Fréttablaðið - 21.10.2017, Blaðsíða 90
Listaverkið
Þessi mynd er
eftir Ara Jökul
Óttarsson í 3.
bekk sem var
að prófa nýju
tússlitina.
„Er næsta þraut þá
að þekkja þennan
skýhnoðra?“ spurði Kata
þegar hún sá næstu
mynd. „Nei, ekki alveg,“
sagði Lísaloppa. „Hér
stendur: Hvaða íslenski
jökull er þetta? Athugið að
búið er að snúa myndinni
af honum.“ „Búið að snúa
myndinni af honum,“ át
Kata hneyksluð upp eir
Lísuloppu. „Þessi þraut á
ekki að vera auðveld.“ Svo
tautaði hún fyrir munni
sér: „Það þýðir víst ekki
að fást um það, bara snúa
myndinni á alla kanta og
þá hljótum við að nna út
hvaða jökull þetta er.“
Konráð
á ferð og ugi
og félagar
272
Sérð þú
hvaða jökul
l
þetta er?
?
?
?
Hún Selma Bríet Andradóttir er
átta ára gömul og er í Barnaskóla
Hjallastefnunnar í Hafnarfirði en
hver er uppáhaldsnámsgreinin
hennar?
Mér finnst lestur skemmtileg-
astur af því það er alltaf eitthvað
spennandi að gerast í bókum.
Æfir þú eitthvað utan skólans? Ég
er að æfa handbolta í FH, söng í
Söngskóla Maríu Bjarkar og svo
er ég líka að læra á úkúlele.
Hvert er uppáhaldslagið þitt? Já,
það heitir Vetur og ég samdi það
sjálf með vinkonu minni Erlu
Lilju í fyrra. Lagið Ást með Ragn-
heiði Gröndal er líka uppáhalds-
lagið mitt og Augnablik með
Öldu Dís er líka mjög skemmti-
legt lag.
Hvaða söngvarar finnst þér
bestir? Uppáhaldssöngkonurnar
mínar eru Alda Dís, Ragnheiður
Gröndal og uppáhaldssöngvar-
inn minn er Páll Óskar.
Hvað gerir þú helst í frístundum?
Þegar ég á frí elska ég að föndra,
leika við vinkonur, æfa mig að
syngja og svo er ég stundum að
semja tónlist.
Dreymir þig um eitthvað sérstakt
í framtíðinni? Já, mig dreymir
um að taka þátt í Eurovision og
mig dreymir líka um að allir í
heiminum séu vinir.
Hvað er það skrítnasta sem hefur
komið fyrir þig? Það er þegar ég
var einu sinni að fara í afmæli
og ég gleymdi að fara í skó. Ég
labbaði út á sokkunum og settist
inn í bílinn og mamma keyrði af
stað. Allt í einu fattaði ég að ég
væri ekki í neinum skóm. Það var
mjög skrýtið.
Hvað langar þig að verða þegar
þú ert orðin stór? Þá langar mig
að verða söngkona.
Dreymir um
að taka þátt í
Eurovision
Hér er hún Selma Bríet með úkúlelið sem hún er að æfa sig að spila á.
FréttABlAðið/Anton Brink
Ég labbaði út á
sokkunum og
sEttist inn í bílinn og
mamma kEyrði af stað. allt
í Einu fattaði Ég að Ég væri
Ekki í nEinum skóm.
Langjökull
Lausn á gátunni?
Nú fellur laufið
Nú fellur laufið
af flestum trjánum
því fyrr en varir
er komið haust.
En krakkar syngjandi
tipla’ á tánum
og tralla lagið sitt endalaust.
Tra la la.......(lagið endurtekið á tralli)
Í 1. og 2. línu standa þátttakendur
fyrir aftan stóla og leika tré sem
laufin falla af.
Í 3. og 4. línu og trallinu breytast
þeir í krakka og tipla á tánum um
stofuna en eiga að vera komnir
aftur fyrir stólinn sinn á síðasta
trallinu.
Leikurinn
2 1 . o k t ó b e r 2 0 1 7 L A U G A r D A G U r46 H e L G i n ∙ F r É t t A b L A ð i ð
krakkar
2
1
-1
0
-2
0
1
7
0
4
:2
6
F
B
1
1
2
s
_
P
0
9
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
8
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
2
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
2
6
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
E
0
7
-8
C
3
4
1
E
0
7
-8
A
F
8
1
E
0
7
-8
9
B
C
1
E
0
7
-8
8
8
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
8
A
F
B
1
1
2
s
_
2
0
_
1
0
_
2
0
1
C
M
Y
K