Fréttablaðið - 21.10.2017, Blaðsíða 6

Fréttablaðið - 21.10.2017, Blaðsíða 6
Náttúruleg vörn gegn óþægindum á kynfærasvæði Liljonia Hylki í leggöng Rosonia Froða fyrir ytri kynfæri Rosonia og Liljonia frá Florealis byggja á vísindalegum grunni og hafa viðurkennda virkni gegn kláða, sviða og bólgum á ytra kynfærasvæði og í leggöngum. Rosonia og Liljonia má nota saman ef einkenni eru bæði á ytri og innri kynfærum. Sjá meira á florealis.com StjórnSýSla Óttarr Proppé heil- brigðisráðherra ætlar að tilkynna á næstu dögum hvert rekstrarform nýs sjúkra- og sjúklingahótels á lóð Landspítalans við Hringbraut verður. Framkvæmdir við byggingu hótelsins hafa dregist verulega. Endanleg ákvörðun um hvort Landspítalinn reki hótelið, það verði boðið út til einkaaðila eða rekstrar- formið verði blanda af hvoru tveggja, hefur legið á borði heilbrigðisráð- herra um nokkra hríð. Fyrst hjá Kristjáni Þór Júlíussyni og nú Óttari Proppé. Þótt aðeins vika sé í kosning- ar og starfsstjórn í landinu segir Sig- rún Gunnarsdóttir, aðstoðarmaður heilbrigðisráðherra, að ákvörðunar- takan verði ekki látin ganga til næsta ráðherra. Vinna við málið sé á loka- metrunum. „Gert er ráð fyrir að ákvörðun liggi fyrir á næstu dögum,“ segir Sigrún. Hinn 16. desember 2015 skipaði Kristján Þór starfshóp sem falið var að skoða mismunandi rekstrarform sjúkrahótelsins. Starfshópurinn skilaði af sér í júlí í fyrra þar sem þrjár leiðir komu helst til greina en skiptar skoðanir voru innan starfs- hópsins þar sem skilað var nokkrum sérálitum. Kristján Þór eftirlét eftirmanni sínum að taka ákvörðunina og hefur málið verið í vinnslu innan velferð- arráðuneytisins síðan. Upphaflega átti framkvæmdum að ljúka í júní síðastliðnum. Það stóðst ekki og tilkynnt var að verklok hefðu dregist fram á haust. Gunnar Svavarsson, framkvæmdastjóri Nýs Landspítala ohf., segir að samkvæmt nýrri verkáætlun verktakans sé gert ráð fyrir lokaskilum 15. desember. Standist það mun afhending hins nýja fjögur þúsund fermetra sjúkra- hótels hafa dregist um nærri hálft ár. En þessi dráttur þýðir einnig að ekki hefur legið eins mikið á að ákveða rekstrarformið, sem ljóst er að kann að vera umdeild ákvörðun, hvernig sem fer. Óttarr Proppé hyggst hins vegar taka þá ákvörðun fyrir næstu ríkisstjórn. mikael@frettabladid.is Óttarr ákveður framtíð sjúkrahótelsins Heilbrigðisráðherra tekur ákvörðun um hvort ríkið eða einkaaðilar muni sjá um rekstur nýs sjúkra- og sjúklingahótels sem verið er að byggja við Hringbraut á næstu dögum. Hótelið átti að vera tilbúið í júní síðastliðnum en lokaskil dragast fram í miðjan desember. Tók á móti stjórnarher Filippseyja Framkvæmdir við sjúkrahótelið við Hringbraut hafa dregist verulega eins og ákvörðunin um hvert rekstrarform þess verður. Fréttablaðið/ernir Rodrigo Duterte, forseti Filippseyja, tók í gær á móti hermönnum stjórnarhersins á flugvellinum í borginni Cagayan de Oro sem náðu að frelsa borgina Marawi úr klóm hryðjuverkamanna. Vígamennirnir, sem hliðhollir eru Íslamska ríkinu, lutu þar í lægra haldi á þriðjudag. Stóðu bardagar yfir í fimm mánuði og um þúsund manns létu lífið í átökunum. Um fjögur hundruð þúsund þurftu að yfirgefa heimili sína. Fréttablaðið/ePa SkipulagSmál Fulltrúar Sjálfstæðis- flokksins í borgarráði segja að deiliskipulagsbreyting sem ráðið samþykkti í gær fyrir svokallaðan Allianz-reit við Reykjavíkurhöfn feli í sér að byggingarmagn ofan- jarðar meira en tvöfaldist. „Fleiri og hærri byggingar valda því að útsýni úr hverfinu skerðist til vesturs og skuggavarp eykst,“ segir í bókun Sjálfstæðismanna. Borgarráðsfulltrúar meirihluta Samfylkingarinnar, Bjartrar fram- tíðar og VG sögðu bókun Sjálf- stæðisflokksins afar villandi. „Enda er skautað fram hjá því að bygg- ingarmagnið á svæðinu hefur þvert á móti verið minnkað umtalsvert frá því skipulagi sem var í gildi þegar Reykjavíkurborg keypti reitinn.“ – gar Gagnrýni sögð vera villandi Framkvæmdir á Mýrargötu. Fréttablaðið/VilHelM 2 1 . o k t ó b e r 2 0 1 7 l a u g a r D a g u r6 f r é t t i r ∙ f r é t t a b l a ð i ð 2 1 -1 0 -2 0 1 7 0 4 :2 6 F B 1 1 2 s _ P 1 0 7 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 1 0 2 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 0 6 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 1 1 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 E 0 7 -7 3 8 4 1 E 0 7 -7 2 4 8 1 E 0 7 -7 1 0 C 1 E 0 7 -6 F D 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 B F B 1 1 2 s _ 2 0 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.