Dagblaðið Vísir - DV - 08.09.2017, Side 66

Dagblaðið Vísir - DV - 08.09.2017, Side 66
menning - SJÓNVARP 43Helgarblað 8. september 2017 RÚV Stöð 2 Sjónvarp Símans Laugardagur 9. september 06:00 Síminn + Spotify 08:00 Everybody Loves Raymond 08:20 King of Queens 08:45 King of Queens 09:05 How I Met Your Mother 09:30 How I Met Your Mother 09:50 American Housewife 10:15 Parks & Recreation 10:35 The Great Indoors 11:00 Mystery, Alaska 13:00 The Bachelorette 14:30 Gordon Ramsay Ultimate Cookery Course 15:05 The Muppets 15:30 Friends with Benefits 15:55 Rules of Engagement 16:20 The Odd Couple Bandarísk gaman- þáttaröð með Matt- hew Perry og Thomas Lennon í aðalhlut- verkum. Tveir fráskildir karlmenn sem eiga ekkert sameiginlegt leigja saman íbúð. 16:45 Everybody Loves Raymond 17:10 King of Queens 17:35 How I Met Your Mother 18:00 The Voice Ísland 19:30 Glee Bandarísk þáttaröð um söngelska unglinga sem ganga í Glee- klúbbinn, sönghóp skólans undir forystu spænskukennarans Will Schuester. 20:15 Cocktail Skemmtileg rómantísk gamanmynd frá 1988 með Tom Cruise í aðalhlutverk. 22:00 Spare Parts Dramatísk kvikmynd frá 2015 sem byggð er á sannri sögu. 23:55 Sneakers Dramatísk mynd frá 1992 með Robert Red- ford í aðalhlutverki. Myndin er bönnuð börnum yngri en 12 ára. 02:05 13 03:40 Are You Here Gamanmynd frá 2013 með Owen Wilson, Zach Galifianakis og Amy Poehler í aðal- hlutverkum. Bönnuð börnum. 05:35 Síminn + Spotify 07:00 Strumparnir 07:25 Waybuloo 07:45 Mæja býfluga 08:00 Með afa 08:10 Stóri og litli 08:25 Gulla og grænjaxlarnir 08:35 Nilli Hólmgeirsson 08:50 K3 09:00 Tindur 09:10 Pingu 09:15 Víkingurinn Viggó 09:25 Tommi og Jenni 09:50 Kalli kanína 10:10 Ævintýri Tinna 10:30 Beware the Batman 10:55 Friends 12:00 Bold and the Beauti- ful 13:40 Grey's Anatomy 15:05 Grand Designs 15:55 Brother vs. Brother 16:40 Landhelgisgæslan Glænýir heimildarþættir 17:10 Bomban 18:00 Sjáðu 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn 19:05 Lottó 19:10 Top 20 Funniest 2 19:55 Knocked Up 22:00 Losers Spennumynd frá 2013 sem gerist í litlum bæ í Svíðþjóð í byrjun tíunda áratugsins og fjallar um einmanna kennara sem fellur fyrir unglingi. 23:10 Warm Springs Myndin segir frá lífi Franklins D. Roosevelts áður en hann varð foreti eða frá því að hann greindist með löm- unarveiki og leitaði sér lækninga á heilsuhæli í Georgíuríki. 01:10 The Boss gamanmynd frá 2016 með Melissu McCarthy og Kristen Bell. Myndin fjallar um viðskiptajöf- urinn Michelle Darnell sem er fangelsuð fyrir innherjaviðskipti. 02:45 Black Mass Mögnuð mynd frá 2015 með Johnny Depp, Dakota Johnson, Benedict Cumberbatch í aðalhlutverkum. Alríkislögreglumaðurinn John Connolly telur írska mafíósann James Whitey Bulger á það á áttunda áratugnum í suður - Boston, að vinna með lögreglunni til að koma sameiginlegum óvini fyrir kattarnef 04:45 Vice Principals 05:45 Friends 07.00 KrakkaRÚV 07.01 Tobi! 07.08 Ofurgroddi 07.15 Lundaklettur 07.22 Ólivía 07.33 Húrra fyrir Kela 07.56 Símon 08.00 Molang 08.05 Með afa í vasanum 08.16 Ernest og Célestine 08.30 Hvolpasveitin 08.52 Skógargengið 09.03 Alvinn og íkornarnir 09.15 Hrói Höttur 09.25 Zip Zip 09.37 Lóa 09.50 Litli prinsinn 10.15 Vatnajökull - Eldhjarta Íslands Nýir eftirtektarverðir heimildarþættir um Vatnajökul, mestu jökulbreiðu í Evrópu. 10.40 Frumherjar sjón- varpsins 11.35 Íþróttaafrek Íslendinga Heimildarþáttaröð þar sem rifjuð eru upp mörg af eftirminnileg- ustu íþróttaafrekum Íslendinga. 12.05 EM í körfubolta: 14.05 Lifi Frakkland Ný íslensk-sænsk heimildarmynd um hjónin Kua og Teariki sem búa á eynni Tureia í Frönsku-Pólónesíu. 15.35 EM í körfubolta: 17.25 Ljósan Ný gamanþáttaröð um fyrrverandi lögreglu- mann sem ákveður að venda kvæði sínu í kross og gerast ljósmóðir. