Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.2017, Síða 51
Helgarblað 17.–20. febrúar 2017 Menning Sjónvarp 47
Sími: 562 5900
www.fotomax.is
Ömmu og
afa bollar í
miklu úrvali
Fæst í vefverslun og í verslun
okkar að Höfðabakka 3
eldbakaðar
eðal pizzur
sími 577 3333
www.castello.is
Dalvegi 2, 201 Kópavogi / Dalshrauni 13, 220 Hafnarfirði* Gildir aðeins fyrir sóttar pizzur vikuna 13.–19. feb. 2017
Við erum 10 ára!
allar stórar pizzur
af matseðli á
aðeins 1.890 kr.*
2 l. af Coke fylgir fyrstu 200 pöntunum
10
ára
Laugardagur 18. febrúar
RÚV Stöð 2
07.00 Barnaefni
08.35 Landakort
08.40 HM í alpagreinum
10.30 Landakort
10.35 Bækur og staðir
10.45 Útsvar (20:27)
11.55 HM í alpagreinum
13.10 Matador (23:24)
14.15 Vikan með Gísla
Marteini (15:20)
15.00 Andri á flandri í
túristalandi (4:8)
15.25 Níu mánaða mót-
un (1:3) (9 Months
That Made You)
16.25 Sannleikurinn um
heilsufæði (Truth
About Healthy
Eating)
17.20 Örkin (5:6)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Barnaefni
18.54 Lottó (7:52)
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.35 Veður
19.45 Af fingrum fram
20.35 Norrænir bíó-
dagar: Lífsbarátta
á Norðurskautinu
(Operasjon Arktis)
Norsk ævintýra-
mynd um systkini
sem verða eftir alein
í blindbyl á eyjunni
Spitsbergen. Saman
verða þau að berjast
upp á líf og dauða
en enginn veit hvar
þau eru niður komin.
22.05 Norrænir
bíódagar:
Veiðimennirnir
(Fasandræberne)
Dönsk spennu-
mynd úr smiðju
Mikkel Nørgaard
sem gerði Konuna í
búrinu. Þegar ungir
tvíburar eru myrtir
beinist grunur að
námsmönnum
í heimavistaskóla ná-
lægt morðstaðnum.
00.00 Leaving Las
Vegas (Á förum frá
Vegas) Atvinnu-
laus drykkfeldur
handritshöfundur
fer til Las Vegas
til að drekka sig í
hel. Þar hittir hann
vændiskonuna
Söru og með þeim
tekst óvenjulegur
vinskapur. Aðalhlut-
verk: Nicoals Cage,
Elisabeth Shue og
Julian Sands.
01.50 Útvarpsfréttir
07:00 Barnaefni
11:20 Ellen
12:20 Víglínan (14:20)
13:05 Bold and the
Beautiful
14:50 Friends (7:24)
15:15 Anger
Management
15:40 Grand Designs
16:30 Insecure (7:8)
17:00 Um land allt (2:10)
17:35 Satt eða logið
18:00 Sjáðu
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:55 Sportpakkinn
19:05 Lottó
19:10 Hanaslagur
20:50 The Danish Girl
Óskarsverðlauna-
mynd sem byggð er
á sönnum atburð-
um. Myndin fjallar
um Lili Elbe en hún
var ein fyrsta mann-
eskjan í sögunni til
að undirgangast
kynfæraaðgerð til
að breyta kynein-
kennum sínum. Í
myndinni er rakin
breytingarsaga
Elbe og hvernig
það hafði áhrif á
samband hennar við
eiginkonuna Gerdu
Wegener.
22:45 Nobody Walks
Dramatísk mynd
frá 2012 með
John Krasinski
í aðalhlutverki.
Fjölskylda í bænum
Silver Lake býður
ungri listakonu inná
heimili sitt og þá
breytist bragurinn á
heimilinu til muna.
00:10 Inglourious
Basterds Leik-
stjórinn Quentin
Tarantino fékk til
liðs við sig einvala
lið leikara til að
segja söguna af
hóp bandarískra
gyðinga í síðari
heimsstyrjöldinni
sem hafa það eitt
að markmiði að
myrða nasista.
