Fréttablaðið - 21.10.2017, Page 56

Fréttablaðið - 21.10.2017, Page 56
Hjá AGR Dynamics starfar öflugur hópur sérfræðinga við hugbúnaðarþróun og vörustjórnunarráðgjöf fyrir alþjóðlegan hóp viðskiptavina. Vegna aukinna verkefna óskum við eftir kraftmiklum sérfræðingum til starfa á skemmtilegum vinnustað við spennandi og krefjandi verkefni. Umsækjendur skulu senda upplýsingar um menntun og starfsreynslu á job@agrdynamics.is fyrir 31. október. Nánari upplýsingar veitir Haukur Hannesson, framkvæmdastjóri í síma 512-1000. Fullum trúnaði heitið. SQL sérfræðingur Greining og úrlausn verkefna með T-SQL forritun fyrir alþjóðlegan hóp viðskiptavina Tæknileg aðkoma að innleiðingu viðskiptalausna AGR Dynamics Viðkomandi mun taka þátt í þróun viðskiptalausna AGR með áherslu á gagnagrunnsenda Þekking og reynsla af SQL forritun er skilyrði Háskólapróf á sviði tölvunarfræði, verkfræði eða önnur sambærileg menntun er skilyrði AGR Dynamics - Smáratorgi 3 - 201 Kópavogur - s: 512 1000 - www.agrdynamics.is AGR Dynamics er alþjóðlegt hugbúnaðarfyrirtæki sem hefur frá stofnun, árið 1997, þróað eigin lausnir til hagræðingar í rekstri aðfangakeðjunnar. Á skrifstofum okkar á Íslandi, Bretlandi, Kanada og í Danmörku starfa 55 manns sem þjónusta alþjóðlegan hóp viðskiptavina. Tæknilegur ráðgjafi Stjórnun verkefna fyrir alþjóðlegan hóp viðskiptavina AGR Greining og úrlausn á flóknum verkefnum tengdum vörustýringu og áætlunargerð Tæknileg aðkoma að innleiðingu viðskiptalausna AGR Dynamics Þekking og reynsla af SQL forritun er kostur Háskólapróf á sviði verkfræði, tölvunarfræði, viðskiptafræði eða sambærileg menntun er skilyrði Verkefnastjóri Stjórnun og utanumhald verkefna fyrir alþjóðlegan hóp viðskiptavina AGR Dynamics Stýring verkefnahópa við innleiðingu á viðskiptahugbúnaði AGR Dynamics Reynsla af verkefnastjórnun í stórum hugbúnaðarverkefnum er kostur Háskólapróf á sviði verkefnastjórnunar, verkfræði, viðskiptafræði eða sambærileg menntun er skilyrði Fjölbreytt störf hjá alþjóðlegu upplýsingatæknifyrirtæki Auglýst er eftir: A. Aðila, eða aðilum, sem sannanlega ætla að koma á ljósleiðaratengingu eða annarri a.m.k. 100Mb/s þráðbundinni netþjónustu á ofangreindu svæði í Norðurþingi (utan þéttbýlis) á næstu þremur árum á markaðslegum forsendum. B. Hæfum aðila, eða aðilum, til að taka að sér að byggja upp ljósleiðarakerfi með stuðningi frá opinberum aðilum og e.t.v. reka til framtíðar, komi til þess að enginn aðili svari lið A. hér að ofan. Aðilar sem óska eftir stuðningi skulu uppfylla tilteknar kröfur um fjarskiptaleyfi, fjárhagslegan styrk, reynslu af uppbyggingu og rekstri sambærilegra kerfa, raunhæfa verkáætlun o.fl. C. Eiganda mögulegra fyrirliggjandi fjarskipta- innviða á ofangreindu svæði í Norðurþingi sem er tilbúinn að leggja þá til við uppbygginguna gegn endurgjaldi sem bjóðist öllum sem lýsa yfir áhuga á uppbyggingu samkvæmt lið B. hér að ofan á jafnræðisgrundvelli. Áhugasamir