringusund cr gefur 921 stig. Guðm Gíslason átti næst bezta afrekið 1,04,7 í 100 m flugsundi er gefur 911 stig. Hrafnhildur Guðmundsdóttir setti enn fsl. met; nú í 200 m fjór sundi kvenna 2.44.0 en eldra met ið hennar var 2.53.4 svo ekki eru fiamfariirnar smástígar. Guðm. GÍ9lason vann Erik Korsvold í 100 m baksundinu eftir æsispennandi keppni. Guðm synti á 1.07.8 en Korsvold á 1.07.9. Síðar um kvöldið synti Korsvold baksundssprett í þrí- sundi og setti þá norskt met 1.07.5 mín. Guðm. Gíslason setti íslands- met í 100 m. flugsundi 1.04.7 og bætti eldra met sitt um sekúndu. Þá setti sveit Ármanns Í9l.met I 4x50 m. fjórsundi kvenna á 2.41.1 Davíð Vailgarðsson setti ung- linigamet í 100 m flugsundi þar sem hann varð 2. á 1.08.6, en Korsvold varð 2. á 1.08.0. Davíð sebti og met í 100 m skriðsundi drengja 1.08.2 mín. Matthildur Guðmundsdóttir Á sebti telpumet í 100 m. bringusundi 1.25.4 og 200 m. fjórsundi 3.06.8. Loks setti Ragnar Guðmundsson Á sveina- met í 200 m. bringusundi 3.01.6. Þessir tveir drengir komu frá ísafirði til keppninnar. Einar Ein- arsson t.v. og Tryggvi Tryggvason. Þeir urðu mjög vinsælir. Hér eru þeir ákveðnir á svip ásamt Erlingi Pálssyni formanni SSÍ að horfa á tvísýna keppnL „Eldra“ sundfólk- inu fer ört fram Eins og skýrt var frá í blaðinu í gær var metaregn á fyrra keppnisdegi sundsmóts Ármanns í fyrrakvöld — jafnvel svo að menn urðu ruglaðir í riminu. Metin urðu alls 9 þar af 4 ísl. met og auk þess met meðal yng- ri árangra. Skemmtilegust keppnin var milli Davíðs Valgarðssonar og Norðmannsins Jan E. Korsvold Davíð Valgarðsson er 15 ára gamall í fremstu röð ísl. sund- manna. Hér óskar Guðm. Þ. líarðarson Æ honum til ham- invju með eitt metanna. Guðm .Gíslason og Jónas Hall- dórsson. Þeir hafa samtals sett 115 ísl. met. Jónas setti 57 á sín um ferli. Það „metamet“ jafnaði Guðmundur í fyrradag og bætti í 58 í gær. Myndirnar allar tók Sveinn Þormóðsson. Þróttur i vandrœbum vegna aðstöðuskorts AÐALFUNDUR Knattspymufé- lagsins Þróttar var haldinn eunnudaginn 10. nóvember í Sig túni við Austurvöll. Skýrsla fráfarandi stjórnar lá fjölrituð frammi fyrir fundar- mönnum, ásamt reikningum fé- lagsins. Að loknum nokkrum umræð- um var skýrslan og reikningarn- ir samþykkt athugasemdarlaust. Deildaskipting er ekki hjá Þrótti, en handknattleiksnefnd og unglingaráð starfa samkvæmt eérstökum reglugerðum, sem samþykktar vom á fundinum. Má segja, að-félaginu sé þannig raunar skipt í þrjár deildir: Hand knattleiksdeild og svo tvískipta knattspyrnudeild, þ. e. unglinga svo eldri knattspyrnumenn (tvo elztu aldursflokka). Aðal vandamál Þróttar er, að félagið hefur ekki enn fengið samastað fyrir starfsemi sína, þrátt fyrir það að á síðustu 8 árum, hefur félagið, sem verð- ur 15 ára 1964, margreynt að fá lóð fyrir starfsemina, sem nú er orðin mjög umfangsmikil. Þróttur er eina knattspyrnufé- lagið í Reykjavík, sem ekki hef- ur verið úthlutað svæði. Félagið hefur nú sótt