Fréttablaðið - 07.10.2017, Blaðsíða 105

Fréttablaðið - 07.10.2017, Blaðsíða 105
Glowie, Aron Can, JóiPé og Króli og Vök hita upp fyrir Airwaves á Kexi hosteli. FréttAblAðið/SteFán Hvað? Hvenær? Hvar? Sunnudagur hvar@frettabladid.is 8. október 2017 Tónlist Hvað? Sveiflukvartettinn Hvenær? 16.00 Hvar? Hótel Höfn, Höfn í Hornafirði Sveiflukvartettinn er létt-djassaður kammerkvartett sem heldur tvenna tónleika á Austurlandi um helgina. Á efnisskránni er Svíta fyrir flautu og djasspíanótríó eftir Claude Bolling og einnig verk eftir Händel og Bach sem flutt eru með djasslegu yfir- bragði. Efnisskráin er til þess fallin að draga athygli að því hvað barokk- tónlist og djass eiga margt sam- eiginlegt. Kvart ettinn er skipaður Snorra Birgissyni á píanó, Gunnari Hrafnssyni bassaleikara, Óskari Kjartanssyni trommuleikara og Guð- rúnu Birgisdóttur flautuleikara. Fyrri tónleikar hópsins eru í kirkjunni á Djúpavogi klukkan 20 á laugar- dagskvöld. Seinni tónleikarnir eru á Hótel Höfn á sunnudaginn. Viðburðir Hvað? Leiðsögn um sýninguna Leiðangur Hvenær? 14.00 Hvar? Kjarvalsstöðum Leiðsögn um sýninguna Leiðangur með Önnu Líndal og Ólöfu K. Sig- urðardóttur, sýningarstjóra og safn- stjóra Listasafns Reykjavíkur. Hönnunarfyrirtækið Tulipop setti í loftið nýja YouTube-rás í gær með stuttum teiknimyndum byggðum á ævintýraheiminum sem fyrirtækið hefur hannað. Það er þekktur handritshöfundur í heimi teiknimyndanna sem skrifar þættina í samvinnu við Signýju Kol- beinsdóttur, yfirhönnuð Tulipop og skapara Tulipop-heimsins, en hann heitir Tobi Wilson og er einn helsti handritshöfundur þáttaraðarinnar The Amazing World of Gumball – gríðarlega vinsællar seríu sem er sýnd á Cartoon Network. Ólafur Darri Ólafsson leikari talar fyrir persónuna Fred í þáttunum. Það er Herdís Stefánsdóttir sem sér um tónlistina ásamt James Newberry. Það eru komnir þrír þættir inn á YouTube-rásina, en fleiri munu bætast við á næstu vikum. Þættirnir gerast á eyjunni Tulipop, sem er lifandi og síbreytileg ævintýraeyja með engin bein tengsl við raunveruleikann þó að hún sé að miklu leyti innblásin af Íslandi – þar er að finna heita hveri, eldfjöll og ísjaka. Í þáttunum er fylgst með kómískum ævintýrum Tulipopp- aranna, sem eru yndislegir en mein- gallaðir – svona eins og fólk er flest. Framkvæmdastjóri Tulipop, Helga Árnadóttir segir: „Þetta er stór dagur fyrir okkur í Tulipop og við erum alsæl með að geta nú leyft Tulipop- aðdáendum að kynnast skringilegum persónum ævintýraheimsins betur í gegnum teiknimyndir sem við vonum að muni gleðja krakka á öllum aldri.” – sþh Tulipop-teiknimyndasería á YouTube Signý Kolbeinsdóttir yfirhönnuður og Helga árnadóttir framkvæmdastjóri. Þetta er stór dagur fyrir okkur í tulipop. m e n n i n g ∙ F R É T T A B L A ð i ð 57L A U g A R D A g U R 7 . o k T ó B e R 2 0 1 7 0 7 -1 0 -2 0 1 7 0 4 :4 4 F B 1 2 0 s _ P 1 2 0 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 1 0 5 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 1 6 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 D E C -0 C 9 0 1 D E C -0 B 5 4 1 D E C -0 A 1 8 1 D E C -0 8 D C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 1 2 0 s _ 6 _ 1 0 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.