Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.2017, Page 52
Helgarblað 17.–20. febrúar 201748 Menning Sjónvarp
Sjónvarpsdagskrá Sunnudagur 19. febrúar
5 5 2 - 6 0 6 05 5 2 - 6 0 6 0
Ugly. is - smiðjUvegi 2 og l angarima 21
RÚV Stöð 2
07.00 Barnaefni
08.40 HM í alpagreinum
10.25 HM í skíðaskotfimi
11.00 Silfrið
12.05 HM í alpagreinum
13.15 Ekki bara leikur
(Not Just a Game)
13.40 HM í skíðaskotfimi
14.25 Það er ég (I Am)
15.45 Kiljan (3:25)
16.30 Menningin 2017
16.55 Valdakonur
í Hollywood
(Women Who Run
Hollywood)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Stundin okkar
18.25 Sirkussjómennirnir
(4:5) (Sirku-
sseilerne)
18.55 Kóðinn - Saga
tölvunnar (7:20)
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.35 Veður
19.45 Landinn
20.15 Paradísarheimt
(3:6) Í nýrri þáttaröð
ræðir Jón Ársæll
Þórðarson við fólk
sem á við geðrænan
vanda að stríða.
20.45 Reykjavík (2:2)
(Seinni hluti) Grá-
glettin rómantísk
gamanmynd, sýnd
í tveimur hlutum,
um sambönd og
sambandsleysi.
21.40 Erfingjarnir (2:9)
(Arvingerne III)
Þriðja þáttaröðin
um dönsku systkinin
sem reka saman
ættaróðal. Rekstur-
inn reynist snúinn
því systkinin eru
ólík og hvert um sig
eru með mörg járn í
eldinum.
22.40 Norrænir bíó-
dagar: Kraftganga
(Kapgang) Dönsk
verðlaunamynd um
Martin, fjórtán ára,
sem efast ekki bara
um kynhneigð sína
á unglingsárunum
heldur þarf líka að
þola móðurmissi.
00.20 Útvarpsfréttir í
dagskrárlok
07:00 Barnaefni
12:00 Nágrannar
13:45 Meistaramánuður
14:00 Modern Family
14:30 Masterchef
Professionals -
Australia (6:25)
15:15 The Heart Guy
16:05 Gulli byggir (7:12)
16:40 Heimsókn (4:16)
17:10 Hið blómlega bú
17:40 60 Minutes (19:52)
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:55 Sportpakkinn
19:10 The Simpsons
19:35 Kevin Can Wait
20:00 Satt eða logið
20:40 The Witness for
the Prosecution
(3:3) Mögnuð
morðgáta í þremur
hlutum byggð á
smásögu Agöthu
Christie. Þegar vell-
auðug yfirstéttarfrú
finnst myrt á heimili
sínu í London þá
upphefst snúin
lögreglurannsókn
og flókin atburðarás
sem erfitt er að sjá
fyrir endann á. 3:3
21:30 Apple Tree Yard
(3:4) Sálfræðitryllir
í fjórum hlutum sem
er byggður á sam-
nefndri metsölubók
með Emily Watson
og Ben Chaplin í
aðalhlutverkum.
22:30 Taboo (3:8)
Dramatískir þættir
með Tom Hardy
í hlutverki hins
umdeilda James
Keziah Delaney sem
tekur við hnignandi
skipaveldi föður
síns sem er litað af
svikum, illindum,
undirferli og dauða.
Sögusviðið er
London í byrjun
nítjándu aldar.
