Fréttablaðið - 18.11.2017, Side 90

Fréttablaðið - 18.11.2017, Side 90
Elskuleg móðir okkar, Elín M. Kaaber lést 16. nóvember. Friðrik G. Gunnarsson Einar L. Gunnarsson Ragnar J. Gunnarsson Haukur J. Gunnarsson Oddný M. Gunnarsdóttir Gunnar P. Gunnarsson Eiríkur K. Gunnarsson Ástkær faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, Ólafur Einarsson Fróðengi 1, (áður Frostaskjóli 13), lést þriðjudaginn 14. nóvember á Landspítalanum við Hringbraut. Útförin fer fram í Neskirkju þriðjudaginn 21. nóvember klukkan 11. Sigríður Ólafsdóttir Jens Sigurðsson Þórhildur Ólafsdóttir Þorsteinn Gunnsteinsson Hólmfríður Jensdóttir Óli Halldór Konráðsson Hrefna Jensdóttir Sigrún Jensdóttir Gísli Viðar Oddsson Hildur Hrönn Þorsteinsdóttir Bragi Már Ottesen Valbjörnss. Bryndís Þorsteinsdóttir og langafabörn. Ástkær eiginmaður minn, Reynir Sigurðsson framkvæmdastjóri, Hraunvangi 3, verður jarðsunginn frá Neskirkju, fimmtudaginn 23. nóvember kl. 15.00. Svala Thorarensen Faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, Ívar Daníelsson fyrrverandi lyfsali, lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 14. nóvember. Útförin fer fram frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 21. nóvember kl. 15.00. Blóm og kransar afþakkaðir en þeim sem vilja minnast hans er bent á Neistann, styrktarfélag hjartveikra barna. Guðrún Ína Ívarsdóttir Kristinn Valdimarsson Anna Guðrún Ívarsdóttir Þorlákur Jónsson Þorbjörg Ása Kristinsdóttir Finnbogi Hafþórsson Valgerður Halla Kristinsdóttir Áslaug Ína Kristinsdóttir Thomas Már Gregers og langafabörn. Móðir mín, tengdamóðir, amma okkar og langamma, Þorbjörg Ragna Magnúsdóttir áður til heimilis að Skeiðarvogi 117, lést á Hrafnistu í Reykjavík, aðfaranótt 7. nóvember. Útför hennar fer fram frá Hafnarfjarðarkirkju, þriðjudaginn 21. nóvember klukkan 13. Haukur Ragnar Hauksson Rannveig Kristín Hafsteinsd. ömmubörnin Dassa, Haukur, Hafsteinn og Todda og langömmubörnin tíu Hallveig Hahl Martin Hahl Okkar ástkæri, Friðrik Eiríksson rafvirki, Sléttuvegi 13, lést á heimili sínu miðvikudaginn 15. nóvember. Útförin verður auglýst síðar. Sigurborg Sigurbjarnadóttir Pétur P. Johnson Herdís Ólöf Friðriksdóttir Guðmundur Þór Guðbrands. Jakob S. Friðriksson Álfheiður Árdal barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir og amma, Conny Elinor Hansen smurbrauðsjómfrú, lést á líknardeild Landspítalans 15. nóvember. Útförin fer fram frá Lindakirkju fimmtudaginn 23. nóvember klukkan 13.00. Baldur S. Scheving Sigurður A. Scheving Jerrie M. Tenorio Hans Kristján Scheving Soffía Ámundadóttir Hrafnhildur Scheving Einar Brynjar Einarsson Annetta Björk Scheving Árni Jón Sigfússon barnabörn og barnabarnabörn. Verðlaunin eru okkur mikil hvatning og klapp á bakið til áframhaldandi verka,“ segir Knútur Rafn Ármann í Friðheimum í Bláskógabyggð. Hann og kona hans, Helena Hermundardóttir, tóku á móti nýsköpunarverðlaunum Samtaka ferðaþjónustunnar fyrir árið 2017 á fimmtudaginn úr hendi forseta Íslands. Knútur Rafn segir þau hjón deila verðlaununum með sínu frábæra starfsfólki sem sé búið að byggja þetta skemmtilega ævintýri upp með þeim í Friðheimum. Þar reka þau garðyrkju- stöð og ferðaþjónustu sem hefur slegið í gegn hjá ferðamönnum síðustu ár, ekki síst hestasýningarnar, tómatsúpan og brauðið sem boðið er upp á. En í hverju felst þeirra nýsköpun helst? „Aðallega í því að flétta saman tómataræktunina og ferðaþjónustuna og bjóða alla velkomna að