um lóð við Njörva- sund, en umsókninni hefur ekki verið svarað endanlega enn. Aðalfundurinn samþykkti ein- róma áskorun til viðkomandi aðila, að umsókn Þróttar yrði af greidd hið bráðasta. Á aðalfundinum, var Axel Axelsson heiðraður, en hann er fyrsti Þróttarinn, sem valinn hefur verið í A-landslið í knatt- spyrnu. Formaður félagsins afhenti Axel fagran bikar með áletrun, og óskaði honum heilla. Nokkrir piltar úr 3. og 4. fl. fengu bókagjafir fyrir ástundun og prúðmennsku. Fundarstjóri var Einar Jóns- son og fundarritari Jón M. Björg vinsson. í stjórn Þróttar voru kosnir: Formaður Jón Ásgeirsson. Með stjórnendur Óskar Pétursson, Guðjón Oddson, Börge Jónsson og Jón M. Björgvinsson. Formaður unglingaráðs Krist- vin Kristinsson. Formaður handknattleiks- deildar Haraldur Baldvinsson. Varamenn: Sölvi Óskarsson og Bjarni Bjarnason, — og unga fólkið að komast í „stiörnuhópinn64 i 400 m síkriðsuntli unglinga. Davíð hjó nærri ísl. meti Gug- mundar en varð samt að láta í minni pokan og var 9/10 sek. á eftir 4.39.0 min. baráttu. Mestu afrekin vann Hrafn- hildur Guðmundsdóttir sem setti bezta sundmet er ísl. kona hef- ur sett með 2.54.3 í 200 m bringu sundi — tími' sem ísl! karlmenn eiga erfitt með nú. Litlu síðar setti hún ísl. met í 200 m skrið- sundi á 2.28.2 og ók með því fyrsta skriðsundsmet sitt af Ágúsu Þorsteinsdóttur. Skemmtilegasta metið setti Guðm. Gíslason er hann bætti eigið met í 200 m fjórsundi 2.23.2 Þetta var 57. metið er hann set- ur óg jafnaði það afrek sem garðsson ÍBK 4.39.9 Drengja- og unglingamet J. Vengel 4.44.8 4. Einar Einarsson Vestra 5.56.5 200 m brs. kvenna. Hrafnh. Guðmundsd. tR. 2.54.5 fsl. met Matth. Guðmundsd. Á 3.04.4 (telpnamet) Auður Guð- jónsd. IBK 2.05.1 100 m skriðsund. Guðm, Gíslason. ÍR. 57.8 2. Korsvold 1.00.0 3. Goian. Þ, Harðarson Æ 1.01.4 50 m baksund telpna Ásta Ágústd. SH. 40.1 Auður Guðjónsd. IBK 41.7 Hrafnh. Kristjánsd. Á 41.8 50 m skriðsund sveina Þorst. Ingólfsson Á 29.7 Kári Geirlaugsson ÍA 30.0 Einar Hrafnhildur (með hettuna) er brosleit eftir afrekin. Ágústa Þorw steinsdóttir árnar henni til heila með metið sem Hrafnhildur tólc „frá Ágústu“ í 200 metra sikriðsundi. Jónas Halldórsson vann fyrir áratugum en Jónas setti alls 57 íslandsmet. Margt unglinga vakti athygli Hæst bar Davíð Valgarðsson og Matthildi Guðníundsdóttur Á. En margir aðrir gáfu mótinu skemmtilegan blæ ekki sízt 12 ára piltarnir tveir frá ísafirði sem áttu hug allra. En afreka- skráin talar um keppnina að öðru leyti. 400 m skriðsund unglinga. J. K Korsvold 4.39.0 Davíð Val Einarsson Vestra 29.7 100 m brs. ungl. Ólafur B. Ólafsson Á 1.19.6 2. Guðm. Harðarson Æ 1.20.3 Guðm. Gíslason Á 1.21.6 (sveina . met). 100 m skriðs. telpna. Matth. Guðmundsd. Á 1.16.0 Hrafnh. Kristjánsd. Á 1.19.9 Ásta Ágústsd. SH 1.21.4 200m fjórsund karla. Gugm. Gíslason ÍR 2.23.3 ísl. met. J. Korsvold 2.33.1 Davíð Framhald á bls. 31

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.