Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.2017, Page 21

Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.2017, Page 21
vikublað 7.–9. mars 2017 Kynningarblað - Gæðakaffi 3 Eðalkaffi hjá Eldofninum Italcaffe: E ldofninn er rómuð pizzeria í Grímsbæ við Bústaða- veg en þar eru framreiddar dýrindis pítsur úr eldofni á ítalska vísu. Eldofninn býð- ur einnig upp á ítalska eðalkaff- ið Italcaffe. Italcaffe S.p.A. er ítalskt kaffibrennslufyrirtæki sem flytur inn gæðabaunir beint frá mörkuð- um. Kaffið er síðan ristað samkvæmt bestu ítölsku aðferðum og hefðum og það sett varlega í umbúðir. Beitt er þróuðustu tækni sem völ er á við vinnsluna til að tryggja sem mest gæði. Um er að ræða tvær tegundir, Espresso Casa og Gran Crema. Espresso Casa: Annars vegar baunir í 500 gramma pakkningum og hins vegar malað í 250 gramma. Þetta kaffi passar í allar kaffivélar nema pressukönnur af því það er svo fínt. Það er framleitt sérstaklega fyrir heimilis-espresso-vélar. Hin tegundin er Gran Crema, sem eru baunir í eins kílós pakkningum. Það er sannkallað sælkerakaffi, krem- aðra og bragðmeira. Eldofninn býður fyrirtækjum og einstaklingum upp á heimsendingu á höfuðborgarsvæðinu þegar pant- aður er kassi eða meira Italcaffe er selt í Melabúðinni og Kjöthöllinni en er auk þess til sölu í Eldofninum í Grímsbæ. n ljúffengur morgunmatur alla daga Kaffivagninn / Grandagarði 10, 101 Rvk. Sími: 551 5932 / www.kaffivagninn.is Opið virka daga frá 07:30–18:00 og um helgar frá 09:30–18:00 gamla höfnin

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.