Fréttablaðið - 07.10.2017, Blaðsíða 93

Fréttablaðið - 07.10.2017, Blaðsíða 93
Ástkær móðir, tengdamóðir og amma, Sesselja Jóna Líndal Karlsdóttir (Dista) lést á dvalarheimilinu Höfða sunnudaginn 1. okt. sl. Útförin fer fram í Akraneskirkju föstudaginn 13. október kl. 13.00. Árni Aðalsteinsson Ólöf Samúelsdóttir Rúna Líndal Aðalsteinsdóttir Svanur Hauksson Gísli Þór Aðalsteinsson Hallfríður Jóna Jónsdóttir Lilja Líndal Aðalsteinsdóttir Guðni Hannesson ömmubörnin. Okkar innilegustu þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug vegna andláts og útfarar elskulegs eiginmanns, föður, fósturföður, tengdaföður, bróður og afa, Erlendar Guðmundssonar fyrrv. flugstjóra Icelandair. Sérstakar þakkir til starfsfólks Landspítala og Heimahlynningar fyrir einstaka umönnun og alúð. Ingunn Erna Stefánsdóttir Kristín Vala Erlendsdóttir Karl Thoroddsen Guðmundur K. Erlendsson Þóra H. Þorgeirsdóttir Gunnlaugur P. Erlendsson Carsten Duvander Halla Sólveig Þorgeirsdóttir Björn Ó. Gunnarsson Stefán Árni Þorgeirsson Tristan E. Gribbin Auður Rán Þorgeirsdóttir Hermann Karlsson Kristín Guðmundsdóttir barnabörn. Ástkær sonur okkar, bróðir, mágur og barnabarn, Jón Einar Randversson Holtsgötu 14, Reykjanesbæ, er látinn. Randver Richter Heiðrún Friðbjörnsdóttir Svala Kristín Pálsdóttir Aðalsteinn Jörgensen Rannveig K. Richter Heba Maren Sigurpálsdóttir Karen Ösp Randversdóttir ömmur og afi. Elsku hjartans dóttir okkar, barnabarn, systir og mágkona, Ingunn Birta Hinriksdóttir Garðsenda 21, Reykjavík, lést á líknardeild Landspítalans mánudaginn 2. október sl. Hún verður jarðsungin frá Kópavogskirkju fimmtudaginn 12. október kl. 13.00. Blóm og kransar vinsamlegast afþökkuð en þeim sem vilja minnast hennar er bent á Íþróttafélag fatlaðra í Reykjavík. Erna Norðdahl Edward Finnsson Hinrik Þórhallsson Ingunn Norðdahl Daníel Hinriksson Bragi Þór Hinriksson Jóhanna Guðlaug Frímann Þórhallur Örn Hinriksson Helga Ósk Hannesdóttir Kristín Hulda Hinriksdóttir Wendel Tobias Wendel Gunnar Árni Hinriksson Haukur Hinriksson Lára Margrét Möller Hinrik Hinriksson Laufey Lilja Ágústsdóttir Helga Fanney Edwardsdóttir María Edwardsdóttir Ólafur Rögnvaldsson Hjálmar Edwardsson Tómas Edwardsson Jóhanna Símonardóttir Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug vegna andláts og útfarar móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, Sigríðar H. Bjarnadóttur Sléttuvegi 31, Reykjavík. Sérstakar þakkir til starfsfólks K1 á Landakotsspítala. Guðlaug Lýðsdóttir Bjarni Guðmundsson Þröstur Lýðsson Klara Sigurðardóttir ömmubörn og langömmubörn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug vegna fráfalls okkar ástkæru eiginkonu, móður, tengdamóður, ömmu og langömmu, Jórunnar Helgu Sveindóttur frá Brautarholti, Haganesvík. Túnbrekku 2, Kópavogi. Sérstakar þakkir fær starfsfólk hjúkrunarheimilisins Skógarbæjar fyrir umhyggju og alúð við umönnun og vinsemd við okkur öll. Fyrir hönd aðstandenda, Magnús Örn Óskarsson Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð og vináttu vegna andláts okkar ástkæra Þórðar Eyfjörð Halldórssonar Hrauntúni 12, Keflavík. Sólveig Stefánsdóttir Jökull Halldór Þórðarson Hanna Björg Sveinbjörnsdóttir Sveinbjörn Halldórsson Ásdís Ingadóttir Kristín Björg Sveinbjörnsdóttir Bjarni Helgason og fjölskyldur. Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, fósturfaðir, afi, langafi og bróðir, Alexander G. Guðmundsson Sóltúni 3, áður Grænuhlíð 23, Vestmannaeyjum, lést á hjartadeild Landspítalans 12. september. Útförin hefur farið fram í kyrrþey. Innilegar þakkir til allra sem sýndu okkur hlýhug og vináttu. Fyrir hönd fjölskyldunnar, Hjördís Kristín Guðmundsdóttir Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug við andlát ástkærs eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður, afa og langafa, Húnboga Þorsteinsonar Sérstakar þakkir til hjúkrunarþjónustunnar Karitas og starfsfólks Landspítala háskólasjúkrahúss fyrir einstaka umönnun og hlýhug. Erla Ingadóttir Þorsteinn Húnbogason Védís Húnbogadóttir Snorri Bergmann barnabörn og langafabörn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug við andlát ástkærs eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður, afa og langafa, Úlfars Björnssonar frá Skagaströnd, Skúlagötu 20, Reykjavík. Sérstakar þakkir til starfsfólks Droplaugarstaða og deildar K-1 á Landakoti fyrir góða umönnun, hlýju og alúð í garð Úlfars og fjölskyldunnar. Hanna Signý Georgsdóttir Haraldur Úlfarsson Nom Phonlap Birna Úlfarsdóttir Alda Úlfarsdóttir Björn Úlfarsson Sigurður Úlfarsson Inga Jóna Þórisdóttir og fjölskyldur þeirra. Innilegar þakkir til allra sem sýndu okkur samúð og hlýhug vegna andláts og útfarar okkar yndislegu móður, tengdamóður, ömmu og langömmu, Helgu Jónu Jensdóttur Hrafnistu Hafnarfirði, áður til heimilis að Lyngbergi 39b, Hafnarfirði. Sérstakar þakkir sendum við starfsfólki Ölduhrauns á Hrafnistu fyrir einstaka umönnun. Hrafnhildur Óskarsdóttir Jens Þórisson Hafdís Óskarsdóttir Khalil Semlali Helena Óskarsdóttir Robert Scobie Helga Óskarsdóttir Christof Wehmeier Valdimar Óskarsson Lovísa Traustadóttir barnabörn og barnabarnabörn. t í m a m ó t ∙ F R É t t a B L a ð i ð 45L A U G A R D A G U R 7 . o k t ó b e R 2 0 1 7 Efnt verður til tónlistar­veislu í húsnæði Ferða­félags Íslands í Mörkinni í kvöld klukkan 20, í tilefni áttatíu ára afmælis Skag­firðingafélagsins í Reykja­ vík. „Skagfirðingar hafa alla tíð tengt sig við hestamennsku og tónlist svo okkur þótti liggja beinast við að óska eftir frumsömdum dægurlagaperlum sem afmælisgjöf til félagsins,“ segir Auður Sigríður Hreinsdóttir, formaður þess. Viðbrögðin létu ekki á sér standa, fjöldi af lögum barst inn á borð dómefndar sem valdi þau tíu bestu. Þau eru nú komin á geisladisk sem nefnist Kveðja heim. Auðvitað verða nýju lögin flutt í afmælisveislunni. „Þetta verður óskaplega gaman,“ segir Auður. „Öll lögin eiga það sameiginlegt að tengj­ ast Skagafirði á einhvern hátt enda er markmið félagsins að viðhalda og efla menningu og listir brottfluttra.“ Hún segir Skagfirðingafélagið hafa heilmikla þýðingu fyrir þá sem fluttir eru í burtu, til dæmis hafi þorrablótin undanfarin ár verið vel sótt. „Það er greinilegt að fólk hefur gaman af að hitta aðra Skag­ firðinga, stundum eftir margra ára aðskilnað, þá upphefst heilmikið skraf þegar það fer að rekja ættirnar saman,“ segir hún glaðlega. Félagið var stofnað 7. október árið 1937. Auður segir það hafa lagst í dvala um stund en árið 2007 hafi hún, ásamt góðum hópi, endurvakið það við góðar undirtektir. „Við erum svo nútímavædd að við erum í góðu sambandi á Face­ book. Þar erum við með 900 manna hóp á öllum aldri,“ segir hún og á von á miklu fjöri í Mörkinni í kvöld. gun@frettabladid.is Frumsamin lög í afmælinu Burtflognir Skagfirðingar safnast saman í sal Ferðafélags Íslands í Mörkinni í kvöld því að átthagafélag þeirra í Reykjavík er áttrætt. Þar verður kynntur diskurinn Kveðja heim. „Það er greinilegt að fólk hefur gaman af að hitta aðra Skagfirðinga, stundum eftir margra ára aðskilnað,“ segir Auður. FréttAblAðið/lAuFey elíASdóttir Við erum svo nútíma- vædd að við erum í góðu sambandi á Facebook. Þar erum við með 900 manna hóp á öllum aldri. 0 7 -1 0 -2 0 1 7 0 4 :4 4 F B 1 2 0 s _ P 1 0 0 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 9 3 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 2 1 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 2 8 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 D E C -3 D F 0 1 D E C -3 C B 4 1 D E C -3 B 7 8 1 D E C -3 A 3 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 A F B 1 2 0 s _ 6 _ 1 0 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.