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Róbert bangsi 18.10 Letibjörn og læmingjarnir 18.17 Undraveröld Gúnda 18.30 Krakkafréttir 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Nýdönsk: 20.35 Whip It 22.30 Bíóást: The Deer Hunter Í vetur sýnir RÚV vel valdar kvikmyndir sem hafa valdið straum- hvörfum í kvikmynda- sögunni. 01.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok M ikið var unaðslegt að koma sér vel fyrir í sóf­ anum og horfa á beina útsendingu RÚV frá óperutónleikum í Hörpu. Efnis­ skráin var hreint yndi en hún samanstóð af óperutónlist sem þjóðin hafði valið sem sitt upp­ áhald í kosningu á ruv.is. Æst­ ir óperuunnendur geta vissu­ lega deilt um niðurstöðuna, en það gerir maður bara í hljóði. Öll verkin sem flutt voru áttu skilið að vera á efnisskránni. Klassísk tónlist á vel heima í sjónvarpi. Sumir vilja ekkert endilega vera innan um aðra á tónleikum, finnst miklu notalegra að vera heima og hlusta og njóta. Sjónvarpsáhorfendur fengu líka aukaupplýsingar á milli atriða, því rætt var við söngvara og að­ standendur tónleikanna og birt myndskeið af heimsfrægum söngvurum að syngja stórkost­ legar aríur. Hjartað tekur alltaf kipp þegar heyrist í Pavarotti, eins og gerðist þarna. Hann var eng­ um líkur. Söngvararnir á sviðinu stóðu sig gríðarlega vel enda var þeim ákaft fagnað. Þar á meðal var Kristinn Sigmundsson sá mikli listamaður. Alltaf gleður hann mann með söng sínum og sjarma. Í Hörpu var greinilega mikil gleði í loftinu sem smitaðist til manns inn í stofu. Kynnar kvölds­ ins voru Guðni Tómasson og Halla Oddný Magnúsdóttir, sem stóðu sig með mikilli prýði, voru afslöppuð og skemmtileg. Þessi útsending var rós í hnappagatið fyrir RÚV og alla þá sem að henni stóðu.n Töfraheimur óperunnar„Öll verkin sem flutt voru áttu skilið að vera á efnis- skránni. Kristinn Sigmundsson Alltaf gleður hann mann með söng sínum og sjarma. MYND SIGTRYGGUR ARI Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@dv.is Við tækið Skáklandið dv.is/blogg/skaklandid Jóhann úr leik J óhann Hjartarson tók þátt í Heimsbikarmótinu sem er nú í gangi í Tí­ blisi í Georgíu. Heimsbik­ armótið er háð með útsláttar­ fyrirkomulagi þar sem 128 hefja taflið en tveir í sjöunda veldi gefur einmitt töluna 128. Um mikið er keppt á Heims­ bikarmótinu; sæti í áskor­ endamótinu sem fer fram á næsta ári. Áskorendamótið er teflt til að finna áskorenda á heimsmeistarann Magnús Carlsen. Svo einkennilega vill til að Magnús er með í Heims­ bikarmótinu! Hann er sumsé með í undanrásum sem snúast um að mæta honum sjálfum! Sérstök nálgun myndi einhver ef til vill segja. En hann hefur ágætis ástæður: eins og Meg­ as sagði þá er böns af monní fyrir sigurvegarann og svo fær hann einnig kjörið tækifæri til að halda sér í keppnisformi. Í fyrsta sinn í langan tíma áttu Íslendingar sinn fulltrúa á mótinu. Það var Norðurlanda­ meistarinn sjálfur, Jóhann Hjartarson! Hann hefur síð­ ustu árin smám saman fikrað sig frá því að vera hættur alvöru taflmennsku. Jóhann lítur þó á sjálfan sig sem áhugamann og teflir fyrst og fremst fyrir ánægjuna. Í fyrstu umferð fékk hann nokkuð viðráðanlegan andstæðing sem nokkrum sinnum hefur mætt Íslending­ um. Hann heitir David Navara og er afskaplega ljúfur náungi þótt hann sé vissulega það sem gamli skólinn myndi kalla stórskrýtinn en sérfræðingar nútímans telja einhverfan. Eitt sinn eftir að hann mætti Jóni Viktori Gunnarssyni forðum daga í Tékklandi hljóp hann hring eftir hring kringum skák­ staðinn að skák lokinni! Enn segi ég sérstök nálgun! Jóhann reyndi og reyndi en komst í raun aldrei í gang gegn Navara sem vann einvígið örugglega með tveimur vinningum gegn engum. Engu að síður gaman fyrir landann að eiga þarna fulltrúa og vonandi teflir skák­ meistarinn frá Álftamýri meira á næstunni. n pílukast er fyrir alla! Síðumúla 35 (gengið inn að aftan) - Sími 568 3920 & 897 1715

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.