Fréttablaðið - 21.10.2017, Blaðsíða 55
365 er framsækið fjölmiðla- og fjarskiptafyrirtæki sem veitir lifandi og
upplýsandi þjónustu við landsmenn, 365 daga ársins. 365 starfar á öllum
sviðum fjölmiðlunar; sjónvarps- og útvarpsrekstri, blaðaútgáfu og vefmiðlun,
auk þess að bjóða fjarskiptaþjónustu, bæði net og farsíma.
Félagið á auk þessa Midi.is sem annast miðasölu á mannfagnaði og viðburði,
svo sem á leiksýningar, tónleika, kvikmyndasýningar, íþróttaleiki og fleira.
Hjá 365 starfa um 400 manns.
365 óskar eftir góðu fólki
Blaðamaður á FréttaBlaðið
Viltu slást í Hóp öFlugustu blaðaManna landsins?
áhugavert starf á skemmtilegum vinnustað í
stöðugri sókn
Umsækjandi þarf:
• að hafa góða þekkingu á íslensku samfélagi
• og brennandi áhuga á málefnum líðandi stundar
• að hafa gott vald á íslenskri tungu
• að vera fær í mannlegum samskiptum
• að geta unnið undir álagi
umsóknir ásamt ferilskrá skulu sendar á Sunnu
Karen Sigurþórsdóttur í gegnum netfangið
sunnak@365.is
reynsla af fréttamennsku er skilyrði.
umsóknafrestur er til 25 október
kopavogur.is
Kópavogsbær
Laus störf
hjá Kópavogsbæ
Grunnskólar
· Forfallakennari í Salaskóla
· Frístundaleiðbeinendur í félagsmiðstöðvar
Kópavogs
· Frístundaleiðbeinendur í Kársnesskóla
· Frístundaleiðbeinendur í Lindaskóla
· Frístundaleiðbeinendur í Smáraskóla
· Frístundaleiðbeinendur í Vatnsendaskóla
· Húsvörður í Smáraskóla
· Kennari á yngsta stig í Vatnsendaskóla
· Kópavogsskóli óskar eftir frístunda-
leiðbeinendum
Velferðarsvið
· Starfsmaður á heimili fyrir fatlað fólk
· Starfsmaður í félagslega heimaþjónustu
Leikskólar
· Aðstoðarleikskólastjóri, leikskólakennari,leik-
skólasérkennari og deildarstjóri í Austurkór
· Deildarstjóri á Læk
· Deildarstjóri og leikskólakennari á Álfatúni
· Leikskólakennari á Marbakka
· Leikskólakennari á Sólhvörfum
· Leikskólakennari og þroskaþjálfi á Fífusölum
· Leikskólakennari vegna stuðnings á
Sólhvörfum
· Leikskólakennari/Þroskaþjálfi á Kópastein
· Leikskólasérkennari á Kópahvol
· Sérkennari á Álfatúni
· Sérkennari-þroskaþjálfi á Baug
· Starfsmaður í félagslega heimaþjónustu
· Starfsmaður í sérkennslu á Læk
Eingöngu er hægt að sækja um störfin rafrænt á
heimasíðu Kópavogsbæjar, www.kopavogur.is,
þar sem jafnframt má finna fleiri störf og nánari
upplýsingar.
Arion banki leitar að öflugum útibússtjóra í Borgartún 18
Útibú Arion banka í Borgartúni er stærsta útibú bankans og veitir einstaklingum og fyrirtækjum
fjölbreytta fjármálaþjónustu. Þar starfar samstilltur hópur um 30 starfsmanna sem kappkostar
að veita viðskiptavinum góða þjónustu.
Útibússtjórinn þarf að vera framsækinn, metnaðarfullur og hafa brennandi áhuga á að veita
viðskiptavinum góða þjónustu ásamt því að vera tilbúinn að leggja sitt af mörkum á vegferð bankans
inn í stafræna framtíð.
Hlutverk útibússtjóra er að vinna í samræmi við stefnu og markmið Arion banka í nánu samstarfi
við svæðisstjóra á höfuðborgarsvæðinu. Viðkomandi leiðir teymi stjórnenda útibúsins sem bera
ábyrgð á þjónustu við viðskiptavini.
Hefur þú
leiðtogahæfni?
Helstu verkefni
• Ábyrgð á þjónustu og viðskiptatengslum
• Ábyrgð á mannauðsmálum í útibúinu
í samvinnu við aðra stjórnendur
• Framfylgir stefnu bankans og tryggja
sterka liðsheild
• Stefnumótandi verkefni í samvinnu við
svæðisstjóra og útibússtjóra á svæðinu
Nánari upplýsingar um starfið veita Hafdís Hansdóttir svæðisstjóri, sími 580 2207,
netfang hafdis.hansdottir@arionbanki.is og Hildur Sigurðardóttir mannauðsstjóri, sími 444 6364,
netfang hildur.sigurdardottir@arionbanki.is.
Umsóknarfrestur er til og með 1. nóvember. Sótt er um starfið á arionbanki.is.
Hæfniskröfur
• Háskólapróf sem nýtist í starfi
• Haldbær þekking á lánamálum fyrirtækja
og einstaklinga
• Jákvætt viðmót og rík þjónustulund
• Framúrskarandi leiðtoga- og samskiptafærni
• Umbótahugsun, frumkvæði og drifkraftur
• Reynsla af stjórnun
• Áhugi á stafrænum lausnum
Arion banki er líflegur og spennandi vinnustaður. Við vinnum með viðskiptavinum okkar að
því að búa í haginn fyrir framtíðina. Við ræktum jákvæðan starfsanda og leggjum áherslu á að
starfsfólk okkar þroskist og þróist í starfi með markvissri fræðslu og þjálfun. Straum-
línustjórnun er hluti af daglegri menningu með stöðugum umbótum og samvinnu allra
starfsmanna. Jafn réttur kvenna og karla til starfa er okkur hjartans mál og síðan árið 2015
höfum við árlega fengið Jafnlaunavottun VR. Saman látum við góða hluti gerast.
ATVINNUAUGLÝSINGAR 15 L AU G A R DAG U R 2 1 . o k tó b e r 2 0 1 7
2
1
-1
0
-2
0
1
7
0
4
:2
6
F
B
1
1
2
s
_
P
0
6
7
K
_
N
Ý.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
5
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
4
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
5
5
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
E
0
7
-A
4
E
4
1
E
0
7
-A
3
A
8
1
E
0
7
-A
2
6
C
1
E
0
7
-A
1
3
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
2
B
F
B
1
1
2
s
_
2
0
_
1
0
_
2
0
1
C
M
Y
K