Fréttablaðið - 21.10.2017, Blaðsíða 61
BL ehf. / Sævarhöfða 2 / 110 Reykjavík / 525 8000 / www.bl.is
Við leitum að starfsmanni á
réttingaverkstæði okkar að
Viðarhöfða 4. Viðkomandi þarf að
vera tölvufær þar sem unnið er í
rafrænu umhverfi og hluti þjálfunar
og endurmenntunar er rafrænn.
Í boði er vinnuaðstaða sem uppfyllir
ströngustu kröfur og staðla frá
BMW, Land Rover og Jaguar,
sem og endurmenntun til að
viðhalda þekkingu og tileinka sér
nýjustu tækni ásamt möguleika á
sérhæfingu eftir getu og áhuga.
Við leitum að aðstoðarmanni á
verkstæðið sem kemur til með að
vinna sem hægri hönd verkstjóra.
Viðkomandi þarf að vera mjög
sterkur í mannlegum samskiptum
og með mikla þjónustulund.
Vinnutími:
Mánudaga til fimmtudaga
frá kl. 08:00–17:00 og
föstudaga frá kl. 8:00–16:00
• Bílpróf
• Sjálfstæð og fagleg vinnubrögð
• Tölvufærni
• Reynsla af störfum á bifreiðaverkstæði
• Bifreiðasmíðamenntun er kostur
Hæfniskröfur:
STARFSMAÐUR Á
RÉTTINGAVERKSTÆÐI
AÐSTOÐARMAÐUR
VERKSTJÓRA
Við leitum að bílstjóra til að aka og
sjá um rekstur á bílaflutningabíl
félagsins. Helstu verkefnin eru að
sækja nýja bíla niður á höfn og að
ferja bíla út um allt land.
Við leitum að starfsmanni í
þjónustuver. Viðkomandi þarf að
vera mjög sterkur í mannlegum
samskiptum og með mikla
þjónustulund. Starfið felst í
símsvörun þar sem veittar eru
upplýsingar til viðskiptavina, stofnun
verkbeiðna og sölu varahluta.
Vinnutími:
Mánudaga til fimmtudaga
frá kl. 08:00–17:00 og
föstudaga frá kl. 8:00–16:00
• Bílpróf, aukin ökuréttindi CE
• Amk. tveggja ára reynsla
af akstri flutningabifreiða
• Mikil færni í mannlegum samskiptum
• Gott skipulag og
sjálfstæð vinnubrögð
Hæfniskröfur:
• Mikill áhugi á bílum
• Reynsla af viðgerðum er kostur
• Tölvufærni
• Bílpróf
• Sjálfstæð, skipulögð og
fagleg vinnubrögð eru nauðsynleg
Hæfniskröfur:
ÞJÓNUSTUFULLTRÚI
Í ÞJÓNUSTUVERI
Við leitum að aðstoðarmanni á
verkstæði. Viðkomandi kemur
til með að sinna tiltekt og
þrifum á vinnufatnaði og lítils
háttar viðhaldi á ýmsum búnaði
verkstæðisins.
Vinnutími:
Mánudaga til fimmtudaga
frá kl. 08:00–17:00 og
föstudaga frá kl. 8:00–16:00
• Bílpróf
• Sjálfstæð vinnubrögð
• Mikil færni í mannlegum samskiptum
• Útsjónarsemi og frumkvæði
Hæfniskröfur:
Vinnutími:
Mánudaga til föstudaga
frá kl. 08:00–17:00
Vinnutími:
Mánudaga til föstudaga
frá kl. 07:45–18:00
• Þekking og áhugi á bílum
• Mjög góð tölvufærni
• Stundvísi
• Sjálfstæð, skipulögð og fagleg
vinnubrögð
Hæfniskröfur:
AÐSTOÐARMAÐUR
Á VERKSTÆÐI
BÍLSTJÓRI
Á FLUTNINGABÍL
SPENNANDI ATVINNUTÆKIFÆRI HJÁ EINU STÆRSTA BÍLAUMBOÐI LANDSINS
VIÐ BÆTUM Í HÓPINN
BL leitast við að ráða fólk sem hefur metnað til þess að veita framúrskarandi og faglega þjónustu í samvinnu við samheldinn og sterkan starfsmannahóp.
Hjá BL er öflugt námskeiða- og fræðslustarf fyrir starfsfólk, virkt starfsmannafélag og einstök fyrirtækjamenning sem við erum afar stolt af.
Sótt er um störfin á heimasíðu BL: www.bl.is/atvinna – Umsóknarfrestur er til 29. október nk.
Nánari upplýsingar veitir Anna Lára Guðfinnsdóttir, starfsmannastjóri, á netfanginu anna@bl.is
E
N
N
E
M
M
/
S
ÍA
/
N
M
8
4
5
5
3
B
L
a
tv
in
n
u
a
u
g
l
h
e
il
s
íð
a
5
x
s
tö
rf
2
1
-1
0
-2
0
1
7
0
4
:2
6
F
B
1
1
2
s
_
P
0
6
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
6
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
4
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
5
2
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
E
0
7
-C
7
7
4
1
E
0
7
-C
6
3
8
1
E
0
7
-C
4
F
C
1
E
0
7
-C
3
C
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
A
F
B
1
1
2
s
_
2
0
_
1
0
_
2
0
1
C
M
Y
K