Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.2017, Blaðsíða 68

Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.2017, Blaðsíða 68
44 menning - SJÓNVARP Helgarblað 16.júní 2017 Sjónvarpsdagskrá RÚV Stöð 2 Sjónvarp Símans 06:00 Síminn + Spotify 08:00 Everybody Loves Raymond (1:25) 08:20 King of Queens 09:50 The McCarthys (1:15) 10:15 Speechless (4:23) 10:35 The Office (8:27) 11:00 The Voice USA (7:28) 11:45 The Voice USA (8:28) 13:20 Top Gear: The Races (2:7) 14:10 Superstore (13:22) 14:35 Top Chef (16:17) 15:20 Það er kominn matur! (2:8) 15:50 Rules of Engagement (6:24) 16:15 The Odd Couple (6:13) 16:40 King of Queens (10:23) 17:05 The Millers (8:11) 17:30 How I Met Your Mother (16:24) 17:55 The Biggest Loser - Ísland (3:11) 19:05 Friends with Benefits (3:13) Gam- anþáttaröð um nokkra vini á þrítugsaldri sem eru að feta sig áfram í ástarlífinu og línan milli vináttu og ástarsambands er oft óskýr. 19:30 This is Us (3:18) Stór- brotin þáttaröð sem hefur farið sigurför um heiminn. Sögð er saga ólíkra einstaklinga sem allir tengjast traustum böndum. Þetta er þáttaröð sem kemur skemmtilega á óvart. 20:15 Psych (6:10) 21:00 Twin Peaks (4:18) 21:45 Mr. Robot (4:10) Bandarísk verðlauna- þáttaröð um ungan tölvuhakkara sem þjáist af félagsfælni og þunglyndi. Hann gengur til liðs við hóp hakkara sem freistar þess að breyta heim- inum með tölvuárás á stórfyrirtæki. Þættirnir hlutu Golden Globe verðlaunin sem besta þáttaröðin í sjónvarpi. 22:30 House of Lies (9:12) 23:00 Penny Dreadful (7:9) 23:45 The People v. O.J. Simpson: American Crime Story (9:10) 00:30 The Walking Dead (3:16) 01:15 APB (3:13) 02:00 Shades of Blue (6:13) 02:45 Nurse Jackie (3:12) 03:15 Twin Peaks (4:18) 04:00 Mr. Robot (4:10) 04:45 House of Lies (9:12) 05:15 Síminn + Spotify 07:00 Strumparnir 07:25 Waybuloo 07:45 Ævintýraferðin 07:55 Mæja býfluga 08:10 Kormákur 08:20 Gulla og grænjaxlarnir 08:35 Skoppa og Skrítla enn út um hvippinn og hvappinn 08:45 Grettir 09:00 Blíða og Blær 09:25 Tommi og Jenni 09:45 Kalli kanína og félagar 10:10 Lína langsokkur 10:30 Lukku láki 10:55 Ninja-skjaldbökurnar 12:00 Nágrannar 13:45 Friends (12:25) 14:10 Friends (6:24) 14:35 Ísskápastríð (10:10) 15:10 Masterchef The Pro- fessionals Australia (21:25) 15:55 Dulda Ísland (2:8) 16:45 Í eldhúsi Evu (6:8) 17:10 Svörum saman (1:8) 17:40 60 Minutes (36:52) Vandaður þáttur í virtustu og vinsælustu fréttaskýringaþátta- röð í heimi þar sem reyndustu frétta- skýrendur Banda- ríkjanna fjalla um mikilvægustu málefni líðandi stundar og taka einstök viðtöl við heimsþekkt fólk. 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn 19:10 Britain's Got Talent 20:25 Britain's Got Talent (11:18) 20:50 Grantchester (1:6) 21:40 Gasmamman (1:10) 22:25 60 Minutes (37:52) 23:10 Vice (16:29) 23:45 Cardinal (5:6) 00:30 The Path (12:13) Önnur þáttaröð þessara dramatísku þáttar- aðar með Aaron Paul (Breaking Bad) í hlut- verki Eddie Lane sem hrífst með kenningum sértrúarsöfnuðar eftir heimsókn á miðstöð þeirra, skömmu síðar snýst veröld hans á hvolf og hann stendur frammi fyrir erfiðum ákvörðunum. 01:20 Rapp í Reykjavík (3:6) 01:55 Knights of Badass- dom 03:20 Outlander (5:13) 04:10 Outlander (6:13) 05:00 Person of Interest (3:13) 05:45 Rizzoli & Isles (12:18) 07.00 KrakkaRÚV 07.01 Kioka (56:78) 07.08 Klingjur (1:52) 07.20 Nellý og Nóra (29:52) 07.27 Sara og önd (15:40) 07.34 Hæ Sámur (7:28) 07.41 Begga og Fress 07.53 Póló (11:52) 07.59 Mói (10:26) 08.10 Kúlugúbbarnir 08.33 Lautarferð með köku (11:13) 08.38 Söguhúsið (4:26) 08.45 Klaufabárðarnir 08.54 Lundaklettur (1:39) 09.00 Disneystund (22:52) 09.01 Nýi skóli keisarans 09.24 Sígildar teiknimyndir 09.31 Gló magnaða (30:41) 09.53 Undraveröld Gúnda 10.05 Letibjörn og læm- ingjarnir (13:26) 10.15 Ferðalok (Bardaginn við Knafahóla) 10.45 Leysa flóttamanna- búðir vandann? (Who Benefit from the Camps) 11.40 Matur frá öllum heimshornum – Tony Singh: Indland (2:6) (A Cook Abroad) 12.40 Er hægt að lækna MS-sjúkdóminn? (Can You Stop My Multiple Sclerosis?) 