Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.2017, Blaðsíða 70

Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.2017, Blaðsíða 70
46 fólk Helgarblað 16. júní 2017 Enginn arfur til barnanna Það hlýtur að vera sárt að vera ekki getið í erfða- skrá foreldra sinna en það hendir stundum. Hér eru dæmi um stjörnur sem sáu ekki ástæðu til að minn- ast barna sinna í erfðaskránni eða skildu einhver þeirra út undan. Marlon Brando Marlon Brando átti ellefu börn en hann skildi eitt þeirra út undan í erfðaskrá sinni. Ættleidd dóttir hans Petra fékk ekkert og ekki heldur dóttursonur hans Tuko en móðir hans Cheyenne hafði fyrirfarið sér árið 1995. Mickey Rooney Mickey Rooney hóf feril sinn sem barnastjarna og lék í áratugi. Hann skildi ekki eftir sig mikil auð- æfi, einungis örfáar milljónir. Ekkert barna hans erfði þá peninga, einfaldlega vegna þess að leikarinn treysti engu þeirra. Rooney arfleiddi stjúpson sinn að þessari upphæð. Bette Davis Dóttir Bette Davis gaf út bók um móður sina þar sem hún lýsti henni sem drykkfelldri og dyntóttri. Bókinni var illa tekið og þótti rætin og ótrúverðug. Sonur leikkonunnar stóð með móður sinni, sagði bók- ina uppspuna frá rótum og sleit öllu sambandi við systur sína. Davis gerði þessa dóttur sína arflausa. Joan Crawford Leikkonan breytti erfðaskrá sinni skömmu fyrir dauða sinn og gerði tvö af fjórum ættleiddum börnum sínum arflaus og sagði það vera af ástæðu sem þeim væri vel kunn. Dóttir hennar Christine átti þó lokaorðið í bók sem hún skrifaði um móður sína, Mommie Dearest, þar sem hún dró upp ófagra mynd af leikkonunni og hörku- legu og ofbeldisfullu uppeldi. Bókin varð að kvikmynd með Faye Dunaway í aðalhlutverki. Tony Curtis Tony Curtis breytti erfðaskrá sinni nokkrum mánuðum fyrir dauða sinn. Hann lét allan arf sinn renna til sjöttu eiginkonu sinnar sem var fjörtíu og fimm árum yngri en hann. Börn hans fimm, þar á meðal leikkonan Jamie Lee Curtis, fengu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.