Fréttablaðið - 07.10.2017, Blaðsíða 10
GÓÐUR VINNUFÉLAGI
Volkswagen Caddy
www.volkswagen.is HEKLA · Laugavegi 170-174 · Reykjavík · sími 590 5000 · hekla.is
Höldur Akureyri · Bílasala Selfoss · Bílás Akranesi · HEKLA Reykjanesbæ
Einn vinsælasti atvinnubíll á Íslandi er Volkswagen Caddy.
Hann er áreiðanlegur, öruggur og fæst í tveimur lengdum
- hefðbundinni lengd og lengri gerð (Maxi).
Caddy má fá með fjórhjóladrifi sem eykur enn við öryggi
og aksturseiginleika bílsins. Fjórhjóladrifinn Caddy hentar
einstaklega vel við íslenskar aðstæður og eykur til muna
notkunarmöguleika Caddy, hvort heldur er í snjó, hálku
eða erfiðu færi.
Volkswagen Caddy kostar frá
2.550.000 kr.
(2.056.452 kr. án vsk)
Við látum framtíðina rætast.
Í september fylgir öllum Caddy sendibílum margmiðlunartæki með bakkmyndavél.
StjórnSýSla Dómsmálaráðuneytið
hefur sent fyrirspurn til dómstóla
ráða hinna Norðurlandanna um
hvernig þau hagi hagsmunaskráning
um dómara við rétti sína og hvernig
þeim skráningum sé komið á fram
færi við almenning.
Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson,
lögfræðingur í dómsmálaráðu
neytinu, sendi þann 12. september
umrædda upplýsingabeiðni í fjórum
liðum. Spurt er um hvort fjárhagslegir
hagsmunir séu skráðir og þá hvaða
hagsmunir, hvort um sé að ræða
skuldir eða aðrar skuldbindingar. Í
annan stað er spurt um hvort eignar
hlutir í fyrirtækjum séu skráðir, í
þriðja lagi hvort þátttaka dómara
í stjórnmálaflokkum eða öðrum
félagasamtökum sé skráð.
Í fjórða lagi er svo spurt hvort
þessar upplýsingar, séu þær á annað
borð skráðar, séu gerðar opinberar og
aðgengilegar almenningi. „Sérstak
Kanna hagsmunaskráningu
dómara á Norðurlöndum
Markmið breytinga á hagsmunaskrá dómara er að auka gagnsæi og aðgengi að upplýsingunum. Fréttablaðið/SteFán
Dómsmálaráðuneytið
hefur óskað eftir upp-
lýsingum frá Norður-
löndum um hvernig
hagsmunir dómara séu
skráðir. Hafin er vinna
við að breyta lögum um
hagsmunaskráningu
dómara hér á landi.
Í frumvarpi Sigríðar Á.
Andersen dómsmálaráð-
herra eru lagðar til breyting-
ar á hagsmunaskrá dómara.
lega höfum við áhuga á að vita hvort
fjárhagslegar upplýsingar dómara séu
birtar á vefsvæði dómstóla og hversu
oft þær upplýsingar séu uppfærðar,“
segir í bréfi dómsmálaráðuneytisins
til dómstólaráðs Norðmanna.
Sagt var frá því í desember á
síðasta ári að Markús Sigurbjörns
son, forseti Hæstaréttar, hefði átt
í umfangsmiklum viðskiptum við
Glitni. Hann átti í umfangsmiklum
hlutabréfaviðskiptum á árunum
fyrir hrun en vék ekki sæti í svoköll
uðum hrunmálum. Hann var meðal
dómara í þremur málum sem voru
höfðuð gegn Glitni fyrir hrun en
þá var hann hluthafi í bankanum.
Málunum var öllum vísað frá. Fjórir
dómarar við Hæstarétt áttu fyrir
hrun samanlagt 487 þúsund hluti í
Glitni og töpuðu þeir umtalsverðum
fjárhæðum á falli Glitnis.
Í þingmálaskrá Sigríðar Á. Ander
sen dómsmálaráðherra er að finna
frumvarp til laga um breytingu á
lögum um dómstóla. Með frumvarp
inu eru lagðar til breytingar á reglum
um skráningu og birtingu upplýsinga
um aukastörf dómara og eignarhald
á hlutum í félögum og atvinnufyrir
tækjum með það að markmiði að
auka gegnsæi og aðgengi að upplýs
ingunum, eins og segir í þingmála
skrá. sveinn@frettabladid.is
nOrEGUr Fórnarlömb náttúruham
fara af völdum loftslagsbreytinga
munu í framtíðinni örugglega höfða
mál gegn norska ríkinu vegna þátt
töku þess í olíuvinnslu verði þró
unin ekki stöðvuð. Þetta er mat
prófessors við lagadeild háskólans
í Bergen í Noregi, Jørn Øyrehagen
Sunde.
Hann segir norska ríkið hafa stutt
við uppbyggingu olíuvinnslu og eiga
sjálft hlut í olíuvinnslufyrirtækjum.
Það er mat Sunde að bótakröfurnar
geti orðið svo háar að Norðmenn
missi olíusjóð sinn en í honum
eru nú nær átta þúsund milljarðar
norskra króna.
Greint er frá því á vef norska ríkis
útvarpsins að bæði San Francisco
og Oakland í Bandaríkjunum hafi
höfðað mál gegn fimm stærstu olíu
fyrirtækjunum vegna kostnaðarins
af völdum loftslagsbreytinga í borg
unum. – ibs
Gætu misst
olíusjóð sinn
Olíuborpallur í noregshafi.
nOrDiCPHOtOS/aFP
7 . O k t ó b E r 2 0 1 7 l a U G a r D a G U r10 f r é t t i r ∙ f r é t t a b l a ð i ð
0
7
-1
0
-2
0
1
7
0
4
:4
4
F
B
1
2
0
s
_
P
1
1
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
1
1
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
0
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
1
0
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
D
E
C
-4
7
D
0
1
D
E
C
-4
6
9
4
1
D
E
C
-4
5
5
8
1
D
E
C
-4
4
1
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
7
A
F
B
1
2
0
s
_
6
_
1
0
_
2
0
1
7
C
M
Y
K