13.10 Fjallabræður í Abbey Road 13.55 Saga Álfukeppninn- ar í knattspyrnu 14.50 Portúgal - Mexíkó (Álfukeppnin í fótbolta) 17.00 Táknmálsfréttir 17.10 Stundin okkar (5:27) 17.35 Matur með Kiru (7:8) (Mat med Kira) 18.05 Hið sæta sumarlíf (Det Søde Sommerliv) 18.15 Ísland - Úkraína (Undankeppni EM karla í handbolta) Bein útsending frá leik Íslands og Úkraínu í undankeppni EM karla í handbolta. 20.30 Fréttir 20.55 Veður 21.00 Íþróttir 21.10 Brautryðjendur (3:6) (Gunnhildur Emilsdóttir) 21.40 Viktoría (7:8) (Victoria) Þáttaröð um Viktoríu drottningu af Bretlandi sem var krýnd á táningsaldri árið 1837. Þáttaröðin rekur einkalíf drottn- ingarinnar, fjallar um ástina sem hún fann og hjónabandið við Arthur prins. Leikstjóri: Daisy Goodwin. Leikarar: Jenna Coleman, Dani- ela Holtz og Adrien Schiller. 22.35 Kynlífsfræðingarnir (5:12) (Masters of Sex: Season III) 23.35 Íslenskt bíósumar - Fullorðið fólk (Voksne mennesker) 01.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Sunnudagur 18. júní Anita Pallenberg látin L eikkonan og fyrirsætan Anita Pallenberg er látin, 73 ára gömul. Hún lék meðal annars í myndunum Barbarella með Jane Fonda, Candy með Marlon Brando og Richard Burton og Performance með Mick Jagger. Pallenberg fæddist á Ítalíu en hélt til New York og gerðist fyrirsæta. Hún kynntist gítarleikara Rolling Stones, Brian Jones, og þau áttu í ástarsam- bandi í tvö ár en hún sleit því eftir að hann beitti hana ofbeldi. Hún hóf ástarsamband með öðrum meðlimi Rolling Stone, Keith Richard, og þau eignuðust saman þrjú börn. Yngsta barn þeirra, sonur, dó tíu vikna gam- all úr lungnabólgu. Pallenberg sagði að lífsstíll Richards hefði ekki verið fjölskylduvænn en hann vakti allar nætur og svaf á kvöldin og var í um- talsverðri eiturlyfjaneyslu. Pallen- berg og Richard skildu árið 1980 og ári seinna sagðist Richard enn elska hana. Pallenberg þótti gríðarlega sterk- ur persónuleiki og harðákveðin. Þeir sem til þekkja segja að hún hefði haft mikil áhrif á alla með- limi Rolling Stones sem fóru iðu- lega að hennar ráðum. Á þeim tíma var hún stundum kölluð sjötti með- limur hljómsveitarinnar. Hún íhug- aði á tímabili að skrifa ævisögu sína en hætti við þá ráðagerð og sagði að útgefendur vildu bara heyra sög- ur af Rolling Stones og sorgarsögur af Mick Jagger. Sterkar sögusagnir voru á kreiki um að hún hefði í stutt- an tíma verið ástkona Jaggers en sjálf neitaði hún því. Pallenberg var um tíma í mikilli eiturlyfjaneyslu en leitaði sér hjálpar og hætti jafnframt allri drykkju. Hún féll seinna en náði sér aftur á strik. Hún sótti reglulega AA-fundi. Í viðtali árið 2016 sagði hún: „Ég er tilbúin að deyja. Ég er komin yfir sjötugt og hélt í alvöru ekki að ég myndi verða eldri en fertug.“ n kolbrun@dv.is Anita Pallenberg Er látin 73 ára gömul. Rödd Díönu ekki þögnuð F yrir 25 árum talaði Díana prinsessa inn á spólur sem blaðamaðurinn Andrew Morton nýtti sér að hluta við vinnslu á ævisögu hennar Diana: Her True Story. Í bókinni var meðal annars fjallað um framhjá- hald Karls Bretaprins og sjálfsmorðs- tilraunir prinsessunnar. Bókin vakti heimsathygli. Nú er komin út afmælis útgáfa þessarar ævisögu með nákvæmri útskrift af orðum Díönu á spólunum sem Morton hafði aðgang að. Víst er að ýmislegt sem Díana segir á spólunum er ekki þægilegt fyrir fyrrverandi eiginmann hennar Karl prins og konu hans Camillu Á spólunum verður Díönu tíðrætt um samband Karls og Camillu Bowles. Tveimur vikum áður en Díana og Karl gengu í hjónaband sendi hann Camillu armband með áletruðum gælunöfnum sem þau kölluðu hvort annað, sem voru Fred og Gladys. Á spólunum segist Díana líka hafa heyrt Karl tala í síma við Camillu og segja: „Hvað sem verður þá mun ég alltaf elska þig.“ Díana sagði Karli að hún hefði heyrt það sem hann sagði og í kjölfarið rifust þau heiftarlega. Díana segist fyrst hafa reynt að fyrirfara sér tveimur vikum eftir brúð- kaupið þegar hún skar sig á púls. Hún segist hafa verið mjög þunglynd á þeim tíma en leitað sér hjálpar. Rödd Díönu er sannarlega ekki þögnuð. n Díana Nákvæm út- skrift af orðum hennar er í afmælisútgáfu á ævisögu hennar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.