Dagblaðið Vísir - DV - 08.09.2017, Page 67
44 menning - SJÓNVARP Helgarblað 8. september 2017
RÚV Stöð 2 Sjónvarp Símans
Sjónvarpsdagskrá Sunnudagur 10. september
06:00 Síminn + Spotify
08:00 Everybody Loves
Raymond
08:20 King of Queens
09:05 How I Met Your
Mother
09:50 The McCarthys
10:15 Speechless
10:35 The Office
11:00 Fuglaborgin
12:25 Survivor
13:25 Playing House
13:50 Million Dollar Listing
14:35 No Tomorrow
15:20 The Muppets
15:45 Rules of
Engagement
16:10 The Odd Couple
16:35 Everybody Loves
Raymond
17:00 King of Queens
17:25 How I Met Your
Mother
17:50 Hachi: A Dog's Tale
19:30 This is Us
20:15 Doubt
Bandarísk þáttaröð
með Katherine Heigl í
aðalhutverki. Hún leik-
ur lögmann sem berst
með kjafti og klóm
fyrir skjólstæðinga
sína.
21:00 Law & Order:
Special Victims Unit
21:45 Elementary
22:30 House of Lies
Marty Khan og félagar
snúa aftur í þessum
vinsælu þáttum sem
hinir raunverulegu há-
karlar viðskiptalífsins.
23:00 Damien
Spennuþáttaröð um
ungan mann sem
kemst að því að hann er
ekki eins og fólk er flest.
23:45 Queen of the South
Dramatísk þátta-
röð sem byggð er á
metsölubók eftir Arturo
Pérez-Reverte. Teresa
Mendoza flýr frá Mexíkó
til Bandaríkjanna eftir
að kærasti hennar er
myrtur.
00:30 The Walking Dead
01:15 The Good Fight
Dramatísk þáttaröð
frá framleiðendum
The Good Wife. Diane
Lockhart er komin á
nýja lögmannsstofu í
Chicago.
02:00 Taken
02:45 Happyish
03:15 Law & Order: Special
Victims Unit
04:00 Elementary
04:45 House of Lies
05:15 Damien
07:00 Strumparnir
07:25 Ævintýraferðin
07:35 Waybuloo
07:55 Grettir
08:10 Kormákur
08:20 Blíða og Blær
08:45 Pingu
08:50 Tommi og Jenni
09:15 Kalli kanína
09:40 Lína langsokkur
10:05 Lukku láki
10:30 Ninja-skjaldbökurnar
10:55 Friends
12:00 Nágrannar
13:45 The X Factor 2017
14:50 Masterchef USA
15:35 Hið blómlega bú
16:15 Út um víðan völl
16:55 Hvar er best að búa
17:40 60 Minutes
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:55 Sportpakkinn
19:05 World of Dance
19:50 Landhelgisgæslan
Glænýir heimildar-
þættir í umsjón
Ásgeirs Erlendsson-
ar og Jóhanns K.
Jóhannssonar sem fá
einstakan aðgang að
Landhelgisgæslunni
og fá að fylgjast
með störfum þeirra á
Íslandi og erlendis.
20:15 Loch Ness
21:00 The Sinner
Magnaðir spennu-
þættir með Jessicu Biel
og Bill Pullman sem
fjallar um unga móður
sem glímir við óút-
skýrða og tilviljana-
kennda ofbeldisfulla
hegðun sem hún og
aðrir sem þekkja til
kunna engin skil á.
21:45 X Company
Þriðja þáttaröðin af
þessum hörku-
spennandi þáttum um
hóp ungra njósnara
í seinni heimsstyrj-
öldinni sem öll eru með
sérstaka hæfileika sem
nýtast í stríðinu og
ferðast hvert þar sem
þeirra er þörf.
22:30 60 Minutes
23:15 Suits
Sjöunda þáttaröðin
um lífið á lögfræðistof-
unni Pearson Specter
Litt í New York.
00:05 The Sandham
00:50 Broadchurch
01:40 Broadchurch
03:20 100 Code
04:50 Becoming Warren
Buffett
Heimildamynd um
milljarðamæringinn
Warren Buffett.
07.00 KrakkaRÚV
07.01 Lilli
07.08 Nellý og Nóra
07.15 Sara og önd
07.22 Klingjur
07.34 Hæ Sámur
07.41 Begga og Fress
07.53 Póló
07.59 Kúlugúbbarnir
08.22 Úmísúmí
08.45 Háværa ljónið Urri
08.55 Kalli og Lóa
09.07 Söguhúsið
09.15 Mói
09.26 Millý spyr
09.33 Drekar
09.56 Undraveröld Gúnda
10.09 Letibjörn og
læmingjarnir
10.15 Krakkafréttir
10.35 Saga af strák
11.00 Silfrið
12.10 EM í körfubolta
14.00 Walt Disney
14.55 Mótókross
15.35 EM í körfubolta
17.30 Menningin
- samantekt
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Stundin okkar
18.25 Basl er búskapur
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.35 Veður
19.45 Loforð
Ný íslensk þáttaröð
fyrir alla fjölskylduna.
Hanna og Baldur
eru ósköp venjulegir
krakkar í Reykjavík. Líf-
ið tekur stakkaskipt-
um þegar foreldrar
þeirra ákveða að skilja.