skulu senda tilkynningu til EFLU verkfræðistofu á netfangið: kristinn.hauksson@efla. is fyrir kl. 12:00 þann 3. nóvember 2017. Í tilkynningunni skal koma fram nafn og kennitala aðila, auk upplýsinga um ofangreint eftir því sem við á. Hægt er að óska eftir nánari upplýsingum og skýringum og skulu slíkar fyrirspurnir sendar á netfangið: kristinn.hauksson@efla.is Áhugakönnun þessi er ekki skuldbindandi, hvorki fyrir Norðurþing, né þá sem sýna verkefninu áhuga. KÖNNUN Á ÁFORMUM MARKAÐSAÐILA VARÐANDI UPPBYGGINGU FJARSKIPTAINNVIÐA Fyrirhuguð er lagning ljósleiðara í Norðurþingi (í Öxarfirði og Melrakkasléttu), sem veita á öruggt þráðbundið netsamband í dreifbýli sveitarfélagsins. Gert er ráð fyrir að tengja öll lögheimili í sveitarfélaginu. Einnig standi eigendum frístundahúsa og fyrirtækja, sem staðsett eru á ofangreindu svæði í dreifbýli Norðurþings, til boða að tengjast ljósleiðaranum. Gert er ráð fyrir að öllum þjónustuveitum verði heimilað að bjóða þjónustu sína á ljósleiðarakerfinu gegn gjaldi. Áhugakönnun EFLA VERKFRÆÐISTOFA +354 412 6000 efla@efla.is www.efla.is Íbúð fræðimanns í Kaupmannahöfn, skv. reglum um hús Jóns Sigurðssonar, er laus til afnota tímabilið 3. janúar til 18. desember 2018. Allar nánari upplýsingar og sérstök eyðublöð er að finna á heimasíðu Jónshúss: jonshus.dk (fræðimannsíbúð). Umsóknir um íbúðina skulu hafa borist skrifstofu Alþingis eigi síðar en mánudaginn 30. október nk. Umsóknir um dvöl í íbúð fræðimanns í Kaupmannahöfn 2018 Umsóknarfrestur er til og með 31. október 2017. Umsókn óskast fyllt út á www.hekla.is Nánari upplýsingar um starfið veitir Sigríður Dröfn Ámundadóttir, mannauðsstjóri í síma 590 5000 eða sigridur@hekla.is Við hjá HEKLU leitum að hæfileikaríkum bifvélavirkja á þjónustuverkstæði. Yfir 150 manns starfa hjá HEKLU hf. en félagið er leiðandi fyrirtæki í innflutningi, sölu og þjónustu við nýjar og notaðar bifreiðar. Félagið er með umboð fyrir Volkswagen, Audi, Skoda og Mitsubishi og annast þjónustu við þessar tegundir. Höfuðstöðvar HEKLU eru við Laugaveg 170-174 í Reykjavík. Starfslýsing - Viðgerðir og viðhald á bifreiðum í háum gæða- og tækniflokki. - Þátttaka í námskeiðum og símenntun á vegum HEKLU. Hæfniskröfur - Menntun á sviði bíla-, véla- eða rafmagnsviðgerða. - Góð íslensku-, ensku- og tölvukunnátta. - Sjálfstæði í vinnubrögðum, metnaður og vandvirkni. - Liðlegheit í samskiptum og létt lundarfar. - Stundvísi og almenn reglusemi. - Reynsla af viðgerðum á Volkswagen, Audi, Skoda og Mitsubishi er kostur. Bifvélavirki 2 1 -1 0 -2 0 1 7 0 4 :2 6 F B 1 1 2 s _ P 0 6 8 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 7 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 4 5 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 E 0 7 -9 F F 4 1 E 0 7 -9 E B 8 1 E 0 7 -9 D 7 C 1 E 0 7 -9 C 4 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 A F B 1 1 2 s _ 2 0 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.