Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.2017, Page 22
Helgarblað 17.–20. febrúar 201722 Skrýtið
Trudeau og Trump
n Valdamestu menn Norður-Ameríku eru afar ólíkir n Báðir frjálshyggjumenn
Þjóðhöfðingjarnir Justin Trudeau,
forsætisráðherra Kanada, og
Donald Trump Bandaríkjaforseti,
hittust í vikunni. Ágætlega fór á með
mönnunum og fundur þeirra virðist hafa
verið kurteisislegur. Þessir tveir valda-
menn í Norður-Ameríku eru áberandi
ólíkir menn, þótt báðir aðhyllist þeir
frjálshyggju. Trudeau er sérstaklega
vel þokkaður og hófsamur maður en
það verður seint sagt um kollega hans
sunnanmegin landamæranna. Mennirnir
eiga ekki margt sameiginlegt ef frá er
talið að feður þeirra voru báðir valda-
miklir menn. Hér fyrir neðan eru farið yfir
ýmsar staðreyndir um þessa tvo þjóðar-
leiðtoga og rakið hvernig þeir hafa tjáð
sig með ólíkum hætti um sömu málin.
Pierre Trudeau, fyrrver-
andi forsætisráðherra
Fred Trump, fasteigna-
mógúll og fjárfestir.Nafntogaðir feður
43 ára, næstyngstur
í sögu Kanada
70 ára, sá elsti
í sögunni.Aldur við embættistöku
Í barnæsku,
á góðgerða-
samkomu.
Í samkvæmi vegna
tískuviku, þar sem
hann var mættur með
annarri konu.
Kynntust eiginkonum sínum
52% 44%Stuðningur heima fyrir
Hnefaleikar Spilaði hafnabolta í framhaldsskóla.Uppáhaldslíkamsrækt
„Sögustund um N‘dilo
Aborginal Head Start prógram-
mið – takk fyrir að bjóða mér!“
„Nordstrom hefur komið illa fram við dóttur
mína, Ivönku. Hún er frábær manneskja –
lætur mig alltaf breyta rétt! Hræðilegt!“
Síðasta tíst með
upphrópunarmerki
Hugmyndafræði gagnvart
alþjóðasamskiptum
Viðhorf til hnattrænnar hlýnunar
„Við erum Kanadamenn.
Okkar hlutverk er að
hjálpa öðrum.“
„Ameríka í fyrsta sæti. Horfum
fyrst til Ameríku, ekki alþjóða-
samfélagsins er okkar mottó.“
„Við munum ekki skilja barnabörnin okkar eftir með byrðar
hlýnunar jarðar. Við verðum að bregðast við þegar í stað.“
„Hugmyndin um hlýnun jarðar var fundin upp
af Kínverjum til að bandarísk fyrirtæki yrðu ekki
eins samkeppnishæf og þau kínversku.“
Viðhorf til sýrlenskra flóttamanna
Viðhorf til kvenna
Þegar Fidel Castro lést
„Tökum þeim
opnum örmum.“ „Bönnum þá.“
„Fyrst vil ég segja: Enginn ber meiri virðingu fyrir konum en
Donald Trump. Ég er að segja þér það, enginn. Dóttir mín,
Ivanka, segir alltaf, „Pabbi, enginn virðir konur meira en þú“.
„Það tekur mig sárt að heyra af fráfalli þaul-
sætnasta þjóðhöfðingja í sögu Kúbu.“
Skoðun á Meryl StreepHefur sagt að hann vilji að hún leiki hann í kvikmynd. „Hún er það góð.“
Kallaði hana eina ofmetnustu
leikkonu Hollywood.
„Fidel Castro er dauður.“
Viðhorf til fjölmiðla
„Þetta fólk [blaðamenn] tilheyrir
lægsta lífsforminu. Ég segi það satt.
Þeir eru lakasta útgáfa mannsins.“
„Það er mikilvægt að undirstrika mikilvægi
hlutverks fjölmiðla í samfélagi manna.“
„NAFTA er kannski versti við-
skiptasamningur sögunnar.“
Viðhorf til NAFTA
(fríverslunarsamnings
Norður-Ameríku)flóttamanna
„Við verðum að átta okkur á að viðskipti eru
af hinu góða, ekki bara fyrir þjóðfélög heldur
einnig fyrir fyrirtæki og einstaklinga.“
Helst gagnrýndir fyrir
Fyrir að skattleggja flutningskostnað
fólks sem flytur búferlum vegna vinnu.
Fyrir að halda úti áróðurskenndri vefsíðu
undir forystu hvítra þjóðernissinna.
Merki um tengsl við auðvaldið
Mætti á fjársöfnunarkvöld kínversk-
kanadískra auðmanna sem söfnuðu
stofnfé fyrir nýjan banka, í maí í fyrra.
Valdi þrjá millj-
arðamæringa í
ríkisstjórn sína.
„Ég er femínisti.“
mynDir EPA