23:30 60 Minutes
00:00 Six (4:8)
00:45 Suits (13:16)
01:30 Shameless (9:12)
02:25 Miss You Already
04:15 Murder in the First
05:00 Backstrom (10:13)
08:00 America's
Funniest Home
Videos (31:44)
08:20 King of Queens
09:05 How I Met Your
Mother
09:50 American
Housewife (11:22)
10:15 The Mick (5:13)
10:35 Superstore (9:11)
11:00 Dr. Phil
13:00 The Tonight Show
starring Jimmy
Fallon
14:20 The Biggest Loser
15:50 The Office (16:24)
16:20 Gordon Ramsay
Ultimate Home
Cooking (15:20)
16:45 Psych (11:16)
17:30 The Good Place
17:50 No Tomorrow
18:35 Everybody Loves
Raymond (1:16)
19:00 King of Queens
19:25 How I Met Your
Mother (22:24)
19:50 Rachel Allen: All
Things Sweet
20:15 Chasing Life (3:13)
21:00 Law & Order:
Special Victims
Unit (19:23)
21:45 The Affair
(10:10) Stórbrotin
þáttaröð sem hlotið
hefur Golden Globe
verðlaunin sem
besta þáttaröð í
bandarísku sjón-
varpi. Þetta er þriðja
þáttaröðin um
rithöfundinn Noah
Solloway sem hélt
framhjá eiginkonu
sinni og áhrifin sem
það hafði á líf allra í
kringum hann.
22:30 The Walking Dead
(7:16) Spennandi
en jafnframt
hrollvekjandi þættir
sem njóta gífurlegra
vinsælda í Banda-
ríkjunum. Rick
Grimes og félagar
þurfa að glíma við
uppvakninga og
ýmsa svikara í bar-
áttunni til að lifa af í
hættulegri veröld.
23:15 Intelligence (7:13)
00:00 24: Legacy (1:12)
00:45 24: Legacy (2:12)
01:30 Law & Order:
Special Victims
Unit (19:23)
02:15 The Affair (10:10)
03:00 The Walking
Dead (7:16)
03:45 Intelligence (7:13)
04:35 The Late Late Show
with James Corden
Sjónvarp Símans
powerið og bassinn
engu líkur!
Þráðlausu Touch heyrnartólin fást á www.mytouch.rocks
Hægt að tengja við síma, ipad og öll bluetooth tæki.
Einnig er hægt að svara í símann með þeim.
Fæst á www.mytouch.rocks
Þ
að gerist með reglulegu
millibili að kvöldfréttum
RÚV lýkur með hugljúfum
fréttamyndum af dýrum.
Pöndur eru í sérstöku dálæti hjá
fréttastofunni. Þar á bæ virð-
ast menn hafa tekið meðvitaða
ákvörðun um að halda upp á sem
flesta afmælisdaga pandna í hin-
um ýmsu dýragörðum heims með
því að sýna af þeim myndir. Ekki
misskilja mig, ég er ekki að kvarta.
Mér finnst þessi siður mjög til eft-
irbreytni og horfi með aðdáun
á skjáinn. Ég er mikill aðdáandi
pandna sem eru með krúttlegri
dýrum. Engum getur verið illa við
pöndur – nema þá illmennum en
hjarta þeirra er líka kalt og fullt af
myrkri.
Í vikunni lauk kvöldfréttatím-
anum á myndum af dýri sem mað-
ur sér sannarlega ekki á hverjum
degi. Þar var mætt ung en því mið-
ur munaðarlaus antílópa. „Krútt-
legasta antílópa sem fæðst hefur í
þennan heim,“ sagði fréttaþulur-
inn afdráttarlaus. Þegar maður sá
antílópuna ungu hvarflaði ekki
að manni að andmæla því. Hún
var sannur krúttbolti. Maður varð
ósjálfrátt blíður til augnanna við
það eitt að sjá hana. Vonandi farn-
ast henni vel í grimmum heimi og
saknar foreldra sinna ekki um of. n
Krúttlegu fréttirnar
Kolbrún Bergþórsdóttir
kolbrun@dv.is
Við tækið
Ung antílópa með móður sinni Ekki
munaðalaus eins og antílópan sem RÚV
sagði frá.
Tvíburapöndur bregða á leik Mikið yndi.