Fréttablaðið - 21.10.2017, Blaðsíða 88

Fréttablaðið - 21.10.2017, Blaðsíða 88
Krossgáta Þrautir Bridge Ísak Örn Sigurðsson Íslandsmótið í einmenningi fór fram um síðustu helgi og eftir mikla baráttu um efsta sætið stóð Kristján B. Snorra- son uppi sem Íslandsmeistari. Hann var með 57,4% skor. Sigurjón Harðar- son varð í öðru sæti á hæla hans með 57,1% skor en Akureyringurinn Frímann Stefánsson endaði í þriðja sæti með 56,1% skor. Allir þeir þrír vermdu efsta sætið um tíma í baráttunni þó Kristján hafi haft betur á endanum. Athyglis- vert spil kom fyrir í síðustu umferð mótsins. Norður var gjafari og AV á hættu: Á borðinu þar sem Frímann sat í vestur passaði Arnar Geir Hinriksson á norður- höndina. Austur opnaði á einum tígli og Frímann var með hálf- eða alslemmu í huga. Hann sagði 2 og Arnar Geir doblaði til að sýna hálitina. Austur sagði þá 3 og Frímann valdi rólega 3 sem var að sjálfsögðu krafa. Þá valdi Arnar Geir 4 sem austur doblaði. Austur sagði 4 og Frímann tók ákvörðun um að stökkva í 7 , þar sem hann bjóst við fleiri niðurköstum í þeim samningi heldur en laufum. Arnar Geir gaf svokallað „Lightner dobl“ (biður um trompun) sem barst óhindrað til Frímanns. Hann sá laufatrompun en vissi ekki hvort félagi ætti hjartaásinn og óhætt væri að segja 7 grönd. Hann valdi loksins pass og suður var svo vinsamlegur að spila út hjarta og samningurinn rann auðveldlega heim og hreinn toppur. Eitt par spilaði 7 grönd. Ekkert par spilaði minna en hálfslemmu í öðrum hvorum láglitanna. Sigurvegarinn Kristján var einnig í 7 og fékk sama útspil – en ódobluðum. Létt miðLungs þung Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3 reit birtist tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lárétt og lóðrétt, birtast einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Lausnin verður birt í næsta tölublaði Fréttablaðsins. skák Gunnar Björnsson Björn Ívar Karlsson (Skákfélagi Akureyrar) átti leik gegn Margeiri Péturssyni (Taflfélagi Reykjavíkur) í fyrstu umferð Íslandsmóts skák- félaga. Hvítur á leik 25. Rf6+! Bxf6 26. Dg6+ 1-0. Fram- haldið hefði getað orðið 26...Kh6 27. Dxf6 Kg8 28. Dxe5 og svartur er varnarlaus. Víkingaklúbburinn hóf keppnina með með miklum látum þegar þeir lögðu KR-inga 8-0. Tvær umferðir tefldar í dag. www.skak.is: Íslandsmót skák- félaga Norður D8543 DG10753 G8 - Suður K762 982 1053 964 Austur 9 ÁK64 K742 K842 Vestur ÁG10 - ÁD96 ADG1052 LIGHTNER DOBL VegLeg VerðLaun Lausnarorð Ef f. lausnarorð: Ef bókstöfunum í skyggðu reitunum er raðað rétt saman birtist vinsælt afþreyingarefni (12). Sendið lausnarorðið í síðasta lagi 27. október næstkom- andi á krossgata@fretta bladid.is merkt „21. október“. Vikulega er dregið úr inn- sendum lausnarorðum og fær vinningshafinn í þetta skipti eintak af bókinni gestir utan úr geimnum eftir Ævar vísindamanns frá Forlaginu. Vinningshafi síðustu viku var þorsteinn s. guðjónsson, reykjavík. Lausnarorð síðustu viku var s ú r d e i g s b r a u ð Á Facebook-síðunni Krossgátan er að finna ábendingar, tilkynningar og leiðréttingar ef þörf krefur. ## 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 ## B R Ú A R G Ó L F H B V E U L T A S Ó L Á T A B E L G I N N A F H E N D A S T L R R G D Ð A G M Þ R E K M I K I L L A R A Ð F A L L I N U I A L E N F S Æ N R A S Í S K U I H U M S E T I N R T K N E K T A R L I I A S K V A Ð A N D I L L A G A S Y R P U R E I K A N D I T L N U M F E R Ð I N A I R E I S U G A N R Á S T A R O R Ð A Ú N I A L A U Ð A S Ð A U G L Ý S U M M L A N D K A R L A P S E Y R N A D I A L A P A K E T T I E G E I S P U Ð U M H R Ú S E I G I R E T Á H L J Ó Ð L Á T K I S P