Fréttablaðið - 07.10.2017, Blaðsíða 58
Við leitum að málmiðnaðarmönnum,
okkur vantar bæði faglærða og ófaglærða menn.
Starfið felst í fjölbreyttri nýsmíði og uppsetningum.
Sjá heimasíðu fyrirtækisins www.jso.is
Áhersla er lögð á frumkvæði, áreiðanleika, létta lund og
þjónustulipurð auk sjálfstæðra vinnubragða
og samstarfshæfni. Íslensku kunnátta er skilyrði.
Umsóknir sendast á jso@jso.is
Verkefnastjóri
Skrifstofa þjónustu og reksturs
Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum
og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er.
Skrifstofa þjónustu og reksturs auglýsir nýtt starf verkefnastjóra þjónustustefnu.
Skrifstofa þjónustu og reksturs hefur yfirumsjón með og annast samræmingu á þjónustu borgarinnar, sérstaklega rafrænni
þjónustu, þjónustu í framlínu og upplýsingatæknimálum borgarinnar. Skrifstofan heldur einnig utan um og samstillir verkefni
sem snúa að snjallborginni Reykjavík. Skrifstofu þjónustu og reksturs skipa fjórar deildir: þjónustudeild, skjaladeild,
upplýsingatæknideild og rafræn þjónustumiðstöð.
Laun er samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og hlutaðeigandi stéttarfélags.
Nánari upplýsingar veitir Halldór Nikulás Lárusson deildarstjóri, í síma 411 1111 eða í gegnum tölvupóstfangið
halldor.nikulas.larusson@reykjavik.is
Umsóknarfrestur er til 24. október nk. Umsóknir ásamt fylgiskjölum skulu berast í gegnum vef Reykjavíkurborgar
www.reykjavik.is
Helstu verkefni:
• Dagleg verkstjórnun innleiðingarteymis þjónustustefnu
Reykjavíkur
• Umsjón með kynningu þjónustustefnu Reykjavíkur þvert
á borgarstarfsemi
• Innleiðing gæða- og þjónustumælinga vegna
þjónustuveitingar Reykjavíkur
• Innleiðing hugmyndafræði notendamiðaðrar hönnunar
(Design thinking)
• Þátttaka í þróun og skipulagningu þjónustuveitingar
Reykjavíkur
• Stefnumótun og áætlanagerð
• Samráð og samskipti við stjórnendur og starfsmenn
sviða/skrifstofa borgarinnar vegna þjónustuveitingar
• Þátttaka í samstarfshópum
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Háskólagráða sem nýtist í starfi
• Framhaldsgráða á háskólastigi er kostur
• Reynsla af verkefnastjórnun
• Reynsla af innleiðingarferlum er kostur
• Þekking á þjónustuveitingu er kostur
• Góð tölvukunnátta
• Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
• Mjög góð íslensku- og enskukunnátta
• Hæfni í mannlegum samskiptum
Hafnargata 44, 710 Seyðisfjörður
sfk@sfk.is | www.seydisfjordur.is
Yfirhafnarvörður og verndarfulltrúi
Seyðisfjarðarhafnar
Seyðisfjarðarhöfn auglýsir eftir yfirhafnarverði sem jafnframt er
verndarfulltrúi hafnarinnar frá og með 23. október 2017. Um er
að ræða 100% stöðu en vinnutíma eftir vaktakerfi. Í starfinu felst
umsjón með daglegri starfsemi og þjónustu hafnarinnar. Móttaka
skipa og báta sem til hafnarinnar leita, stjórn umferðar um
höfnina, ákvörðun legustaða og eftirlit með skipum við bryggjur.
Ábyrgð á öryggismálum hafnarinnar og tilheyrandi búnaði. Að sjá
um umgengni og þrif hafnarsvæða, mannvirkja og starfstöðva.
Ber ábyrgð á framkvæmd hafnar- og siglingaverndaráætlunar
hafnarinnar og sér um að starfsemi hafnarinnar samræmist henni.
Að sjá um vigtun sjávarafla og skráningu hans í aflakerfi Fiskist-
ofu. Reikningsgerð og aðrar skráningar viðkomandi starfsemi
hafnarinnar. Sér um mönnun hafnarinnar og verkstjórn þeirra
sem koma til starfa á höfninni við almenna hafnarvörslu eða vern-
darstörf. Vinnur að viðhaldi í samvinnu við bæjarverkstjóra.
