Morgunblaðið - 27.11.1963, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 27.11.1963, Blaðsíða 20
20 MORCUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 27. nóv. 1963 Til sölu er Húseign á Akurey*“: sem er tvær hæðir, kjaílari og ris, ásamt ca. 700 fermetra eignarlóð við miðbæinn. Þeir, sem kunna að hafa áhuga, sendi nöfn sín og heimilisföng í pósthólf 1307, Reykjavík, fyrir 1. desember n.k. NÝKOMNIR ENSKIR KVEN KUL SKÓSALAIM Laugavegi 1 Til að halda salerni yðar hreinu og fersku notið- SANILAV JoTinson's PRIDE er tiúsgagnagljfiTnn, sem aðeins þarf að bera ó og siðan þurrka afl Engin fyrirhofn-ekkert erfiðl- og þéf fóið ótrúlega góðan og varanlegan Reynið einu sinni-og þér notið alltaf pride birlS d Austurstræti 10 HANZKAR fóðraðir og ófóðraðir. ★ skinn og nælon. SKARTGRIPA SKRÍN HALSFESTAR OG NÆLUR NÆLON ÚLPUR * SKINNJAKKAR SKINNKÁPUR Laugavegi 116. Kjördæmisráð Sjálistæðis- mcnna í Suðurlandskjördæmi AÐALFUNDUR kjördæmisráðs Miðhúsuim, Siggeir Björnsson, Sjálfstæðisflokksins 1 Suður- landskj ördæ-mi var haldinn í sam komuihúsinu á Hellu laiugardag- inn 9. þ. m. Var fundurinn fjöl- mennur og sóttu hann fulltrúar frá öllum byggðarlögum kjör- dæmisins. Formaður kjördaemis- ráðsins séra Siguxður Haukdal, Bergþórshvoli setti fundinn og stjórnaði honum. Fundarriitari var Páll Björgvinsson, bóndi, Bfra-HvolL Pormaður flutti skýrslu stjórn- arinnar og kom þar fram að á liðnu starfsári var mikil starf- semi á vegum flokkssamtakanna í kjördæminu. Gjaldkeri kjör- dæmisráðsins Jón Pálsson, fynr- verandi dýralæknir Selfossi lagði fram reikninga kjördæmis- ráðsins og voru þeir síðan sam- þykktir. Ingólfur Jónsson land- búnaðarráðherra flutti ræðu um viðhorfin í stjórnmálunum. Ráð- herrann ræddi einnig flokks- starfsemi í kjördæminu og benti á leiðir til að efla hann og auka. Auk ráðherrans töluðu þeir Sig- mundur Siguirðsson bóndi, Syðra- Langholti, Axel Jónsson, fulltrúi f ramkvæmdast j óra Sjálfstæðis- flokksins og séra Sigurður Hauk- dal. Þá fór fram stjómarkjör. Stjórnina skipa nú séra Sigurður Haukdal formaður, Páll Sohev- ing, Vestmannaeyjum, Siglgeir B j ömsson, bóndi, Hoíti, Lárus Gíslason, bóndi, Miðhúsum og Jón Pálsson, fyrrvcrandi dýra- læfcnir Selfossi. í varastjórn voiru kjörnir, Sigurþór Sigurðsson, bóndi Raftholti, Sigfús Johnisen, kennari, Vestmannaeyjum, Ás- geir Pálsson, bóndi Framnesi Dyrhólahreppi, Sigurður Möller, vélstjóri írafossi, Gunnar Sig- urðsson bóndi, Seljatungu. í flokkisráð vora kjömir, séra Sig- urður Haufcdal, Siggeir Björns- son, HoltL Hálfdán Guðmunds- son, verzlunarstj óri, Vík Sigur- jón Sigurðsson, Raftholti. Jóhann Friðfinnsson, Vestmannaeyjum og Helgi Jónsson bankafulltrúi Selfossi. Varamemn í flokksráð Jón Þor- gilsson, Hellu, Sigmiundur Sig- urðsson, Syðra-Langholti, Bjarni Ólafsson, bóndL Króki, frú Oddiný Bjarnadóttir, Vestmanna- eyjum. Einar H. Eiríkisson, Vest- mannaeyjum og Ari Þorgilsson, Vik. Að loknum aðalfundarstörfum hófusit almennar umræður og tóku þessir til máls. Sigurður Möller, írafossi, Lárus Gíslason, Holti, Ingólfur Jónsson, land- búnaðarráðh., Guðlaugur Gísla- son, alþingismaður, Axel Jóns- son, fulltrúi og séra Sigurður HaukdaL Að lokum þágu fundarmenn rausnarlegar veitiingar í boði kj ördæmisráðsins. Um kvöldið gekkst kjördæmis- ráðið fyrir skemmtun. Séra Sig- urður Haukdal setti samkomuna Oig stjórnaði henni síðan. Ingólf- ur Jónsson ráðherra flutti ávarp síðan var dansað fram yfir mið- nættL Húsfyllir var og fór skemmt- unin mjög vel fram og var öllum sem að henni stóðu til mikillar ánægju og sóma. Aðalfundur Sjálfstæðisfé- lags Vestur- Skaftiellinga AÐALFUNDUR Sjálfstæðisfél. ags Vestur-Skaftfellinga var haldinn í Vík sunnudaginn 3. nóvember. Hálfdán Guðmunds son, verzlunarstjóri í Vík setfi fundinn og stjórnaði honuna. Fundarritari var Siggeir Björns- son, bóndi, Holti. Hálfdán Guðmundsson, flutti skýrslu stjórnarinnar fyrir liðið starfsár. Stjórn félagsins skipa nú Hálfdán Guðmundsson for- maður. Siggeir Björnsson, Einar Oddsson, Ásgeir Pálsson og Gísli Skaftason. Þá var fcosið í Fulltrúaráð og kjördæmisráð. Axel Jónsson fuE trúi 0g Ragnar Jónsson skrif stofustjóri ræddu um stjórn- má'laviðlhorfið og urðu miklar umræður og tóku eftirtaldir til máls auk frummælenda: Siggeir Björnsson, Þorlákur Björnsson og Hálfdán Guðmundsson. Fundurinn var fjölsóttur o>g 'kom fram mikill áhugi fundar- mann á því að efla Sjálf- stæðisflokkinn sem mest í sýsl- unni. Vélbátar til sölu 6—12 lesta vélbátar, nýir og nýlegir. 20—50 lesta vélbátar, með og án veiðarfæra. 60—80 lesta vélbátar, mjög nýlegir með öllum útbúnaði til síldveiða. 100 — 160 — 180 Iesta vélskip með nýjum og ný- legum vélum og öllum nýjasta síldveiðiútbún- aði. Til sölu Fiskverkunarstöð í einni beztu verstöð á Suð-Vesturlandi. _ Mjög góð aðstaða. Höfum kaupendur að 200—250 lesta vélskipi með eða án síldveiðiútbún- aðar. TRYGGINGAR, F&STEIGNIR Austurstræti 10, 5. hæð. Símar 24850 og 13428.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.