fylgjast með því sem við erum að gera,“ segir Helena. „Svo fær fólk að smakka á afurðunum ef það vill. Við gefum okkur ekki út fyrir að vera með hefð- bundið veitingahús heldur matarupp- lifun og bjóðum upp á ýmsa rétti þar sem tómatarnir koma við sögu. Hvort sem gestir koma í hópum eða sem ein- staklingar kynnum við fyrir þeim hvað íslensk garðyrkja snýst um, hvernig við hitum upp gróður húsin með jarðvarma og hvernig rafmagnið verður til með vatnsaflinu. Svo vökvum við með okkar frábæra lindarvatni, notum engin eitur- efni heldur einungis lífrænar varnir og erum með býflugur til sýnis, þær gegna veigamiklu hlutverki við að frjóvga blómin svo við fáum góða uppskeru.“ Helena stýrir ræktuninni en Knútur Rafn ferðaþjónustunni. „Við erum með mjög gott starfsfólk en erum mikið sýnileg sjálf,“ segir Helena. Hún segir þau hafa byrjað með hestasýningar 2008 því hestar séu ær og kýr Knúts Rafns! „En svo fórum við að bjóða í gróðurhúsið líka og gestum hefur fjölgað mikið. Við fengum þúsund gesti fyrsta árið en í fyrra voru þeir 130 þúsund og ég held það stefni í 150-160 þúsund á þessu ári þannig að þessi litla hlið- arbúgrein, að bjóða gestum heim á bæ að skoða hestana, hefur aðeins undið upp á sig. En við höfum aldrei auglýst heldur hefur starfsemin verið eins og lítill snjóbolti sem valt niður hæðina og stækkaði og stækkaði.“ – gun, mhh Eins og snjóbolti sem valt niður hæðina og stækkaði Helena Hermundardóttir og Knútur Ármann í Friðheimum í Bláskógabyggð, sem tvinna saman tómataræktun og ferðaþjónustu, hlutu nýsköpunarverðlaun Samtaka ferðaþjón- ustunnar 2017. Gestir voru 1.000 fyrsta árið, 2008, en nú stefnir í að þeir verði 150.000. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, afhenti þeim Knúti Rafni og Helenu nýsköpunarverðlaun Samtaka ferðaþjónustunnar. Mynd/SKapTi ÖRn ÓlafSSon Úr rökstuðningi dómnefndar Friðheimar eru einn fjölsóttasti við- komustaður ferðamanna í uppsveit- um Árnessýslu og koma í vinsældum næst á eftir náttúruperlum á Gullna hringnum. ... Starfsemi Friðheima er lýsandi dæmi um það hvernig ferðaþjónusta er í sívaxandi mæli að skapa ný tæki- færi fyrir hefðbundnar atvinnugreinar um land allt og að greinin er besta tæki til jákvæðrar byggðaþróunar, sem fram hefur komið í íslensku þjóðlífi á undanförnum árum. Nýsköpun af þessu tagi byggir á fag- mennsku og þekkingu á landbúnaði og garðyrkju sem er síðan grundvöllur að vöruþróun í ferðaþjónustu þar sem fræðsla og upplifun eru í fyrir- rúmi. Þau Knútur og Helena eru því verðskuldaðir handhafar nýsköpunar- verðlauna SAF árið 2017.“ Merkisatburðir 1709 Biskupsstofan á Hólum í Hjaltadal brennur til kaldra kola. Barn brann þar inni og einnig tapaðist mikið af dýr- gripum. 1897 Blaðamannafélag Íslands stofnað. 1920 Matthías Jochumsson skáld og prestur deyr, rúm- lega 85 ára. Hann orti meðal annars þjóðsöng Íslendinga. 1981 Áttunda hrina Kröflu- elda hefst. 1 8 . n ó v e m b e r 2 0 1 7 L A U G A r D A G U r50 t í m A m ó t ∙ F r É t t A b L A ð i ð 1 8 -1 1 -2 0 1 7 0 4 :3 7 F B 1 2 0 s _ P 1 0 3 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 9 0 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 1 8 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 3 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 E 4 0 -4 0 7 4 1 E 4 0 -3 F 3 8 1 E 4 0 -3 D F C 1 E 4 0 -3 C C 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 B F B 1 2 0 s _ 1 7 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.