Fréttablaðið - 21.10.2017, Blaðsíða 53
Skólamatur leitar að duglegum og barngóðum
einstaklingum með góða samskiptahæfni til starfa
í leik- og grunnskóla á höfuðborgarsvæðinu.
Um er að ræða 50%-100% stöðugildi.
Reynsla úr mötuneyti er kostur og íslenskukunnátta
er skilyrði.
Umsóknir og fyrirspurnir berist mannauðsstjóra
á fanny@skolamatur.is
Mötuneyti
Hollt, gott og heimilislegt
Skólamatur ehf.
Iðavöllum 1, 230 Reykjanesbær
Sími 420 2500
www.skolamatur.is
Byggingarstjóri fyrir
Grunnskólann í Borgarnesi
Borgarbyggð óskar eftir að ráða byggingarstjóra til að
fylgjast með nýbyggingu við Grunnskólann í Borgarnesi
BORGARBYGGÐ
Umsækjendur um stöðu byggingarstjóra við framkvæm-
dir við Grunnskólann í Borgarnesi skulu senda umsókn
til Gunnlaugs Júlíussonar sveitarstjóra Borgarbyggðar.
Með umsókn skulu fylgja gögn um nám, starfsferil og
starfsreynslu.
Gunnlaugur Júlíusson, sveitarstjóri Borgarbyggðar sími:
433-7100, netfang: gunnlaugur@borgarbyggd.is
Umsóknarfrestur er til 5. nóvember n.k.
Útboð fyrir nýbyggingu Grunnskólans ásamt framkvæmdum við
endurnýjun eldra húsnæðis verður auglýst 1. desember 2017.
Samið verður við verktaka í ársbyrjun 2018. Framkvæmdin er
nokkuð umfangsmikil og gert ráð fyrir þrem framkvæmda-
áföngum sem dreifast á árin 2018, 2019 og 2020.
Byggingarstjórinn skal uppfylla þær kröfur sem gerðar eru til
byggingarstjóra í byggingarreglugerð.
Byggingarstjóra er ætlað að vera trúnaðarmaður Borgar-
byggðar, undirbúa og hafa eftirlit með framkvæmdum og
kostnaðareftirlit.
ÁTVR rekur 50 Vínbúðir um allt land og er með skrifstofur og dreifingarmiðstöð á
Stuðlahálsi 2. Stefna ÁTVR er að vera eitt af fremstu þjónustufyrirtækjum landsins
og fyrirmynd á sviði samfélagsábyrgðar. Fyrirtækið vill að vinnustaðurinn sé öruggur,
heilsueflandi og skemmtilegur þar sem samskipti einkennast af lipurð, þekkingu og ábyrgð.
Skemmtilegur
og lifandi
vinnustaður
Helstu verkefni
• Sala og þjónusta við viðskiptavini
• Framstilling á vöru og vörumeðhöndlun
• Umhirða búðar
Hæfniskröfur
• Jákvæðni og rík þjónustulund
• Góð hæfni í mannlegum samskiptum
• Reynsla af verslunarstörfum er kostur
• Almenn tölvukunnátta
Við leitum að þjónustuliprum einstaklingum sem eru tilbúnir að veita
framúrskarandi og ábyrga þjónustu í jákvæðu starfsumhverfi.
Við leitum að hraustu og drífandi starfsfólki á lager. Óskað er
eftir starfsfólki í fullt starf. Vinnutíminn er frá kl. 7.30-16.30.
Viðkomandi þurfa að geta hafið störf fljótlega.
Helstu verkefni
• Almenn lagerstörf
• Móttaka og tiltekt vöru
• Önnur tilfallandi verkefni
Hæfniskröfur
• Stundvísi og dugnaður
• Vandvirkni og samviskusemi
• Reynsla af sambærilegu starfi er kostur
• Lyftarapróf er kostur
Starfsfólk á lager
– Dreifingarmiðstöðin
Afgreiðsla í Vínbúðunum
á höfuðborgarsvæðinu
Gildi ÁTVR eru LIPURÐ – ÞEKKING – ÁBYRGÐ.
Ráðningar í stöður hjá fyrirtækinu taka mið af þessum gildum.
Umsækjendur þurfa að hafa náð 20 ára aldri og sakavottorðs er krafist.
Umsóknarfrestur er til og með 1. nóvember nk. Umsóknir óskast fylltar út á vinbudin.is
Nánari upplýsingar veitir: Guðrún Símonardóttir, starf@vinbudin.is, 560 7700
Einnig leitum við að starfsfólki í 100% störf og hlutastörf í desember, í Vínbúðunum og Dreifingarmiðstöðinni.
ATVINNUAUGLÝSINGAR 13 L AU G A R DAG U R 2 1 . o k tó b e r 2 0 1 7
2
1
-1
0
-2
0
1
7
0
4
:2
6
F
B
1
1
2
s
_
P
0
6
5
K
_
N
Ý.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
6
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
4
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
5
3
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
E
0
7
-B
8
A
4
1
E
0
7
-B
7
6
8
1
E
0
7
-B
6
2
C
1
E
0
7
-B
4
F
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
B
F
B
1
1
2
s
_
2
0
_
1
0
_
2
0
1
C
M
Y
K