Fréttablaðið - 21.10.2017, Page 43
Staðlaráð Íslands
Framkvæmdastjóri
Capacent — leiðir til árangurs
Staðlaráð Íslands er vettvangur
hagsmunaaðila til að vinna
að stöðlun og notkun staðla
á Íslandi. Ráðið starfar á
grundvelli laga um staðla og
Staðlaráð Íslands nr. 36/2003.
Staðlaráð stendur fyrir
námskeiðum og veitir ráðgjöf,
upplýsingar og þjónustu um
hvaðeina er lýtur að stöðlum og
stöðlun. Jafnframt sér Staðlaráð
um sölu staðla frá fjölmörgum
staðlastofnunum.
Nánar um fyrirtækið á
www.stadlar.is
Upplýsingar og umsókn
capacent.is/s/5861
Menntunar- og hæfniskröfur
Háskólapróf sem nýtist í starfi.
Leiðtoga-, samskipta- og skipulagshæfileikar.
Reynsla af stjórnun og rekstri er nauðsynleg.
Þekking á stöðlun og reynsla af staðlavinnu er kostur.
Reynsla af alþjóðlegu samstarfi er kostur.
Frumkvæði, drifkraftur og metnaður.
�
�
�
�
�
�
�
�
�
�
�
Umsóknarfrestur
1. nóvember
Starfssvið
Daglegur rekstur og stjórnun.
Ábyrgð á fjármálum, áætlanagerð og eftirfylgni.
Ábyrgð á skipulagningu innlends staðlastarfs.
Ábyrgð á þjónustu við viðskiptavini og hagsmunaaðila.
Þátttaka í alþjóðlegu samstarfi staðlastofnana.
Staðlaráð Íslands óskar eftir að ráða framkvæmdastjóra til starfa. Leitað er að ábyrgum, kraftmiklum og drífandi
einstaklingi sem hefur fjölbreytta reynslu úr atvinnulífinu og á gott með að virkja fólk til samstarfs. Framkvæmdastjóri ber
ábyrgð á öllum rekstri Staðlaráðs gagnvart stjórn, bæði faglegu starfi og fjármálum.
LÍN
Sérfræðingur
Capacent — leiðir til árangurs
Lánasjóður íslenskra
námsmanna er félagslegur
jöfnunarsjóður sem hefur
það að markmiði að tryggja
námsmönnum í lánshæfu námi
jöfn tækifæri til náms án tillits
til efnahags. Hjá LÍN starfa
um 30 starfsmenn. Gildi þeirra
eru fagmennska, samstarf og
framsækni.
Upplýsingar og umsókn
capacent.is/s/5848
Menntun, hæfni og reynsla:
Háskólapróf á sviði raungreina s.s. tölfræði, stærðfræði,
verkfræði, viðskiptafræði eða annað próf sem nýtist í starfi.
Greiningarhæfni.
Góð almenn tölvufærni og góð þekking á Excel.
Nákvæmni og sjálfstæði í vinnubrögðum.
Góð samskiptafærni, samstarfsvilji og álagsþol.
Góð íslenskukunnátta er skilyrði.
�
�
�
�
�
�
�
�
�
�
�
�
Umsóknarfrestur
6. nóvember
Helstu viðfangsefni:
Umsjón með útreikningum og prófunum við greiðslu
námslána.
Tölfræðigreiningar.
Eftirfylgni á verkefnum.
Eftirfylgni og eftirlit með umsóknum, útborgunum og
útreikningum námslána.
Þátttaka í innleiðingu tölvukerfis.
Önnur tilfallandi verkefni.
Lánasjóður íslenskra námsmanna óskar eftir að ráða sérfræðing á skrifstofu framkvæmdastjóra. Um er að ræða
framtíðarstarf og verkefnin eru fjölbreytt. Fyrsta starfsárið mun viðkomandi fá þjálfun og starfa í ráðgjafadeild sjóðsins til að
öðlast þekkingu og skilning á framtíðar viðfangsefnum. Starfshlutfallið er 100% og umsækjandi þarf að geta hafið störf sem
fyrst.
Ef þú ert með rétta
starfið — erum við með
réttu manneskjuna
www.capacent.is
Ráðgjafar okkar búa
yfir víðtækri þekkingu
á atvinnulífinu
og veita trausta og
persónu lega ráðgjöf.
ATVINNUAUGLÝSINGAR 3 L AU G A R DAG U R 2 1 . o k tó b e r 2 0 1 7
2
1
-1
0
-2
0
1
7
0
4
:2
6
F
B
1
1
2
s
_
P
0
7
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
7
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
3
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
4
3
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
E
0
7
-9
B
0
4
1
E
0
7
-9
9
C
8
1
E
0
7
-9
8
8
C
1
E
0
7
-9
7
5
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
1
B
F
B
1
1
2
s
_
2
0
_
1
0
_
2
0
1
C
M
Y
K