J Ö L L A M K A R N A R N E S L T D U L I N N A R U D A F T U R Í P Ð A A L M Ú G I N N R Ð S Ú R D E I G S B R A U Ð Lárétt 1 Hef krækt nögl í postulíns- sæti (11) 11 Knúsar og kálar þar sem malbik endar (10) 12 Ættlerar hvers manns- aldurs (9) 13 Finn næstum tíu æsta sem rata ekki neitt (10) 14 Glettin spinnur sprell af reyfi (9) 15 Hand(leggs)leiðsla Öldu og sorgarinnar miklu (10) 19 Banabrokk milli klefa hinna fordæmdu (11) 20 Snjókúlukastið af himnum ofan (10) 21 Setjum naglann á oddinn (7) 22 Ræktarland fyrir tvítennta varablómið sem við það er kennt (14) 24 Stamar það sem aumast er í uppnámi (6) 29 Snör leita fangaðrar og trú- lofaðrar (11) 31 Sálmur um fullkomið ástand (8) 32 Pikka í smámáf og skeglunef (9) 33 Les tíðindin um landsins forna fjanda (10) 34 Jörð hins opna og mikla svæðis (9) 35 Vil að Áki róti í samhljóða (3) 38 Ógreidd næturdvöl á gisti- húsi skapanornar (9) 40 Inngrip í álandsvind (8) 41 Lasin ljóðaði: U – vor- kenndu mér! (8) 42 Fóru með skott úr skorðum (4) 43 Misaum æða áfram með dílasóttina (10) Lóðrétt 1 Bolir hinna minniháttar búandkarla (11) 2 Lýsi stöku sinnum eftir draumatímum (11) 3 Stakur steinn þessa frábæra gengis (11) 4 Er þriðji maður í rafrænu spili forritara (10) 5 Uppræti stilka, svo rústum við rest (11) 6 Stjórnbeinar leita leiða til lögsögu (12) 7 Skiptum pörtum (6) 8 Há, löng og breið, breið, breið! (6) 9 Skíturinn og kjaftæðið sem boðið er upp á! (6) 10 Las um himnadverg í gömlu héraðsblaði (6) 16 Þjóta þandar taugar og leiðslur í laufblöðum (11) 17 Um fyrir og eftir renning með landafjöndum (11) 18 Sægurinn af s-afrískum seðlum borgar strípustráin (11) 23 Leita merkingar megin- lagnar í hús (7) 25 Gröm stofnunum sem kenna á klára (10) 26 Vil að hinn spili, annað væru kynjar (10) 27 Hún passar upp á frí- hafnarbúsið, þessi (10) 28 Átta mig á hlutunum út frá drögunum (9) 29 Ummerki elli og umgang- spestar (9) 30 Var mikið að veiða í þessu fljóti (9) 36 Þrýsta á mannfólkið að halda í norðaustur (5) 37 Indverskur guð er íslensk kona og Andri bara í ruglinu! (5) 39 Prísa fola í uppnámi (4) 7 4 5 9 8 1 6 3 2 6 2 1 7 3 5 4 9 8 3 8 9 2 4 6 1 5 7 9 3 8 4 1 7 2 6 5 1 6 2 5 9 8 7 4 3 4 5 7 3 6 2 8 1 9 8 7 3 6 5 4 9 2 1 2 9 6 1 7 3 5 8 4 5 1 4 8 2 9 3 7 6 8 9 7 4 2 3 5 1 6 4 6 2 5 1 8 3 7 9 1 3 5 6 7 9 2 4 8 5 2 8 7 3 1 9 6 4 3 4 9 8 5 6 1 2 7 6 7 1 2 9 4 8 3 5 2 5 3 9 6 7 4 8 1 7 1 4 3 8 5 6 9 2 9 8 6 1 4 2 7 5 3 9 2 7 1 3 6 5 4 8 1 8 3 5 9 4 6 2 7 4 5 6 7 8 2 1 9 3 6 7 8 3 1 9 4 5 2 2 9 1 4 5 8 7 3 6 3 4 5 6 2 7 8 1 9 5 6 4 9 7 3 2 8 1 7 3 2 8 4 1 9 6 5 8 1 9 2 6 5 3 7 4 1 9 7 8 3 5 2 4 6 2 4 5 9 6 7 1 3 8 8 6 3 1 4 2 9 5 7 3 7 1 6 5 4 8 9 2 4 5 8 2 7 9 3 6 1 9 2 6 3 8 1 4 7 5 5 1 9 4 2 6 7 8 3 6 3 2 7 9 8 5 1 4 7 8 4 5 1 3 6 2 9 2 1 5 8 4 6 9 3 7 6 8 9 3 5 7 2 1 4 3 7 4 1 2 9 5 6 8 7 2 1 6 8 3 4 5 9 5 6 8 9 7 4 1 2 3 9 4 3 5 1 2 7 8 6 4 3 2 7 6 5 8 9 1 8 9 7 2 3 1 6 4 5 1 5 6 4 9 8 3 7 2 3 7 9 4 5 1 6 8 2 5 8 4 6 7 2 9 3 1 6 1 2 3 8 9 4 5 7 4 5 1 2 3 8 7 6 9 9 2 7 5 6 4 8 1 3 8 6 3 1 9 7 2 4 5 7 3 6 8 2 5 1 9 4 1 9 5 7 4 6 3 2 8 2 4 8 9 1 3 5 7 6 2 1 . o K t ó b e r 2 0 1 7 L a u g a r d a g u r44 H e L g i n ∙ F r é t t a b L a ð i ð 2 1 -1 0 -2 0 1 7 0 4 :2 6 F B 1 1 2 s _ P 0 8 9 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 8 8 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 2 4 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 2 5 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 E 0 7 -9 1 2 4 1 E 0 7 -8 F E 8 1 E 0 7 -8 E A C 1 E 0 7 -8 D 7 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 B F B 1 1 2 s _ 2 0 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.