Fréttablaðið - 07.10.2017, Blaðsíða 96

Fréttablaðið - 07.10.2017, Blaðsíða 96
Hvað heitið þið fullum nöfnum og hversu gamlar eruð þið? Valentína: Ég er 7 ára og heiti Val- entína Mirra Passaro. Stefanía: Ég heiti Jerly Estefania Catano Catano en er kölluð Stefanía eða Steffý og er 7 ára. Í hvaða skóla eruð þið og hvað finnst ykkur mest gaman að gera þar? Valentína: Ég er í Háteigsskóla og stærðfræði er skemmtilegust. Stefanía: Ég er líka í Háteigsskóla og mér finnst líka stærðfræði skemmti- legust. Hvernig leikið þið ykkur helst? Valentína: Við leikum okkur fallega. Stefanía: Við leikum okkur mest á stönginni sem hægt er að snúa sér í hringi á. Hún er á leikvellinum. Hvað finnst ykkur mest gaman að gera þegar þið eruð ekki í skóla? Valentína: Mér finnst mest gaman í playmo. Stefanía: Mér finnst skemmtilegast að vera úti að hjóla. Eru einhver dýr í uppáhaldi hjá ykkur? Valentína: Já, kettlingar! Stefanía: Hundar eru í mestu uppá- haldi hjá mér. Þekkið þið einhverja fugla? Valentína: Já, dúfu, kráku, lóu, páfa- gauk og krumma. Stefanía: Ég þekki krumma og örn. Hvað langar ykkur að verða þegar þið verðið stórar? Valentína: Mig langar að verða fim- leikakennari, búðarkona og hjúkr- unarkona. Stefanía: Ég vil vera danskennari og fimleikakennari. Þekkja krumma Valentína og Stefanía eru bestu vinkonur. Fréttablaðið/anton brink og örn, lóu og páfagauk Við leikum okkur mest á stönginni sem hægt er að snúa sér í hringi á. hún er á leikVell- inum. Á mánudaginn verður kveikt á Friðarsúlunni í Viðey. Bandaríska listakonan Yoko Ono á hugmynd- ina að Friðarsúlunni sem er hugsuð sem leiðarljós fyrir okkur öll að því að vinna að heimsfriði. Yoko Ono er bæði þekkt sem myndlistarkona en einnig sem ötul baráttukona fyrir friði í heiminum ásamt eigin- manni sínum, tónlistarmanninum John Lennon sem var einn af með- limum hljómsveitarinnar Bítlarnir. John Lennon dó eftir að hann varð fyrir skotárás í New York þar sem þau hjónin áttu heima. Friðarsúlan er tileinkuð minn- ingu Lennons og þess vegna er kveikt á henni á afmælisdaginn hans þann 9. október og hún látin loga fyrir friði í heiminum til 8. desember sem var dagurinn sem hann dó. Á stöpli súlunnar sjálfrar sem ljósið streymir upp úr eru skrifuð orðin „Hugsa sér frið“ á 24 tungumálum. Þessi orð vísa í fræg- asta lag Lennons, Imagine (Hugsa sér), þar sem hann syngur um heim sem er laus við styrjaldir og allir lifa saman í sátt og samlyndi. „Ég vona að friðarsúlan muni lýsa upp heitar óskir um heimsfrið hvaðanæva úr veröldinni og veita hvatningu, innblástur og sam- stöðu í heimi þar sem nú ríkir ótti og ringulreið. Sameinumst um að gera friðsæla veröld að veruleika.“ Þetta sagði Yoko Ono þegar fyrst var kveikt á Friðarsúlunni og svo er líka um að gera að hvetja alla til þess að fara út í Viðey, skoða þetta frábæra listaverk og gefa sér tíma til þess að hugsa um frið. – mg Friðarsúlan okkar allra Það er mjög skemmtilegt að heim- sækja Friðarsúluna í Viðey. Fréttablaðið/Hanna „Villidýr,“ sagði Kata ánægð þegar hún sá næstu þraut. „Mér líkar við villidýr.“ Lísaloppa las upp þrautina: „Hér eru myndir af þremur tegundum stórra katta sem allir eru með mismunandi feld. Getið þið parað saman teikningarnar af köttunum við myndirnar af feldi þeirra?“ „Arrrggg,“ hvæsti Kata eins og stór köttur. „Leysum þetta,“ bætti hún við drjúg með sig. Konráð á ferð og flugi og félagar 270 Getur þú parað saman kettina og feldina? ? ? ? A B D 1 2 3 Lausn á gátunni 1D, 2B og 3A? Friðarsúlan Var Vígð á aFmæli Johns lennon Þann 9. október 2007 og er ÞVí tíu ára í ár. 7 . o k t ó b e r 2 0 1 7 L A U G A r D A G U r48 H e L G i n ∙ F r É t t A b L A ð i ð krakkar 0 7 -1 0 -2 0 1 7 0 4 :4 4 F B 1 2 0 s _ P 0 9 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 9 6 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 2 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 2 5 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 D E C -5 6 A 0 1 D E C -5 5 6 4 1 D E C -5 4 2 8 1 D E C -5 2 E C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 B F B 1 2 0 s _ 6 _ 1 0 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.