Fréttablaðið - 21.10.2017, Blaðsíða 51

Fréttablaðið - 21.10.2017, Blaðsíða 51
Húsnæðisfulltrúi Fjölskyldusvið Akureyrarbæjar óskar eftir að ráða húsnæðis- fulltrúa. Um er að ræða 100% starf og er æskilegt að viðkomandi hefji störf 1. janúar 2018. Helstu verkefni: • Veitir upplýsingar og ráðgjöf um húsnæðismál til íbúa bæjarins • Hefur umsjón með afgreiðslu umsókna um leiguíbúðir og biðlista eftir leiguíbúðum • Leggur mat á umsóknir um sérstakan húsnæðisstuðning að því er varðar fjárhagslegan útreikning • Hefur samskipti við leigutaka Akureyrarbæjar eftir þörfum m.a. við upphaf og lok leigutíma • Sér um mánaðarlega álagningu húsaleigu og útreikninga m.a. vegna breytinga á leigunni • Sinnir ýmsum þróunarverkefnum Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólapróf sem nýtist í starfi svo sem á viðskipta- eða rekstrarsviði • Reynsla af félagsþjónustu sveitarfélaga einkum húsnæðismálum er æskileg • Færni í öllum almennum tölvuforritum er nauðsynleg • Þekking á Navision, SAP og One er kostur • Mikill sveigjanleiki og framúrskarandi samskiptahæfni er nauðsynleg svo og hæfni til að vinna sjálfstætt • Gerð er krafa um vammleysi, s.s. að vera með gott orðspor og að framkoma og athafnir á vinnustað og utan hans samrýmist starfinu. Nánari upplýsingar um starfið er að finna á heimasíðu Akureyrarbæjar, www.akureyri.is þar sem sótt er um rafrænt Umsóknarfrestur er til og með 5. nóvember 2017 Safnaráð - safnasjóður · Gimli · Lækjargötu 3 · 101 Reykjavík · Sími 534 2234 · safnarad@safnarad.is · www.safnarad.is Safnaráð auglýsir eftir umsóknum um styrki úr aðalúthlutun safnasjóðs á árinu 2018 Hlutverk safnasjóðs er að styrkja starf þeirra safna sem falla undir safnalög nr. 141/2011. Í þeim tilgangi getur sjóðurinn styrkt rekstur og skilgreind verkefni viðurkenndra safna og samstarfsverkefni slíkra safna innbyrðis. Safnaráð veitir umsögn um styrkumsóknir úr safnasjóði. Mennta- og menningarmálaráðherra úthlutar styrkjum úr safnasjóði að fengnum tillögum safnaráðs samkvæmt safnalögum og úthlutunarreglum ráðsins frá 29. september 2015. Í aðalúthlutun safnasjóðs eru veittir bæði verkefnastyrkir og rekstrarstyrkir úr safnasjóði, upphæð og fjöldi veittra styrkja ræðst af ráðstöfunarfé sjóðsins auk fjölda og gæðum umsókna. Verkefnastyrkir: Öll viðurkennd söfn geta sótt um styrki til skilgreindra verkefna. Sjóðnum er einnig heimilt að styrkja aðra starfsemi til að efla faglegt safnastarf. Önnur söfn, safnvísar, setur og sýningar geta notið styrks úr safnasjóði til skilgreindra verkefna í samstarfi við viðurkennd söfn. Rekstrarstyrkir: Viðurkennd söfn samkvæmt safnalögum nr. 141/2011 geta sótt um rekstrarstyrk til sjóðsins til að efla starfsemi sína. Viðurkennd söfn í eigu ríkisins og viðurkennd söfn sem hljóta rekstrarstyrk á fjárlögum munu ekki hljóta rekstrarstyrk úr safnasjóði sama ár, en geta sótt um verkefnastyrki. Umsóknarfrestur er til 15. nóvember 2017. Umsóknum skal skila með því að fylla út rafrænt umsóknareyðublað á umsóknavef safnaráðs www.safnarad.is/umsoknavefur Nánari upplýsingar má finna á vef safnaráðs www.safnarad.is/safnasjodur/hvad-styrkir-safnasjodur eða hjá framkvæmdastjóra safnaráðs Þóru Björk Ólafsdóttur, thora@safnarad.is. FRAMKVÆMDASTJÓRI BORGARLEIKHÚSSINS Starfs- og ábyrgðarsvið: • Daglegur rekstur félagsins • Fjármálastjórn og áætlanagerð • Starfsmanna- og kjaramál • Skýrslugerð til stjórnar Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólamenntun sem nýtist í starfi • Framhaldsmenntun á sviði stjórnunar og reksturs æskileg • Víðtæk þekking og reynsla af rekstri og stjórnun • Mikil reynsla af áætlanagerð • Framúrskarandi samskipta- og skipulagshæfileikar • Frumkvæði, metnaður og drifkraftur • Reynsla af menningartengdum rekstri er kostur Leikfélag Reykjavíkur leitar að kraftmiklum og jákvæðum stjórnanda til að sinna daglegum rekstri félagsins og vinna náið með leikhússtjóra að áframhaldandi velgengni Borgarleikhússins. Frekari upplýsingar veita Leifur Geir Hafsteinsson (leifurgeir@hagvangur.is) og Gyða Kristjánsdóttir (gyda@hagvangur.is) Umsóknarfrestur er til og með 6. nóvember nk. Umsóknir óskast fylltar út á hagvangur.is ATVINNUAUGLÝSINGAR 11 L AU G A R DAG U R 2 1 . o k tó b e r 2 0 1 7 2 1 -1 0 -2 0 1 7 0 4 :2 6 F B 1 1 2 s _ P 0 6 3 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 6 2 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 0 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 E 0 7 -C C 6 4 1 E 0 7 -C B 2 8 1 E 0 7 -C 9 E C 1 E 0 7 -C 8 B 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 B F B 1 1 2 s _ 2 0 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.