Morgunblaðið - 27.11.1963, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 27.11.1963, Blaðsíða 18
18 MORGU N BLAÐIÐ Miðvikudagur 27. nóv. 1963 i i" Iðnaðarhúsnæði ca. 100 ferm óskast til leigu. Hreinlegur iðnaður. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 5. des. auðkennt: — „Iðnaðarhúsnæði — 3296“. BSómaverzBun til sölu Lítil blómaverzlun í góðu verzlunarhverfi til sölu nú þegar eða um áramót. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 3. des., merkt: „Hagkvæmt — 3297“. Snyrtistofa Af sérstökum ástæðum er snyrtistofa til sölu. Þeir, sem hefðu áhuga á að kynna sér ofangreint, leggi nafn, heimilisfang og símanúmer inn á afgr. Mbl. merkt: „Snyrtistofa — 3021“ fyrir laugardaginn 30. nóvember 1963. íbúð óskast í 5 mánuði til leigu nú strax eða frá áramótum. Fyrirfram borgun. Margt kemur til greina. Tilboð, merkt: „3299“ sendist afgr. Mbl. Atvinna Óskað er eftir umsóknum í fast starf hjá þekktu verzlunarfyrirtæki með framtíðaratvinnu fyrir aug um. Vinna er fólgin í almennri vöruafgreiðslu á lag- er, jafnframt flutningi á vörum heim og að heiman á afgreiðslu og beint til viðskiftamanna. Ökurétt- indi eru því nauðsynleg. Tilboð merkt: „Fram- tíðaratvinna — 3298“ sendist afgr. Mbl. Alliance Franqaise Bókasafn félagsins, Hallveigarstíg 9 verður framveg is opið á miðvikudögum kl. 20—21 og á laugardög- um kl. 14—16. Auk félagsmanna geta allir, sem á- huga hafa á frönskum bókmenntum, fengið þar bæk- ur að láni. Stjórnin. 5 herb. ibúðir Til sölu eru skemmtilegar 5 herb. íbúðir í sambýl- ishúsi við Háaleitisbraut. íbúðirnar seljast tilbúnar undir tréverk, með tvöföldu verksmiðjugleri, sam- eign inni fullgerð og húsið fullgert að utan. — Hitaveita. — Húsið er fokhelt nú þegar. ÁRNI STEFÁNSSON, HRL. Málflutningur. — Fasteignasala. Suðurgötu 4. — Sími 14314. LANCÖME Nýjung: Krem 180 og Lotion 180 gegn bólum nöbbum og húðormunv. AÐEINS HJÁ: ] OCULUS — SÁPUHÚSINU og Tízkuskóla ANDREU. ATLAS KÆLISKÁPAR, 3 stærðir Crystal King Hann er konunglcgur! A glæsilegur útlits ★ hagkvæmasta innréttingin A stórt hraðfrystihólf með „þriggja þrepa“ froststill- ingu 5 heilar hillur og græn- metisskúffa A í hurðinni er eggjahilla, stórt hólf fyrir smjör og ost og 3 flöskuhillur, sem m.a rúma háar pottflöskur ★ segullæsing ★ sjálfvirk þíðing ★ færanleg hurð fyrir hægri eða vinstri opnun ★ innbyggingarmöguleikar ATLAS FRYSTIKISTUR, 2 stærðir Kæliskápar leysa geymsluþörf heimilisins frá degi til dags, en frystikista opnar nýja möguleika. Þér getið aflað matvælanna, þegar verðið er lægst og gæðin bezt, og ATLAS frystikistan sér um að lialda þeim óskertum mán- uðum saman. Þannig sparið þér fé, tíma og fyrirhöfn og getið boðið heimilisfólkinu fjölbreytt góðmeti allt árið. ATLAS GÆÐI OG 5 ÁRA ABYRGÐ Lang hagstæðasta verðið! Sendum um allt Iand. O. KOBm E Simi 12606, - Suhiírgoiu 10 - RcykjtWÍk Skóhlífor Verð kr. 79,- Verðandi hf. Málflutningsstofa Guðlaugur Þorláks'-on Einar B. Guðmundsson Guðmundur Pétursson Aðalstræti 6. — 3. hæð — Bezt að auglýsa i Morgunblaðinu T résmíðaverkstæði Getum tekið að okkur smíði á eldhúsinnréttingum o. fl. — Sími 34959. - sett Svefnbekkir — Stakir stólar. BÖLSTRUN ÁSGRÍMS. Bergstaðastræti 2. Smurbrauðsdama Viljum ráða smurbrauðsdömu t.d. annað hvert kvöld. — Upplýsingar að Hótel Sögu frá kl. 2—5 í dag. Framtíðaratvinna Viljum ráða mann á aldrinum 25—35 ára til af- greiðslustarfa í olíustöð okkar í Skerjafirði. Umsækjandi þarf að hafa framhaldsskólamenntun og nokkra reynslu við afgreiðslustörf. Upplýsingar veittar um starfið kl. 10—12 f.h. næstu daga í aðalskrifstofunni, Suðurlandsbraut 4, sími 38100. Olíufélagið Skeljungur hf. 4ra herbergja íhúð til sölu 4ra herb. íbúð í villubyggingu neðarlega við Miklu- braut með einu herbergi í kjallara til sölu. Bílskúr fylgir. Nánari upplýsingar gefur: Málflutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar, Guðmundar Péturssonar. Aðalstræti 6. Símar 1-2002, 1-3202 og 1-3602. íbúð til sölu íbúð í toppstandi itl sölu í fjölbýlishúsi við Hátún. 3 herb., eldhús, geymsla o. fl. Sér hitun. — Lyfta. íbúðin getur orðið laus fljótlega. Tilboð, merkt: „Sólrík íbúð — 3290“ sendist Mbl. fyrir 1. des. Iðnaðarlóð á góðan stað í Reykjavík til sölu. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 30. nóv. merkt: „Iðnaðarlóð — 3324“ Lögtök Að kröfu gjaldheimtustjórans f.h. Gjaldheimtunn- ar í Reykjavík og samkvæmt fógetaúrskurði, upp- kveðnum 25. þ.m., verða lögtök látin fram fara fyrir vangreiddum útsvörum og kirkjugarðsgjöldum, á- lögðum við aukaálagningu í októbermánuði 1963, ásamt dráttarvöxtum og kostnaði, að átta dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar, verði gjöld in eigi að fullu greidd innan þess tima. Yfirborgarfógetinn í Reykjavík, 26. nóv. 1963. Kr. Kristjánsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.