Fréttablaðið


Fréttablaðið - 18.11.2017, Qupperneq 10

Fréttablaðið - 18.11.2017, Qupperneq 10
Aðalfundur Golfklúbbsins Odds 2017 Aðalfundur Golfklúbbsins Odds verður haldinn í golfskálanum í Urriðavatnsdölum fimmtudaginn 7. desember kl. 20:00. Dagskrá: 1. Skýrsla stjórnar um störf og framkvæmdir á liðnu starfsári. 2. Kynning á endurskoðuðum ársreikningi félagsins. 3. Umræður um skýrslu stjórnar og ársreikning sem síðan skal borinn upp til samþykktar. 4. Umræður og atkvæðagreiðsla framkominna tillagna skv. 19. gr. ef einhverjar eru. 5. Afgreiðsla tillagna til lagabreytinga. 6. Ákveðið árgjald og önnur gjöld fyrir næsta starfsár. Fjárhagsáætlun næsta árs kynnt. 7. Kosning stjórnar og varamanna í stjórn. 8. Kosning tveggja skoðunarmanna reikninga og eins til vara. 9. Önnur málefni ef einhver eru. Félagsmenn eru hvattir til að mæta, Stjórn Golfklúbbsins Odds. Málverk eftir Jóhannes S. Kjarval, Jón Stefánsson og Kristínu Jónsdóttir Studio Stafn, Hátúni 6B, Sími 552 4700. Leitum að góðum blómauppstillingum eftir Kristínu Jónsdóttur og Jón Stefánsson og úrvalsmálverki eftir Jóhannes S. Kjarval fyrir fjársterkan viðskiptavin.“ Ný verk í sölu á: studiostafn.is/listaverkasala Jón St fánsson og Svavar Guðnaso Höfum verið beðin að útvega listaverk eftir Jón Stefánsson (blómamynd) og abstraktmyndir eftir Svavar Guðnason, Hjörleif Sigurðsson, Sverri Haraldsson og fleiri. FYRIRLESTUR Á ENSKU CHRISTOPHER VASEY Andlát og handanheimar Samkvæmt Gralsboðskapnum Skipuleggjandi: Stofnunin Stiftung Gralsbotschaft www.gralsbodskapur.org • info@gralsbodskapur.org • Sími: 842 2552 Þriðjudaginn 21. nóvember | kl. 20:00 HARPA Salur: Stemma Austurbakki 2 | Reykjavík Aðgangseyrir 500,-- kr. Ísland hefur meðal annars unnið að þróunarsamvinnumálum í Úganda. Fréttablaðið/Gunnar SalvarSSon Utanríkismál Ísland varði í fyrra um sjö milljörðum króna í alþjóð- lega þróunarsamvinnu. Þar af ráð- stafaði utanríkisráðuneytið um fimm milljörðum en um tveir millj- arðar komu úr öðrum ráðuneytum. Á vettvangi Sameinuðu þjóðanna hafa ríki heims skuldbundið sig til þess að 0,7 prósent vergra þjóðar- tekna hvers ríkis skuli renna til þróunarsamvinnu. Flest þeirra ríkja sem við berum okkur saman við hafa náð þessu markmiði eða hafa tímasett viðmið til að ná settu marki. Má þar nefna Norðurlöndin sem leggja mikla áherslu á 0,7 pró- senta markmiðið. Finnar verja 0,55 prósentum vergra þjóðartekna til þróunarsamvinnu sem er nær tvöfalt meira en við. Danir verja 0,85 prósentum, Norðmenn 1,05 prósentum og Svíar standa hæst allra en þeir verja 1,41 prósenti vergra þjóðartekna sinna til þróunarmála. Hafa ber í huga að þetta eru tölur frá árinu 2015. Þá varði Ísland 0,24 pró- sentum til þróunarmála. Ísland hefur samþykkt og styður þetta 0,7 prósenta markmið. Sett var tímasett áætlun um hækkun framlaga á árunum 2012-2016 með það að markmiði að framlög færð- ust úr því að vera 0,26 prósent í 0,42 prósent. Ljóst er að við höfum alls ekki staðið við það markmið. „Okkur hefur ekki gengið nógu vel og við eigum að gera betur,“ segir Steinunn Þóra Árnadóttir, þingmaður VG og fulltrúi flokksins í þróunarsamvinnunefnd utan- ríkisráðuneytisins. „Við í Vinstri grænum höfum margsinnis bent á þetta og viljað gera betur.“ Ísland er aðili að þróunarsam- vinnunefnd Efnahags- og framfara- stofnunar Evrópu. og hefur verið þar í fjöldamörg ár. Af þeim 30 ríkj- um sem þar eiga sæti situr Ísland í 19. sæti yfir útgjöld til þróunarmála. Í síðustu samþykktu þróunarsam- vinnuáætlun átti að hækka framlög skart árið 2015 og ná markmiðinu um 0,7 prósent árið 2019. Gera átti ráð fyrir því að framlögin yrðu 0,5 prósent á þessu ári. Ljóst er að svo verður ekki. Jóna Sólveig Elínardóttir, for- maður utanríkismálanefndar á síðasta kjörtímabili, segir það lang- tímamarkmið að ná 0,7 prósenta markinu. „Auðvitað er það markmið stjórnvalda og augljóst að það þarf að setja duglega í málaflokkinn. Við eigum að hafa metnað til þess,“ segir Jóna Sólveig. sveinn@frettabladid.is Fjarri markmiðum um útgjöld til þróunarmála Íslensk stjórnvöld standa sig verst Norðurlanda í fjárframlögum til alþjóðlegra þróunarmála. 