Morgunblaðið - 27.11.1963, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 27.11.1963, Blaðsíða 29
Miðviluidagur 27. nóv. 1963 MORCUNBLAÐIÐ 29 SHÍItvarpiö Miðvikudagur 27. nóv. 7.00 Morgunútvarp (Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.50 Morgun- leikfimi. 8.00 Bæn. Veðurfregn- ir. Tónleikar. 8.30 Fréttir. Tón- leikar. 9.00 Útdráttur úr forustu greinum dagblaðanna. 9.10 Veð- urfregnir. 9.20 Tónleikar. 10.00 Fréttir.). 12.00 Hádegisútvarp (Tónleikar. —- 12.25 Fréttir og tilkynningar). 13.00 „Við vinnuna“: Tónleikar. 14.40 „Við sem heima sitjum'*: Tryggvi Gíslason les söguna ^Drottingarkyn" eftir Friðrik Ásmundsson Brekkan (5). 15.00 Síðdegisútvarp (Fréttir og tilk. Tónleikar. 16.000 Veðurfr. Tón- leikar. 17.00 Fréttir. Tónleikar). 17.40 Framburðarkennsla 1 dönsku og ensku. 18.00 Útvarpssaga barnanna: „íbúar heiðarinnar" eftir P. Bansgárd; I. lestur (Þýðandinn, Sigurður Hejgason, les). 18.20 Veðúrfregnir. 18.30 í»ingfréttir. 18.50 Tilkynningar. 19.30 Fréttir. 20.00 Varnaðarorð: Sigurjón Einars- son fyrrverandi skipstjóri talar um hleðslu skipa. 20.05 í léttum dúr: A1 Jolson syngur nokkur lög. 20.20 Kvöldvaka: a) Lestur fornrita: Hrafnkels saga Freysgoða; IV. (Helgi Hjörvar). b) íslenzk tónlist: Lög eftir Sigfús Einarsson. c) Gunnar Benediktsson rithöf- undur flytur síðari hluta er- indis síns um Starkað Stór- verksson. d) Þorsteinn Matthíasson skóla- stjóri flytur hrakningasögu úr minningum Árna Björns- sonar frá Kálfsá í Ólafsfirði. e) Kvæðalög: Kjartan Hjálm- arsson kveður stökur eftir ýmsa höfunda. 21.45 íslenzkt mál (Dr. Jakob Bene- diktsson). 22.00 Fréttir og veðurfregnir.** 22.10 Lög unga fólksins (Bergur Guðnason). 23.00 Bridgeþáttur (Hallur Símonar- son). 23.25 Dagskrárlok. Höfum opnað barnafataverzlun að Laugavegi 20B (Gengið inn frá Klapparstíg) Mikið úrval af amerískum barnaúlpum, göllum og kjólum o. fl. LÓAN Laugavegi 20B. Kartöflumús — Kakómalt Kaffi — Kakó SveinskjÖr, Fálkagötu Nauðungaruppboð það, sem Borgarfógetaembættið auglýsir í Morgun- blaðinu í gær, á húseigninni Hólmgarður 47, eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík, er undirrituð- um algjörlega óviðkomandL Halldór Sigurbjömsson, heildsali. Tjarnargötu 3. — Simar 16277, 34840. Við Austurhrún Glæsileg 2ja herb. 10. hæð (suðvesturálma) til sölu. Teppi út í horn á allri íbúðinni. Vönduð innrétting. Laus eftir samkomulagL ESnar Sigurðsson hdl Ingólfsstræti 4. — Sími 16767. Heimasími kl. 7—8. — 35993. IMiðstöðvarketili 4 ferm. miðstöðvarketill óskast til kaups. Upplýsingar í síma 33287. Speglar í teakrömmum Fjölbreytt úrval af speglum í Teak — Eikar- og Palisander römmum. Speglar í baðherbergi — for- stofur og ganga. — Speglar við allra hæfi — — á hagstæðu verði — LUDVIG STORR SPEGLABÚÐIN Sími 1-96-35. S0VÉZK TÍMARIT á ensku og þýzku Kaupið áskrift nú, og fáið tímaritin sen d beint heim til yðar, frá næstu áramótum. Þér getið valið um eftirfarandi tímarit: SOVIET UNION, fjölskrúðugt mánaðarrit, mikið skreytt með litmyndum og efni mjög fjölbreytt, allt frá nútíma vísindum, til áhugamála frímerkjasafnara. — Áskriftarverð: Kr. 75,00. SOVIET LITERATURE, mánaðarrit er flytur heilar skáldsögur, ljóð og eftirprentan- ir málverka. — Áskriftarverð: Kr. 75,00. SOVIET WOMAN, myndskreytt mánaðarrit um Iíf, áhugamál og störf sovézkra kvenna, þátt þeirra í þróun hinna víðlendu Ráðstjórnarríkja — Áskriftarverð: Kr. 66,00. SOVIET FILM, glæsilegt myndskreytt mánaðarrit um sovézka kvikmyndagerð, og það fólk er að henni starfar. — Áskriftarverð: Kr. 75,00. SPORT in the USSR, mánaðarrit um íþrót tir og íþróttamenn Sovétríkjanna. Ritið er íþróttafréttir í myndum. — Áskriftarverð: Kr. 30,00. INTERNATIONAL AFFAIRS, mánaðarrit um alþjóðamál, náma af efni, sem lítið er ritað um annarsstaðar. — Áskriftarverð: Kr. 75,00. NEWS TIMES, vikurit um stjórnmál, heimsviðburði, ferðasögur o. m. fl. Sent út til áskrifenda í flugpósti, — Áskriftarverð: Kr. 75,00. MOSCOW NEWS, vikublað er flytur alhliða fréttir frá Sovétþjóðunum, lífi þeirra 1 og starfi, heimsviðburðum og öllu því er gagna má málstað vináttu þjóða á I milli og friðar á jörðu vorrL Sent í flugpósti til áskrifenda. { Áskriftarverð: Kr. 90,00. I Tímaritin greiðast við pöntun. — Áskriftum er veitt móttaka hjá: ÍSTORG H.F., Pósthólf 444, Hallveigarstíg 10, Reykjavík og Bókabúð KRON, Bankastræti 2, Reykjavík. V/O „MEZHDUNARODNAJA KNIGA“ Rekstursáætlanír eru auðveldar Með tilkomu hinna nýju VEM-standard- mótora varð það loksins að veruleika, sem sérhver raftæknifræðingur hafði lengi óskað eftir: Byggingu samkvæmt alþjóðlegum mælikvörðum og afkasta- þrep þau sömu og fyrir alla algengustu rafmótora. Allir VEM-Standardmótorar á afkasta- sviðinu frá 0,12 til 100 kw eru mældir samkvæmt meðmælum Alþjóðlegu raf- tækninefndarinnar, en þessi mál gilda nú í 34 löndum. Það er nú auðvelt að ákveða fyrirfram staðsetningu, undirstöður og tæknilegar vélatengingar. Þar með eru úr sögunni ýms vandkvæði í sambandi við mismun- andi mótora. Við veitum yður fúslega allar nauðsyn- legar nánari upplýsingar um Standard- mótorana frá VEM-verksmiðjunum í Sachsenwerk, Thurm og Wernigerode. Gjörið svo vel að snúa yður beint til útflytjanda framleiðsluvara okkar, eða umboðsmanna á Islandi (K. Þorsteins- son & Co., Tryggvagötu 10, Reykjavík), VEM- Elektromasdiinonworke Deutsdier Innen- und Aussenhandel ' fierlln N 4 • ChausseestraBe 111/112 J Deutsdie Deraokratlsche Republik /

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.