Fréttablaðið - 07.10.2017, Side 65

Fréttablaðið - 07.10.2017, Side 65
www.hveragerdi.is Til sölu er íbúðarhús án lóðaréttinda til brottflutnings. Húsið sem er timburhús á tveimur hæðum er byggt árið 2003, samtals 197,7m2, og selst í því ástandi sem það er í og þar sem það er staðsett núna. Húsið skal fjarlægja af lóðinni eins fljótt og kostur er og eigi síðar en 1. mars 2018 eða samkvæmt nánara samkomulagi við seljanda. Húsið er staðsett á jörð Friðarstaða ofan við Hveragerðisbæ. Við brottflutning ber að fara eftir þeim reglum sem um slíkan flutning gilda. Húsið er til sýnis í samráði við Guðmund F. Baldursson, skipulagsfulltrúa, á skrifstofutíma í síma 483-4000 eða með tölvupósti á netfangið gfb@hveragerdi.is. Væntanlegir bjóðendur eru hvattir til að kynna sér ástand hússins vel. Tilboð skulu berast Hveragerðisbæ, Breiðumörk 20, 810 Hveragerði, fyrir kl. 13 föstudaginn 3. nóvember þar sem tilboð verða opnuð í viðurvist bjóðenda er þess óska. Bæjarstjórinn í Hveragerði Tilboð óskast í timburhús án lóðaleiguréttinda til brottflutnings Auglýsing um sveinspróf Sveinspróf í eftirtöldum iðngreinum verða haldin í desember, janúar, febrúar og mars ef næg þátttaka næst: Í matreiðslu, framreiðslu, bakaraiðn og kjötiðn 11.- 15. desember. Umsóknarfrestur er til 1. nóvember. Í byggingagreinum í desember – janúar. Umsóknarfrestur er til 1. nóvember Í málmiðngreinum í febrúar - mars. Umsóknarfrestur til 15. janúar 2018 Í snyrtifræði í febrúar. Umsóknarfrestur er til 15. janúar 2018 Í bifvélavirkjun í febrúar. Umsóknarfrestur er til 1. desember. Í hársnyrtiiðn í mars. Umsóknarfrestur til 15. janúar 2018. Nánari dagsetningar verða birtar á heimasíðu IÐUNNAR fræðsluseturs um leið og þær liggja fyrir Með umsókn skal leggja fram afrit af námssamningi, lífeyrissjóðsyfirlit og burtfararskírteini með einkunnum eða staðfestingu skóla á því að nemi muni útskrifast í desember 2017. Kostnaður próftaka s.s. efniskostnaður er mismunandi eftir iðngreinum. Umsóknareyðublöð má nálgast á heimasíðu okkar, veffang: www.idan.is og á skrifstofunni. Vatnagörðum 20, 104 Rvk.| sími: 590 6400 | netfang: idan@idan.is Kynning á verkefnislýsingum: Breytingar á Aðalskipulagi Mosfellsbæjar 2011-2030 Mosfellsbær auglýsir hér með til kynningar 3 verkefnislýsingar skv. 30.gr. skipulagslaga nr. 123/2010: Athugasemdum og ábendingum varðandi lýsinguna má skila til þjónustuversins eða til undirritaðs og er æskilegt að þær berist fyrir lok október 2017. 7. október 2017, Skipulagsfulltrúi Mosfellsbæjar olafurm@mos.is Frístundasvæði í suðurhluta Mosfellsbæjar: Breytingin snýr að yfirlitstöflu nokkurra svæða fyrir frístundabyggð í kafla 4.11 í greinargerð aðalskipulags Mosfellsbæjar 2011-2030. Einnig er áformað að skilgreina svæði 533-F í yfirlitstöflu sem láðist að gera í aðalskipulagi Mosfellsbæjar 2011-2030. Stækkun athafnasvæðis í Flugumýri/Desjamýri: Breytingin felur í sér stækkun athafnasvæðis í Flugumýri/Desjamýri norðan Skarhólabrautar (svæði 411-A). Skortur er á lóðum fyrir athafnastarfsemi í sveitarfélaginu og með stækkun athafnasvæðis er brugðist við eftirspurn eftir athafnalóðum. Áformað er að stækka athafnasvæði (411-A) til austurs og minnka íbúðarsvæði (407-íb) sem því nemur. Stök íbúðarhús í Mosfellsbæ: Breytingin felur í sér breytingu á skipulagsákvæðum stakra íbúðarhúsa á óbyggðum svæðum (Ó) og landbúnaðarsvæðum (L) sem sett eru fram í kafla 4.2 í greinargerð aðalskipulagsins. Breytingin nær aðeins til stakra íbúðarhúsa í Mosfellsdal þar sem heimilt verður að byggja annað hús til viðbótar því sem fyrir er á viðkomandi landareign/lóð Í verkefnalýsingu kemur lögum samkvæmt fram hvaða áherslur sveitarstjórn hefur við skipulagsgerðina og upplýsingar um forsendur og fyrirliggjandi stefnu og fyrirhugað skipulagsferli, s.s. um kynningu og samráð gagnvart íbúum og öðrum hagsmunaaðilum. Þeir sem viðja kynna sér málið nánar vinsamlegast hafið samband við skipulagsfulltrúa. Verkefnalýsing liggur frammi í þjónustuveri Mosfellsbæjar á 2. Hæð verholts 2, 270 Mosfellsbæ og á heimasíðu bæjarins á slóðinni: mosfellsbaer.is/skipulagsauglysingar Ánægðir viðskiptavinir eru okkar besta auglýsing Sérfræðingar í ráðningum lind@fastradningar.is mjoll@fastradningar.is FAST Ráðningar www.fastradningar.is 0 7 -1 0 -2 0 1 7 0 4 :4 4 F B 1 2 0 s _ P 0 6 8 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 6 5 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 3 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 D E C -A 0 B 0 1 D E C -9 F 7 4 1 D E C -9 E 3 8 1 D E C -9 C F C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 A F B 1 2 0 s _ 6 _ 1 0 _ 2 0 1 7 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.