0,29 prósentum vergra þjóðartekna varið í þróunarmál en mark- miðið 0,7 prósent. Svíþjóð ver hlutfallslega mestu fé af öllum Norðurlöndunum. Steinunn Þóra Árnadóttir, þingmaður vinstri grænna. Jóna Sólveig Elí nardóttir. ✿ markmiðum aldrei náð ár áætlun raun 2012 0,21% 0,20% 2013 0,26% 0,23% 2014 0,28% 0,23% 2015 0,35% 0,24% 2016 0,42% 0,29% tækni Þrjátíu ár eru í dag liðin frá því að Bandaríkjamaðurinn Jonathan B. Postel og félagar hans skráðu .is-höfuðlénið og afhentu það félagasamtökunum SURIS (Samtök um upplýsinganet rann- sóknaraðila á Íslandi) og ICEUUG (Icelandic Unix Users Group) sem höfðu rekið ISnet, fyrsta vísinn að interneti á Íslandi. Þetta segir í til- kynningu frá Isnic. Fyrsta nettengingin á Íslandi var við evrópska EUnet-netið að tilstuðlan starfsmanna Háskóla Íslands og Hafrannsóknastofnun- ar. Fyrstu (og elstu) .is-lénin, voru hafro.is, hi.is og os.is sem öll eru enn virk. Höfuðlénið inniheldur nú um 63.600 .is-lén og eru um 73% þeirra skráð til heimilis á Íslandi, en .is-lén má finna í yfir 100 löndum umverfis jörðina. – jhh Fyrstu íslensku lénin 30 ára Fyrsta nettengingin á Íslandi var við evrópska EUnet-netið að tilstuðlan starfsmanna Háskóla Íslands og Hafrannsóknarstofnunar. Venesúela Antonio Ledezma, borgarstjóri Karakas, höfuð- borgar Venesúela, hefur flúið land. Ledezma er yfirlýstur andstæðingur Nicolas Maduro forseta og hefur verið í stofufangelsi á skrifstofu sinni frá árinu 2014 kjölfar þess að Maduro sakaði hann um að reyna að hrinda af stað áætlun Banda- ríkjamanna um valdarán. Þá var hann einnig sakaður um að hvetja til ofbeldis með því að boða til mót- mæla. Ledezma flúði stofufangelsi sitt í gær og komst til Kólumbíu. Yfir- völd þar í landi staðfestu komu Ledezma og bauð Andres Pastrana, fyrrverandi forseti ríkisins, Ledezma velkominn í tísti. Venesúelski miðillinn El Nac- ional greindi frá því að fjölskylda Ledezma hafi flúið land með honum. Þá hafi öryggissveitir ríkis- stjórnarinnar gert áhlaup á heimili hans og skrifstofu í kjölfar flóttans. Ledezma var handtekinn á ný í ágúst ásamt Leopoldo López en þeir eru tveir þekktustu stjórnar- andstæðingar landsins. Hann var þó aftur færður í stofufangelsi eftir stutta vist í Ramo Verde-herfang- elsinu. Tilefni handtökunnar var það að hæstiréttur Venesúela, sem gagnrýnendur segja alfarið á bandi Maduro, sagðist búa yfir upplýsing- um um að tvímenningarnir hygðust flýja. Þær handtökur mættu harðri andstöðu Bandaríkjanna. Sagðist Donald Trump, forseti Bandaríkj- anna, vara „einræðisstjórn Maduro“ við því að fara svo illa með „póli- tíska fanga“. – þea Höfuðborgarstjórinn flýr Venesúela antonio ledezma, borgarstjóri Karakas, sást í Kólumbíu í gær. nordicphotoS/aFp 1 8 . n ó V e m b e r 2 0 1 7 l a U G a r D a G U r10 f r é t t i r ∙ f r é t t a b l a ð i ð 1 8 -1 1 -2 0 1 7 0 4 :3 7 F B 1 2 0 s _ P 1 1 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 1 1 1 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 0 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 1 0 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 E 4 0 -6 C E 4 1 E 4 0 -6 B A 8 1 E 4 0 -6 A 6 C 1 E 4 0 -6 9 3 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 7 A F B 1 2 0 s _ 1 7 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.