Meðal leikara eru
Brad Pitt, Diane
Kruger og Christoph
Waltz, sem fékk
Óskarsverðlaun
fyrir hlutverk sitt í
myndinni.
02:40 American Sniper
04:50 Friends (7:24)
05:15 Um land allt (2:10)
08:20 King of Queens
09:05 How I Met Your
Mother
09:50 Telenovela (8:11)
10:15 Trophy Wife
10:35 Black-ish (3:24)
11:00 Dr. Phil
12:20 The Tonight Show
starring Jimmy
Fallon
14:20 The Bachelorette
15:50 Emily Owens M.D
16:40 Parks & Recr-
eation (21:22)
17:05 30 Rock (9:13)
17:30 Everybody Loves
Raymond (23:23)
17:55 King of Queens
18:20 How I Met Your
Mother (21:24)
18:45 The Biggest Loser
20:15 Proof Dramatísk
kvikmynd frá 2005
með Gwyneth
Platrow, Anthony
Hopkins og Jake
Gyllenhaal í aðal-
hlutverkum. Myndin
fjallar um unga konu
sem horfir upp á
pabba sinn, sem er
mikill stærðfræði-
snillingur, missa
vitið. Þegar hann
fellur frá þarf hún að
gera upp fortíðina
og óttast að hún sé
sjálf að missa vitið.
22:00 Air Force One
Hörkuspennandi
mynd með Harrison
Ford í aðalhlutverki.
Hann leikur forseta
Bandaríkjanna sem
þarf að berjast fyrir
lífi sínu og fjölskyldu
sinnar eftir að
hryðjuverkamenn ná
yfirráðum yfir for-
setaflugvélinni, Air
Force One. Í öðrum
helstu hlutverkum
eru Gary Oldman og
Glenn Close.
00:05 Snow Falling On
Cedars
02:15 Brokeback
Mountain
04:30 The Late Late Show
with James Corden
Sjónvarp Símans
Skáklandið
dv.is/blogg/skaklandid
Endurkoma Daða Ómars!
D
aði Ómarsson og Þröstur
Þórhallsson eru sigurvegar-
ar í a-flokki Nóa-Siríus móts-
ins firnasterka sem lauk á
þriðjudagskvöldið í Stúkunni við
Kópavogsvöll. Þröstur ætlaði sér
greinilega sigur gegn Daða í úrslita-
skák þeirra tveggja, mætti við al-
væpni og brá bitru sverði á loft með
óvæntum byrjunarleik. Daði, sem
var með svart, lét þó engan bilbug
á sér finna. Hann varðist fimlega að
hætti Gunnars á Hlíðarenda þó að
hann ætti í höggi við einn skæðasta
sóknarskákmann landsins og hélt
ró þegar mest lá við. Þegar jafntefli
var samið var Daði líklega kominn
með ögn vænlegra tafl en jafnteflis-
boð Þrastar kom á réttu andartaki.
Með jafntefli þessu tryggðu þeir fé-
lagar sér sigur á mótinu með 5 vinn-
ingum hvor í sex umferðum. Glæsi-
lega gert hjá þeim báðum. Þó að
Daði sæti yfir í einni umferðinni,
reyndist hann hærri í stigaútreikn-
ingi. Flestir skákmenn vita hvers
Daði er megnugur
en fáir áttu þó von á
slíkri frammistöðu.
Meðalstig and-
stæðinga Daða voru
2.432 og árangur
hans mælist 2.798
stig sem er með því
allra hæsta sem sést
hefur hér á landi
á síðustu árum.
Þröstur getur einnig
vel við unað. Hann
tefldi af feiknar-
legu öryggi og leyfði
einungis tvö jafn-
tefli, hið fyrra við
Lenku í annarri
umferð, hið seinna
gegn Daða í þeirri
síðustu, eins og áður sagði. Er þetta
sannarlega glæsilegur árangur
hjá Daða Ómarssyni sem er 24ára
gamall. Hann hefur ekki mikið teflt
eftir tvítugt en er þekktur meðal
skákmanna sem einn allra fræði-
lega besti skákmaður landsins. Á
mannamáli þýðir það að hann er
afar vel að sér í skákfræðunum og
væri gaman að sjá hann tefla meir á
næstunni og sýna enn frekar hvað í
honum býr. n