Fréttablaðið - 07.10.2017, Blaðsíða 65
www.hveragerdi.is
Til sölu er íbúðarhús án lóðaréttinda til brottflutnings. Húsið sem er timburhús á
tveimur hæðum er byggt árið 2003, samtals 197,7m2, og selst í því ástandi sem
það er í og þar sem það er staðsett núna. Húsið skal fjarlægja af lóðinni eins fljótt
og kostur er og eigi síðar en 1. mars 2018 eða samkvæmt nánara samkomulagi við
seljanda. Húsið er staðsett á jörð Friðarstaða ofan við Hveragerðisbæ.
Við brottflutning ber að fara eftir þeim reglum sem um slíkan flutning gilda.
Húsið er til sýnis í samráði við Guðmund F. Baldursson, skipulagsfulltrúa,
á skrifstofutíma í síma 483-4000 eða með tölvupósti á netfangið gfb@hveragerdi.is.
Væntanlegir bjóðendur eru hvattir til að kynna sér ástand hússins vel.
Tilboð skulu berast Hveragerðisbæ, Breiðumörk 20, 810 Hveragerði,
fyrir kl. 13 föstudaginn 3. nóvember þar sem tilboð verða opnuð
í viðurvist bjóðenda er þess óska.
Bæjarstjórinn í Hveragerði
Tilboð óskast í timburhús
án lóðaleiguréttinda til brottflutnings
Auglýsing um sveinspróf
Sveinspróf í eftirtöldum iðngreinum verða haldin í
desember, janúar, febrúar og mars ef næg þátttaka næst:
Í matreiðslu, framreiðslu, bakaraiðn og kjötiðn
11.- 15. desember. Umsóknarfrestur er til 1. nóvember.
Í byggingagreinum í desember – janúar.
Umsóknarfrestur er til 1. nóvember
Í málmiðngreinum í febrúar - mars.
Umsóknarfrestur til 15. janúar 2018
Í snyrtifræði í febrúar.
Umsóknarfrestur er til 15. janúar 2018
Í bifvélavirkjun í febrúar.
Umsóknarfrestur er til 1. desember.
Í hársnyrtiiðn í mars. Umsóknarfrestur til 15. janúar 2018.
Nánari dagsetningar verða birtar á heimasíðu IÐUNNAR
fræðsluseturs um leið og þær liggja fyrir
Með umsókn skal leggja fram afrit af námssamningi,
lífeyrissjóðsyfirlit og burtfararskírteini með einkunnum
eða staðfestingu skóla á því að nemi muni útskrifast í
desember 2017.
Kostnaður próftaka s.s. efniskostnaður er mismunandi
eftir iðngreinum.
Umsóknareyðublöð má nálgast á heimasíðu okkar,
veffang: www.idan.is og á skrifstofunni.
Vatnagörðum 20, 104 Rvk.| sími: 590 6400 | netfang: idan@idan.is
Kynning á verkefnislýsingum:
Breytingar á Aðalskipulagi Mosfellsbæjar 2011-2030
Mosfellsbær auglýsir hér með til kynningar 3
verkefnislýsingar skv. 30.gr. skipulagslaga nr. 123/2010:
Athugasemdum og ábendingum varðandi lýsinguna má skila
til þjónustuversins eða til undirritaðs og er æskilegt að þær
berist fyrir lok október 2017.
7. október 2017,
Skipulagsfulltrúi Mosfellsbæjar
olafurm@mos.is
Frístundasvæði í suðurhluta Mosfellsbæjar:
Breytingin snýr að yfirlitstöflu nokkurra svæða fyrir
frístundabyggð í kafla 4.11 í greinargerð aðalskipulags
Mosfellsbæjar 2011-2030. Einnig er áformað að
skilgreina svæði 533-F í yfirlitstöflu sem láðist að gera
í aðalskipulagi Mosfellsbæjar 2011-2030.
Stækkun athafnasvæðis í Flugumýri/Desjamýri:
Breytingin felur í sér stækkun athafnasvæðis
í Flugumýri/Desjamýri norðan Skarhólabrautar (svæði
411-A). Skortur er á lóðum fyrir athafnastarfsemi
í sveitarfélaginu og með stækkun athafnasvæðis er
brugðist við eftirspurn eftir athafnalóðum. Áformað er að
stækka athafnasvæði (411-A) til austurs og minnka
íbúðarsvæði (407-íb) sem því nemur.
Stök íbúðarhús í Mosfellsbæ:
Breytingin felur í sér breytingu á skipulagsákvæðum
stakra íbúðarhúsa á óbyggðum svæðum (Ó) og
landbúnaðarsvæðum (L) sem sett eru fram í kafla 4.2
í greinargerð aðalskipulagsins. Breytingin nær aðeins til
stakra íbúðarhúsa í Mosfellsdal þar sem heimilt verður
að byggja annað hús til viðbótar því sem fyrir er
á viðkomandi landareign/lóð
Í verkefnalýsingu kemur lögum samkvæmt fram hvaða
áherslur sveitarstjórn hefur við skipulagsgerðina og
upplýsingar um forsendur og fyrirliggjandi stefnu og
fyrirhugað skipulagsferli, s.s. um kynningu og samráð
gagnvart íbúum og öðrum hagsmunaaðilum. Þeir sem viðja
kynna sér málið nánar vinsamlegast hafið samband við
skipulagsfulltrúa.
Verkefnalýsing liggur frammi í þjónustuveri Mosfellsbæjar
á 2. Hæð verholts 2, 270 Mosfellsbæ og á heimasíðu bæjarins
á slóðinni:
mosfellsbaer.is/skipulagsauglysingar
Ánægðir viðskiptavinir
eru okkar besta auglýsing
Sérfræðingar í
ráðningum
lind@fastradningar.is
mjoll@fastradningar.is
FAST
Ráðningar
www.fastradningar.is
0
7
-1
0
-2
0
1
7
0
4
:4
4
F
B
1
2
0
s
_
P
0
6
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
6
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
5
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
5
6
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
D
E
C
-A
0
B
0
1
D
E
C
-9
F
7
4
1
D
E
C
-9
E
3
8
1
D
E
C
-9
C
F
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
8
A
F
B
1
2
0
s
_
6
_
1
0
_
2
0
1
7
C
M
Y
K