Fréttablaðið - 21.10.2017, Blaðsíða 43

Fréttablaðið - 21.10.2017, Blaðsíða 43
Staðlaráð Íslands Framkvæmdastjóri Capacent — leiðir til árangurs Staðlaráð Íslands er vettvangur hagsmunaaðila til að vinna að stöðlun og notkun staðla á Íslandi. Ráðið starfar á grundvelli laga um staðla og Staðlaráð Íslands nr. 36/2003. Staðlaráð stendur fyrir námskeiðum og veitir ráðgjöf, upplýsingar og þjónustu um hvaðeina er lýtur að stöðlum og stöðlun. Jafnframt sér Staðlaráð um sölu staðla frá fjölmörgum staðlastofnunum. Nánar um fyrirtækið á www.stadlar.is Upplýsingar og umsókn capacent.is/s/5861 Menntunar- og hæfniskröfur Háskólapróf sem nýtist í starfi. Leiðtoga-, samskipta- og skipulagshæfileikar. Reynsla af stjórnun og rekstri er nauðsynleg. Þekking á stöðlun og reynsla af staðlavinnu er kostur. Reynsla af alþjóðlegu samstarfi er kostur. Frumkvæði, drifkraftur og metnaður. � � � � � � � � � � � Umsóknarfrestur 1. nóvember Starfssvið Daglegur rekstur og stjórnun. Ábyrgð á fjármálum, áætlanagerð og eftirfylgni. Ábyrgð á skipulagningu innlends staðlastarfs. Ábyrgð á þjónustu við viðskiptavini og hagsmunaaðila. Þátttaka í alþjóðlegu samstarfi staðlastofnana. Staðlaráð Íslands óskar eftir að ráða framkvæmdastjóra til starfa. Leitað er að ábyrgum, kraftmiklum og drífandi einstaklingi sem hefur fjölbreytta reynslu úr atvinnulífinu og á gott með að virkja fólk til samstarfs. Framkvæmdastjóri ber ábyrgð á öllum rekstri Staðlaráðs gagnvart stjórn, bæði faglegu starfi og fjármálum. LÍN Sérfræðingur Capacent — leiðir til árangurs Lánasjóður íslenskra námsmanna er félagslegur jöfnunarsjóður sem hefur það að markmiði að tryggja námsmönnum í lánshæfu námi jöfn tækifæri til náms án tillits til efnahags. Hjá LÍN starfa um 30 starfsmenn. Gildi þeirra eru fagmennska, samstarf og framsækni. Upplýsingar og umsókn capacent.is/s/5848 Menntun, hæfni og reynsla: Háskólapróf á sviði raungreina s.s. tölfræði, stærðfræði, verkfræði, viðskiptafræði eða annað próf sem nýtist í starfi. Greiningarhæfni. Góð almenn tölvufærni og góð þekking á Excel. Nákvæmni og sjálfstæði í vinnubrögðum. Góð samskiptafærni, samstarfsvilji og álagsþol. Góð íslenskukunnátta er skilyrði. � � � � � � � � � � � � Umsóknarfrestur 6. nóvember Helstu viðfangsefni: Umsjón með útreikningum og prófunum við greiðslu námslána. Tölfræðigreiningar. Eftirfylgni á verkefnum. Eftirfylgni og eftirlit með umsóknum, útborgunum og útreikningum námslána. Þátttaka í innleiðingu tölvukerfis. Önnur tilfallandi verkefni. Lánasjóður íslenskra námsmanna óskar eftir að ráða sérfræðing á skrifstofu framkvæmdastjóra. Um er að ræða framtíðarstarf og verkefnin eru fjölbreytt. Fyrsta starfsárið mun viðkomandi fá þjálfun og starfa í ráðgjafadeild sjóðsins til að öðlast þekkingu og skilning á framtíðar viðfangsefnum. Starfshlutfallið er 100% og umsækjandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Ef þú ert með rétta starfið — erum við með réttu manneskjuna www.capacent.is Ráðgjafar okkar búa yfir víðtækri þekkingu á atvinnulífinu og veita trausta og persónu lega ráðgjöf. ATVINNUAUGLÝSINGAR 3 L AU G A R DAG U R 2 1 . o k tó b e r 2 0 1 7 2 1 -1 0 -2 0 1 7 0 4 :2 6 F B 1 1 2 s _ P 0 7 9 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 7 0 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 3 4 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 4 3 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 E 0 7 -9 B 0 4 1 E 0 7 -9 9 C 8 1 E 0 7 -9 8 8 C 1 E 0 7 -9 7 5 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 B F B 1 1 2 s _ 2 0 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.