Leitað er eftir einstaklingi með mikinn metnað og áhuga á að
takast á við fjölbreytt, og krefjandi starf í líflegu umhverfi.
Menntunar og hæfiskröfur:
• Hafnsöguréttindi og 30 tonna skipstjórnarréttindi(pungapróf)
og eða vélstjórnarréttindi eru æskileg.
• Gerð er krafa um stúdentspróf, iðnmenntun eða aðra menntun
sem nýtist í starfinu.
• Gerð er krafa um góða alhliða tölvukunnáttu s.s. excel, word og
æskilegt að viðkomandi kunni að nota navision skráningarkerfi.
• Gerð er krafa um góða kunnáttu í ensku, æskileg góð kunnátta
í einu norðurlandamáli, og þýsku.
• Æskileg er að umsækjendur hafi réttindi til að vera verndarfull-
trúi hafnar. (Port Facility Security Officer).
• Þarf að hafa réttindi til að sjá um vigtun afla.
• Góðir leiðtogahæfileikar, frumkvæði, skipulagshæfni og sjálf-
stæði í vinnubrögðum.
• Góð þjónustulund og mikil færni í mannlegum samskiptum.
• Reynsla af stjórnunarstörfum, gerð fjárhagsáætlana, annarra
áætlana og rekstri.
• Gerð er krafa um snyrtimennsku og góða framkomu.
Umsóknarfrestur er til kl. 14:00 17. október 2017.
Umsóknum ásamt ferilskrá. skal skilað á skrifstofu kaupstaðarins
eða rafrænt á netfangið sfk@sfk.is. á eyðublöðum sem þar fást.
Umsókn skal fylgja greinargóð skýrsla um störf og menntun,
ábendingar um umsagnaraðila og greinargerð um hugmyndir
umsækjanda um starfið og hvernig hann sér það þróast undir
sinni stjórn. Öllum umsóknum verður svarað og umsækjendum
tilkynnt um ráðstöfun starfsins þegar ákvörðun hefur verið tekin.
Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands Íslenskra sve-
itarfélaga fyrir hönd Seyðisfjarðarkaupstaðar og viðkomandi
stéttarfélags.Konur jafnt sem karlar eru hvött til að sækja um
stöðuna.
Nánari upplýsingar veitir hafnarstjóri í síma 4702300,
netfang vilhjalmur@sfk.is.
Móttökuritari
Læknasetrið óskað eftir að ráða móttökuritara í
hlutastarf. Vinnutími er virka daga kl. 13:00-18:00.
Þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Umsóknir óskast sendar á solrun@setrid.is.
Upplýsingar í síma 535 7777.
Læknasetrið
Þönglabakka 1 og 6
109 Reykjavík
Til hvers að auglýsa ?
Ef þú auglýsir sjálf-/ur eftir starfsmanni eyðir þú verulegum tíma
í úrvinnslu innsendra umsókna.
Okkar styrkur er öflugur gagnabanki og yfir tveggja áratuga reynsla við að
þjónusta fyrirtæki við leit að starfsmanni.
Sparaðu þér tíma, kostnað og fyrirhöfn - leitaðu aðstoðar
fagmanna með langvarandi reynslu af ráðningarmálum.
STRÁ Starfsráðningar ehf. - Suðurlandsbraut 30 - sími 588-3031
stra@stra.is - gudny@stra.is - www.stra.is.
Með starf
fyrir þig
Starfsemi STRÁ ehf. býr að
aldarfjórðungs reynslu og
þekkingu á sviði starfs-
manna- og ráðningarmála
en stofan hefur unnið fyrir
mörg helstu og leiðandi
fyrirtæki landsins um
árabil.
Rík áhersla er lögð á trúnað
varðandi vörslu gagna og
upplýsinga bæði gagnvart
umsækjendum, sem og
vinnuveitendum.
Ánægðir viðskiptavinir til
margra ára hafa notið
þjónustu STRÁ, en stofan
hefur jafnframt umsjón
með ráðningum í sérfræði-
og stjórnunarstöður.
www.stra.is
0
7
-1
0
-2
0
1
7
0
4
:4
4
F
B
1
2
0
s
_
P
0
7
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
6
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
5
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
5
8
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
D
E
C
-8
C
F
0
1
D
E
C
-8
B
B
4
1
D
E
C
-8
A
7
8
1
D
E
C
-8
9
3
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
A
F
B
1
2
0
s
_
6
_
1
0
_
2
0
1
7
C
M
Y
K