20.15 Sögustaðir með
Einari Kárasyni
Sögumaðurinn
og rithöfundurinn
Einar Kárason fer
á sögufræga staði
og segir frá fólki og
atburðum sem þar
urðu. Frásagnarlistin
er í fyrirrúmi, vett-
vangur atburðanna í
bakgrunni. Einar segir
frá kvenskörungum á
söguöld, sagnaritur-
um, höfðingjum, bisk-
upum og baráttunni
um Ísland.
20.45 Poldark
21.45 Sápa á kjörtíma
Árið er 1978 í Brasilíu
og hóp fólks dreymir
um lífið í sápuóperunni
23.30 Morðin á Biggie
01.20 Útvarpsfréttir í
dagskrárlok
Andlitið passaði
C
hristopher Jefferies missir
æruna ( Lost Honour Of
Christopher Jefferies) var
þáttaröð í tveimur hlutum
sem RÚV sýndi fyrir skömmu á
sunnudagskvöldum. Þetta var
sláandi sjónvarpsefni. Þættirnir
voru byggðir á sannri sögu
Christophers Jefferies, fyrrver-
andi kennara. Christopher var, og
er örugglega ennþá, sannur sér-
vitringur, einkennilegur í hátt-
um og sérkennilega nákvæmur
varðandi hin minnstu smáatriði.
Þegar leigjandi hans var myrtur
var Christopher grunaður um
morðið og pressan slengdi mynd-
um af honum á forsíðu og sagði
hann vera kynferðispervert.
Af hverju hrapaði breska
pressan að ályktunum í málinu? Í
þáttunum svaraði Christopher því
sjálfur þegar hann sagði: „And-
litið passaði.“ Útlit hans var svo
óvenjulegt að pressan hirti ekki
um mannorð hans og taldi hann
vera morðingjann. Jason Watkins
var í hlutverki Christophers og
túlkaði hann hreint og beint stór-
kostlega. Hann dró upp afar sam-
úðarfulla mynd af manni sem var
svo sérvitur og sérkennilegur að
hann gat aldrei orðið allra. Um
leið var hann svo miklu áhuga-
verðari og skemmtilegri en það
venjulega fólk sem hann um-
gengst. Hann var original, ef
manni leyfist að sletta.
Í þáttunum var varpað fram
krefjandi spurningum um hlut-
verk fjölmiðla og hversu langt
þeir geta leyft sér að ganga í
myndbirtingu og fréttaflutn-
ingi í viðkvæmum málum sem
eru til rannsóknar hjá lögreglu.
Hinn raunverulegi morðingi
fannst og játaði að lokum. Það
varð Christopher til bjargar. Það
má virða það við fjölmiðla að
þeir viðurkenndu mistök sín og
greiddu honum háar skaðabætur,
en ljóst er að í þessu máli hefðu
þeir betur setið heima en af stað
farið.
Jason Watkins hlaut verð-
skulduð BAFTA-verðlaun fyrir
túlkun sína á Christopher.
Þættirnir unnu einnig BAFTA-
verðlaun sem besti stutti fram-
haldsþátturinn. Þarna fóru verð-
laun sannarlega á réttan stað. n
Jason Watkins Stórkostlegur í hlut-
verki Christophers Jefferies.
Kolbrún Bergþórsdóttir
kolbrun@dv.is
Við tækið
Hinn hugrakki Houdini
Houdini Slapp úr
hverri lífshættunni á
fætur annarri.
H
eimildamyndin um sjón-
hverfingamanninn Harry
Houdini, Töfrar Houdini
(The Magic of Houdini),
sem RÚV sýndi síðastliðið mið-
vikudagskvöld, var áhugaverð.
Jafnvel þeir sem lítinn áhuga hafa
á töfrabrögðum og þeim brellum
sem beitt er við þær hljóta að hafa
horft af áhuga. Breski grínistinn
Alan Davis rakti ævi Houdini og
prófaði eitthvað af brellum hans.
Flestar eru reyndar svo lífshættu-
legar að hann lét vera að spreyta
sig á þeim.
Houdini reis upp úr fá-
tækt og varð einn af frægustu
einstaklingum síns tíma. Hann
reyndi svo á líkama sinn að und-
ir lok ævi, sem varð ekki löng, var
mjög af honum dregið. Davis leit-
aði svara við því hvað varð til þess
að Houdini reyndi svo mjög á sig
og af hverju svo margar af brell-
um hans voru framkvæmdar í
vatni. Hann vildi einnig fá svör við
því hvernig Houdini fór að því að
losa sig úr fjötrum sem ómögulegt
virtist að losna úr. Maður horfði
af áhuga á Houdini, mann alþýð-
unnar, sem slapp úr hverri lífs-
hættunni á fætur annarri. Það var
ekki annað mögulegt en að virða
hugrekki hans og óttaleysi.
Heimsfrægt fólk þarf oft að
gæta að aðdáendum sínum, en
segja má að það hafi verið að-
dáendur Houdini sem ollu dauða
hans, eins og rakið var í myndinni.
„Ég get ekki barist lengur,“ voru
lokaorð Houdini. Dauðinn sigrar
alla að lokum, líka þá sem eru
vanir að sigra í hvert einasta sinn
sem þeir berjast. n
Kolbrún Bergþórsdóttir
kolbrun@dv.is
Við tækið
MARKAÐS-
DAGAR
1500KR
50KR
100KR
100KR
20
0K
R
300KR
400KR
500KR
500KR
800KR
1000KR600KR
SÍÐASTA
HELGIN!
AUKA
AFSLÁTTUR
30%
www.byko.is