Fréttablaðið - 26.08.2017, Síða 38

Fréttablaðið - 26.08.2017, Síða 38
Sólveig Gísladóttir solveig@365.is Levi ś Kringlunni – Levi ś Smáralind – Levi ś Glerártorgi Vörunúmer 29507-0031 svartar Danmörk kr 15.376* Svíþjóð kr. 13.316* skv. verðskrá Levi.com & Isl.banka 23.08.17 12.990 502 TAPER Kjötsúpuhátíðin hefur verið haldin í 15 ár en síðustu fimm ár hafa um tvö þúsund manns tekið þátt í henni. Hún hefst iðulega á súpurölti á föstudags- kvöldið þegar heimamenn bjóða í kjötsúpu. Aðal dagskráin fer fram á laugardeginum,“ segir Árný Lára Karvelsdóttir, markaðs- og kynn- ingarfulltrúi hjá Rangárþingi eystra. Hún segir heimamenn taka virkan þátt í hátíðinni en einnig mæti margir brottfluttir sveitungar, íbúar úr nágrannabæjarfélögum og auðvitað ferðamenn. Gestir laugardagsins sem misstu af súpurölti föstudagskvöldsins fá einnig súpu, en Sláturfélag Suður- lands eldar súpu ofan í alla sem vilja. Ýmislegt verður til gamans gert á hátíðinni í dag. Veitt verða verðlaun fyrir best skreytta húsið og götuna og frumlegustu skreytinguna. Loftboltar verða á hátíðarsvæðinu, hoppukastalar og hringekja auk þess sem folfvöllur verður vígður. Meðal skemmtiatriða má nefna Latabæ, Góa og vatnsknattleik en Stuðlabandið verður með krakka- og fjölskyldufjör. Brenna Kjötsúpan best daginn eftir Kjötsúpan stendur alltaf fyrir sínu. NORDICPHOTOS/GETTY Einar Þór Jóhannsson, kokkur frá Moldnúpi, gefur uppskrift að góm- sætri kjötsúpu. Keppt verður í vatnsknattleik. Kjötsúpa Einars 3 l vatn 2,5 kg kjöt á beini 400 g rófur 200 g gulrætur 2 laukar 50 g íslenskt bygg 1 poki súpujurtir Hálfur hvítkálshaus Hnefi af selleríi Fyrst gerir þú þér ferð til næsta bónda sem er í Beint frá býli og færð þér úrvals súpukjöt og keyrir svo undir fjöllin og kaupir byggið. Skolar kjötið undir rennandi vatni í 5 mín. og setur svo í pottinn með bygginu, súpujurtunum og hellir vatninu yfir. Sjóðið í klukkutíma og bætið þá við rófum, gulrótum og lauk og sjóðið í hálftíma til við- bótar. Tíu mínútum áður en súpan er borin á borð er hvítkálinu og selleríinu bætt út í. Salt og pipar eftir smekk. og brekkusöngur er klukkan 21 sem lýkur með flugeldasýningu. Þá tekur við ball með Stuðlabandinu í félagsheimilinu Hvolnum. Á sunnu- daginn mun Ísólfur Gylfi Pálmason sveitarstjóri leiða sögugöngu um Hvolsvöll sem hefst við íþróttamið- stöðina klukkan 10.30. Stendur alltaf fyrir sínu Einar Þór Jóhannsson kokkur býr á Moldnúpi undir Eyjafjöllum þar sem hann er einnig fæddur og upp alinn. Þar rekur hann ásamt fjölskyldu sinni ferðaþjónustu og auk þess nokkur kaffihús og gisti- hús í sveitinni. Einar þykir mikill matgæðingur og því upplagt að fá hann til að gefa uppskrift að góðri kjötsúpu. „Kjötsúpan stendur alltaf fyrir sínu. Ég hef borðað hana alla tíð og elda hana bæði heima og fyrir gesti mína,“ segir Einar sem notar gamla fjölskylduuppskrift sem hann hefur þróað í gegnum tíðina. „Við notum til dæmis bankabygg sem ræktað er í hér í sveitinni í staðinn fyrir hrísgrjón.“ Hann segir súpuna sívinsæla, sér í lagi meðal ferðamanna. „Það er mikill misskilningur að útlendingum þyki lambakjöt vont. Flestir eru mjög hrifnir af íslenska lambinu en margir þora hins vegar ekki að smakka það því lambið er svo vont úti. Hér heima er miklu minna rollubragð af kjötinu en úti. Þeir sem fást til að smakka það eru mjög sáttir,“ segir Einar og bætir við að galdurinn að góðri kjötsúpu sé að láta hana sjóða nógu lengi. „Svo er hún líka alltaf betri daginn eftir.“ Árleg Kjötsúpuhátíð er haldin á Hvols- velli um helgina. Gestum er boðið upp á súpu og ýmis skemmtiatriði. Kokkur- inn Einar Þór Jóhannsson gefur upp- skrift að kjötsúpu sem klikkar ekki. Nám í Svæðameðferðaskóla Þórgunnu Haustönn hefst þriðjudaginn 5. september Tilvalið nám fyrir þig sem hefur áhuga á að vinna sjálfstætt eða í hlutastarfi. Viðurkennt af BIG og niðurgreitt af stéttarfélögum. Kennsla eitt kvöld í viku frá kl. 18.00 - 21.00. Nánari upplýsingar á heilsusetur.is og í síma 8969653 4 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 2 6 . ÁG Ú S T 2 0 1 7 L AU G A R DAG U R 2 6 -0 8 -2 0 1 7 0 4 :2 2 F B 1 2 0 s _ P 0 8 3 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 7 8 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 3 8 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 4 3 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 D 9 4 -6 B 0 8 1 D 9 4 -6 9 C C 1 D 9 4 -6 8 9 0 1 D 9 4 -6 7 5 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 B F B 1 2 0 s _ 2 5 _ 8 _ 2 0 1 7 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.