Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 08.09.2017, Qupperneq 71

Dagblaðið Vísir - DV - 08.09.2017, Qupperneq 71
 Helgarblað 8. september 2017 52. tölublað 107. árgangur Leiðbeinandi verð 995 kr. dv.is/frettaskot askrift@dv.is Sími 512 7000 Frændi minn, forsetinn! Gefur hatri fingurinn n Rithöfundurinn Óttar M. Norðfjörð hefur búið í Barcelona-borg um nokkurt skeið. Hann er ekki hrifinn af Römblunni, einni þekktustu breiðgötu heims, og er ástæð- an ofgnótt túrista og slæmra veitingastaða sem rukka hátt verð. Hann ákvað hins vegar að ganga götuna endilanga þegar þrjár vikur voru liðnar upp á dag frá hinni hræðilegu hryðju- verkarárás sem gerð var í ágúst. „Kannski bjánalegt en þetta var mín litla leið til að segja hryðju- verkamönnum að þeir myndu ekki vinna, hvorki þá né næst. Ef eitthvað er, þá mun ég núna fara oftar á Römbluna til að gefa hatri fingurinn og gleði og ást tí- mann minn,“ segir Óttar á Facebook-síðu sinni. Frændi forseta slær í gegn n Rapparinn JóiPé sló í gegn und- ir lok sumars þegar hann gaf út lagið „Ég vil það“ með kollega sín- um Chase Anthony. Lagið hefur tröllriðið vinsældalistum síðan og frasinn „Slaggur, að njódda og liffa“ mun sennilega lifa með þjóð- inni um ókomna tíð. Á dögunum gaf JóiPé út lagið B.O.B.A. ásamt félaga sínum KRÓLA og er þegar talað um slagarann sem lag ársins. Færri vita að JóiPé, sem heitir réttu nafni Jóhannes Damian, er sonur Patreks Jóhannesson- ar handboltakappa. Föðurbróðir hans er því Guðni Th. Jóhannesson, forseti lýðveld- isins. ÞVOTTAHÚSINNRÉTTINGAR, FATASKÁPAR & RENNIHURÐIR HÁGÆÐA DANSKAR Askalind 3 • 201 Kópavogur • Sími: 562 1500 • friform.is Nettoline fær 5 stjörnur frá dönskum gagnrýnendum ÞITT ER VAlIÐ Þú velur að kaupa innréttinguna í ósamsettum einingum, eða lætur okkur um samsetninguna. Að sjálfsögðu önnumst við líka uppsetningu og endanlegan frágang fyrir þá sem þess óska. VIÐ HöNNUm OG TEIKNUm Komdu með eða sendu okkur málin af eldhúsinu, baðinu, þvottahúsinu, anddyrinu eða svefnherberginu - og við hönnum, teiknum og gerum þér hagstætt tilboð í glæsilega danska inn- réttingu í hæsta gæðaflokki og vönduð raftæki á vægu verði. GOTT SKIPUlAG Það getur verið mikil kúnst að nýta pláss á sem bestan máta. Með fjölbreyttum skápalausnum frá Fríform á hver hlutur sinn stað. Gott skipulag léttir þér lífið og sparar bæði tíma og fyrirhöfn. styrkur - ending - gæði OPIÐ: Mán. - fim. kl. 09 til 18 Föstudaga kl. 09 til 17 Laugardagar kl. 11 til 15 Rósa óttast tíðari fregnir um skaðsemi plasts P lastagnir finnast í krana- vatni um allan heim. Þetta kom fram í kvöldfréttum RÚV fyrr í vikunni. Sér- fræðingur í örplastrannsóknum segir hættu á að nanóagnir sem komast inn í frumur og líffæri fólks sé að finna í kranavatni. „Ég veit ekki til þess að það hafi verið gerðar rannsóknir á plastögnum í vatni hérlendis þótt þar sé vissu- lega þörf á,“ segir Rósa Guðbjarts- dóttir, bókaútgefandi og formaður bæjarráðs Hafnarfjarðar, í samtali við DV. „Þetta er hins vegar enn ein rannsóknin sem sýnir fram á hvað áhrif plastsins eru víðtæk og ég óttast að við eigum eftir að fá tíðari fregnir af þessum toga. Nú þegar plastagnir greinast í drykkj- arvatni, og ýmsum afurðum sem við leggjum okkur til munns, eig- um við kannski eftir að lesa niður- stöður rannsókna sem sýna fram á að plastið sé ekki aðeins um- hverfisvá heldur geti það einnig ógnað heilsu og heilbrigði manna.“ Rósa þýddi nýlega bókina Betra líf án plasts eftir Anneliese Bunk og Nadine Schubert. Í henni er fjall- að ýtarlega um skaðsemi plasts og mikilvægi þess að hver og einn leggi sitt af mörkum til að draga úr notkun þessa skaðlega efnis. Rósa leggur áherslu á að einstaklingar og sveitarfélög sýni ábyrgð við með- höndlun þessa úrgangs. „Það er mismunandi hvar plastið endar en því miður er það svo að um áttatíu til níutíu prósent enda ekki í rétt- um endurvinnslufarvegi. Ef því er skilað í grenndargáma þá er það endurnýtt og ný verðmæti sköpuð úr því. Ef ekki þá endar það í urðun eða einhvers staðar í umhverfinu.n Vill að einstaklingar og sveitarfélög sýni ábyrgð við meðhöndlun plastúrgangs
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.