Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.2017, Blaðsíða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.2017, Blaðsíða 43
Reykjavík Foods framleiðir afurðir úr hágæða hráefni Nýlega setti Reykjavík Foods sínar fyrstu vörur á mark- að, hægeldaðan lax í dós, en fyrirtækið sérhæfir sig í að búa til afurðir úr hágæða íslensku hráefni. Af því tilefni var boðið til fagnaðar á Bryggjunni brugghúsi, Grandagarði þar sem gestum var boðið upp á að smakka dýrindis útgáfur af laxinum. Fyrirtækið var stofnað fyrir ári,“ segir Þórdís Jóhannsdóttir Wathne, framkvæmdastjóri Reykjavík Foods. „Í þessari fyrstu vörulínu er notast við hágæða lax frá Vestfjörðum sem er bragðbættur með hreinum náttúruafurðum eins og ba- silíku, hvítlauk, trufflum og sjávarsalti frá Saltverki. Við byrjum með hreinan lax, lax með hvítlauki og basil, lax með trufflum og reyktan lax.“ Vörur Reykjavík Foods hafa fengið mjög góðar viðtökur og fór svo að fyrsta sending í verslanir seldist upp, en vörurnar munu fást í Hagkaup, 10-11 Austurstræti, Borðinu við Ægissíðu og Fríhöfninni. „Við erum á fullu að fylla á verslanir auk þess að bæta við öðrum verslunum,“ segir Þórdís. „ Vörurnar munu einnig fást í verslun- um Samkaup og fleiri ferðamannaversl- unum. Vörurnar hafa jafnframt fengið alþjóðlega athygli og erum við núna í viðræðum við nokkra aðila í sambandi við útflutning.“ Myndir: Gunnar Leifur. Ljúffengur og spennandi Lax Gómsætur lax Vinkon- urnar Karen Kjerúlf og Linda Baldvinsdóttir voru ánægðar með boðið og veitingarnar. alltaf skemmti- leGur Jón Jónsson kom og skemmti og sló í gegn eins og honum er lagið. Velkomin Þórdís Jóhannsdóttir Wathne, fram- kvæmdastjóri Reykjavík Foods, bauð gesti velkomna. Stórglæsileg og á von á sér í ágúst. falleGar umbúðir Vörunum er pakkað í fallegar og stílhreinar umbúðir. Í sambandi Yngri kynslóðin lék sér í snjall- símum, meðan sú eldri spjallaði saman. með áhuGa á sjáVarútVeGi Hanna Birna Krist- jánsdóttir, fyrrverandi innanríkisráðherra og borgarstjóri, og Þór Sigfússon, stofnandi Sjávarklasans. ljúffenGar VeitinGar Gestir, bæði ungir og aldnir, gæddu sér á veitingunum. Veisluborð Veisluborð og góðir gestir. GirnileGt Vörustandarnir sem sjá má hér í bakgrunni eru jafn glæsilegir og umbúðirnar og laxinn girnilegur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.