Fréttablaðið - 27.09.2017, Blaðsíða 20

Fréttablaðið - 27.09.2017, Blaðsíða 20
Sólveig Gísladóttir solveig@365.is 569 1900 | Krókhálsi 3 | 110 Reykjavík | hvitlist.is Útlit stofunnar er hugarsmíð Elsu frá a til ö og hver hlutur á sinn stað. Borðstofustólarnir eru úr Willamia á Garðatorgi en stofusófinn er gamall sófi sem nýverið var yfirdekktur með svörtu leðri. Myndir/Anton Brink Elsa kristín er mikill fagurkeri. Hún rekur kaffihúsið Mom’s Secret Café í Listasafni Íslands og er með snappið Elsa­ design.com þar sem hún sýnir þau verkefni sem hún er að vinna að. Myndir/Anton Brink Sófinn yfirdekkti og svartmálaði kemur mjög vel út. Elsa er aðalhugmyndasmiður-inn þegar kemur að skipulagn-ingu heimilisins og framkvæm- ir mikið sjálf í samstarfi við Þórð sem er pípulagningameistari. Elsa rekur kaffihúsið sitt Mom’s secret café í Listasafni Íslands ásamt því að vera með opið snapp á Elsadesign. com þar sem hún sýnir þau verkefni sem hún hefur verið að vinna að. „Ég ætlaði reyndar aldrei að hafa snappið opið og nafnið var dálítið grín milli mín og vinkvenna minna af því að ég er alltaf með eitthvað, að gera upp hluti, breyta og bæta,“ segir Elsa glettin. Áhugsöm frá unga aldri „Ég er stílistinn og ræð hvernig er inni hjá okkur enda er þetta mitt áhugamál og ég hef mikla ástríðu fyrir að hafa fínt í kringum mig og hef haft það frá unga aldri,“ segir Elsa og telur áhugann liggja í ætt- inni. „Pabbi og mamma eru vön að gera hlutina sjálf. Mamma er mikill fagurkeri líkt og systir mín og ég ólst upp við að heimilið væri alltaf fínt,“ segir Elsa sem er óhrædd við að takast á við ný verkefni. „Ég læri Hugmyndasmiður heimilisins Elsa Kristín Auðunsdóttir og Þórður Kárason keyptu hús í Garðabæ nýver- ið. Þau hafa komið sér vel fyrir enda Elsa snillingur í að gera fínt í kringum sig og dóttirin hefur erft næmt auga móður sinnar fyrir hinu fagra. 4 kynninGArBLAÐ FÓLk 2 7 . S E p t E M B E r 2 0 1 7 M I ÐV I KU DAG U R 2 7 -0 9 -2 0 1 7 0 4 :3 5 F B 0 5 6 s _ P 0 3 7 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 3 2 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 2 0 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 2 5 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 D D B -A F 1 8 1 D D B -A D D C 1 D D B -A C A 0 1 D D B -A B 6 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 B F B 0 5 6 s _ 2 6 _ 9 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.