Fréttablaðið - 21.10.2017, Blaðsíða 58
Til hvers að auglýsa ?
Ef þú auglýsir sjálf-/ur eftir starfsmanni eyðir þú verulegum tíma
í úrvinnslu innsendra umsókna.
Okkar styrkur er öflugur gagnabanki og yfir tveggja áratuga reynsla við að
þjónusta fyrirtæki við leit að starfsmanni.
Sparaðu þér tíma, kostnað og fyrirhöfn - leitaðu aðstoðar
fagmanna með langvarandi reynslu af ráðningarmálum.
STRÁ Starfsráðningar ehf. - Suðurlandsbraut 30 - sími 588-3031
stra@stra.is - gudny@stra.is - www.stra.is.
Með starf
fyrir þig
Starfsemi STRÁ ehf. býr að
aldarfjórðungs reynslu og
þekkingu á sviði starfs-
manna- og ráðningarmála
en stofan hefur unnið fyrir
mörg helstu og leiðandi
fyrirtæki landsins um
árabil.
Rík áhersla er lögð á trúnað
varðandi vörslu gagna og
upplýsinga bæði gagnvart
umsækjendum, sem og
vinnuveitendum.
Ánægðir viðskiptavinir til
margra ára hafa notið
þjónustu STRÁ, en stofan
hefur jafnframt umsjón
með ráðningum í sérfræði-
og stjórnunarstöður.
www.stra.is
FAST
Ráðningar
www.fastradningar.is
Auglýst er eftir:
A. Aðila, eða aðilum, sem sannanlega ætla
að koma á ljósleiðaratengingu eða annarri
a.m.k. 100Mb/s þráðbundinni netþjónustu í
Ísafjarðarbæ (utan þéttbýlis) á næstu þremur
árum á markaðslegum forsendum.
B. Hæfum aðila, eða aðilum, til að taka að sér að
byggja upp ljósleiðarakerfi með stuðningi frá
opinberum aðilum og e.t.v. reka til framtíðar,
komi til þess að enginn aðili svari lið A. hér að
ofan. Aðilar sem óska eftir stuðningi skulu
uppfylla tilteknar kröfur um fjarskiptaleyfi,
fjárhagslegan styrk, reynslu af uppbyggingu
og rekstri sambærilegra kerfa, raunhæfa
verkáætlun o.fl.
C. Eiganda mögulegra fyrirliggjandi
fjarskiptainnviða á ofangreindu svæði í
dreifbýli Ísafjarðarbæjar sem er tilbúinn
að leggja þá til við uppbygginguna gegn
endurgjaldi sem bjóðist öllum sem lýsa yfir
áhuga á uppbyggingu samkvæmt lið B. hér að
ofan á jafnræðisgrundvelli.
Áhugasamir skulu senda tilkynningu til
EFLU verkfræðistofu á netfangið:
kristinn.hauksson@efla.is fyrir kl. 12:00 þann
3. nóvember 2017. Í tilkynningunni skal koma
fram nafn og kennitala aðila, auk upplýsinga
um ofangreint eftir því sem við á.
Hægt er að óska eftir nánari upplýsingum og
skýringum og skulu slíkar fyrirspurnir sendar á
netfangið: kristinn.hauksson@efla.is
Áhugakönnun þessi er ekki skuldbindandi, hvorki
fyrir Ísafjarðarbæ, né þá sem sýna verkefninu
áhuga.
KÖNNUN Á ÁFORMUM MARKAÐSAÐILA
VARÐANDI UPPBYGGINGU
FJARSKIPTAINNVIÐA
Fyrirhuguð er lagning ljósleiðara í Ísafjarðabæ
sem veita á öruggt þráðbundið netsamband í
dreifbýli sveitarfélagsins. Gert er ráð fyrir að
tengja öll lögheimili í sveitarfélaginu. Einnig standi
eigendum frístundahúsa og fyrirtækja, sem
staðsett eru í dreifbýli Ísafjarðarbæjar, til boða að
tengjast ljósleiðaranum. Gert er ráð fyrir að öllum
þjónustuveitum verði heimilað að bjóða þjónustu
sína á ljósleiðarakerfinu gegn gjaldi.
Áhugakönnun
EFLA VERKFRÆÐISTOFA
+354 412 6000 efla@efla.is www.efla.is
TRÉSMIÐUR ÓSKAST
Starfssvið:
• Viðhald á húsnæði og húsgögnum
í byggingum Háskóla Íslands
• Samskipti við starfsfólk og nemendur Háskóla Íslands
í tengslum við starfssviðið
• Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Sveinspróf eða meistarapróf í húsasmíði
eða húsgagnasmíði
• Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
• Góð almenn tölvukunnátta
• Þjónustulund og lipurð í mannlegum samskiptum
Laun eru skv. kjarasamningi fjármálaráðherra og
hlutaðeigandi stéttarfélags.
Ráðið verður í starfið sem fyrst.
Umsóknarfrestur er til 6. nóvember 2017.
Sótt er um starfið hér: www.hi.is/laus_storf
Öllum umsóknum verður svarað og umsækjendum
tilkynnt um ráðstöfun starfsins þegar ákvörðun hefur
verið tekin. Umsóknir geta gilt í sex mánuði frá lokum
umsóknarfrests.
Nánari upplýsingar um starfið veita
Ingólfur Aðalbjörnsson, byggingastjóri í síma:
525-4757, gsm: 898-1433, netfang: ingoa@hi.is og
Unnar Freyr Bjarnason deildarstjóri í síma 525-4712,
gsm: 899-8290, netfang: ufb@hi.is.
Bygginga- og tæknideild, framkvæmda- og tæknisviðs Háskóla Íslands óskar eftir að ráða
trésmið í fullt starf. Starfið heyrir undir byggingastjóra Háskóla Íslands
Bygginga- og tæknideild hefur umsjón með endurbótum og viðhaldi bygginga og lóða Háskóla Íslands,
umsjón með kerfum s.s. raf-, hita-, loftræsi- og stýrikerfum, sér um innkaup og viðhald á húsum og
húsgögnum og búnaði ýmiskonar, auk þess að sjá um rekstur á trésmíða-, véla- og rafmagnsverkstæði.
Við ráðningar í störf við Háskóla Íslands er
tekið mið af jafnréttisáætlun háskólans.
www.hagvangur.is
Sterk tengsl í íslensku atvinnulífi
18 ATVINNUAUGLÝSINGAR 2 1 . o k Tó b e R 2 0 1 7 L AU G A R DAG U R
2
1
-1
0
-2
0
1
7
0
4
:2
6
F
B
1
1
2
s
_
P
0
6
7
K
_
N
Ý.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
5
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
4
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
5
5
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
E
0
7
-A
4
E
4
1
E
0
7
-A
3
A
8
1
E
0
7
-A
2
6
C
1
E
0
7
-A
1
3
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
2
B
F
B
1
1
2
s
_
2
0
_
1
0
_
2
0
1
C
M
Y
K