Fréttablaðið - 18.11.2017, Síða 56

Fréttablaðið - 18.11.2017, Síða 56
Sendibílstjóri - Bifreiða og vélaverkstæði Vélrásar Við hjá Vélrás auglýsum nú eftir hressum, skemmtilegum, kurteisum, fjölhæfum og þjónustulunduðum starfsmanni sem hefur gaman af því að keyra um höfuðborgarsvæðið ásamt því að sinna tilfallandi verkefnum. Hjá Vélrás starfa um 40 starfsmenn við viðgerðir á atvinnu- bifreiðum og vinnuvélum og þarf því mikið að keyra um bæinn til þess að sækja og/eða senda varahluti og vörur. Íslensku- kunnátta og bílpróf eru skilyrði auk þess sem kostur væri ef viðkomandi hefði meirapróf. Frekari upplýsingar í síma 8601860 Umsóknir sendist á velras@velras.is www.velras.is Sækist þú eftir fjölbreyttu og lifandi starfi í krefjandi starfsumhverfi þar sem reynir mikið á samskipti við fólk? Velferðarráðuneytið leitar að sérfræðingi á skrifstofu rekstrar og innri þjónustu. Skrifstofan ber ábyrgð á daglegum rekstri ráðuneytisins og sér til þess að starfsmenn hafi nauðsynleg tæki og tól við vinnu sína. Leitað er að snjöllum og kraftmiklum einstaklingi sem er glöggur á tölur og tækni, jákvæður og lipur í samskiptum og tilbúinn að læra og tileinka sér nýjungar. Helstu verkefni • Umsjón með tækni- og tölvubúnaði. • Tæknileg aðstoð við starfsmenn. • Samskipti við Rekstrarfélag Stjórnarráðsins. • Greining og úrvinnsla bókhaldsgagna. Hæfniskröfur • Háskólamenntun í viðskiptafræði eða önnur sambærileg menntun sem nýtist í starfi. • Haldgóð þekking á sviði upplýsingatækni. • Þekking á áætlanagerð og kostnaðargreiningu. • Skipulagshæfni. • Sveigjanleiki og geta til þess að vinna sjálfstætt og í teymi. • Frumkvæði, frjó hugsun, rík þjónustulund, jákvæðni og lipurð í mannlegum samskiptum. Í boði er áhugavert og fjölbreytt starf í krefjandi starfsumhverfi. Um launakjör fer eftir kjarasamningi fjármála- og efnahagsráðherra og Félags háskóla- menntaðra starfsmanna Stjórnarráðsins. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Ráðuneytið hvetur karla jafnt sem konur til að sækja um starfið. Nánari upplýsingar veita Hrönn Ottósdóttir skrif- stofustjóri, hronn.ottosdottir@vel.is, og Böðvar Héðinsson, staðgengill skrifstofustjóra, bodvar. hedinsson@vel.is. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og starfsferil skulu berast velferðarráðuneyt- inu, Skógarhlíð 6, 105 Reykjavík eða á netfangið: postur@vel.is eigi síðar en 4. desember nk. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir. Tekið skal fram að umsóknir geta gilt í sex mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. reglur nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum, með síðari breytingum. Velferðarráðuneytinu, 18. nóvember 2017. Við leitum að kraftmiklum og áhugasömum landslagsarkitekt í okkar lið, til starfa við spennandi og ölbreytt verkefni á skapandi og lifandi vinnustað í hjarta miðborgarinnar. HÆFNISKRÖFUR: · Meistaragráða í landslagsarkitektúr · Reynsla af vinnu í faginu eða tengdum greinum · Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum · Gott skynbragð á myndræna framsetningu · Þekking á hönnunarforritum Landslag er leiðandi fyrirtæki á sviði landslagsarkitektúrs og skipulags og byggir á rúmlega 50 ára óslitnum rekstri. Hjá fyrirtækinu starfar samhentur og reynslumikill hópur, með jafna kynja- og aldursdreifingu, að margvíslegum og kreandi verkefnum í þverfaglegu samstarfi. Áhersla er ávallt lögð á faglegar lausnir og lipra þjónustu. Auk skrifstofunnar í Reykjavík er fyrirtækið með starfstöð á Akureyri. Umsóknir skulu berast á netfangið starf@landslag.is í síðasta lagi mánudaginn 12. desember. Umsóknum þurfa að fylgja greinagóðar upplýsingar um menntun og reynslu. Allar umsóknir verða meðhöndlaðar sem trúnaðarmál. Nánari upplýsingar eru veittar í síma 535 5300 eða á starf@landslag.is. LANDSLAGSARKITEKT LANDSLAG LEITAR AÐ LIÐSAUKA Skólavörðustígur 11 · 101 Reykjavík · 535 5300 · www.landslag.is Þarftu að ráða starfsmann? RÁÐUM EHF • Sími 519 6770 • www.radum.is • radum@radum.is Ráðum sérhæfir sig í ráðningum og mannauðsráðgjöf. Við komum til móts við þarfir fyrirtækja og sérsníðum lausnir sem henta hverjum viðskiptavini. 1 8 -1 1 -2 0 1 7 0 4 :3 7 F B 1 2 0 s _ P 0 6 8 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 6 5 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 3 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 E 4 0 -C 5 C 4 1 E 4 0 -C 4 8 8 1 E 4 0 -C 3 4 C 1 E 4 0 -C 2 1 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 A F B 1 2 0 s _ 1 7 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.