Fréttablaðið - 18.11.2017, Side 112
Gestur Pálsson, María Kristín og Kristín Soffía. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR
Ónefnd hæna vappaði nýlega ákveðnum hænuskrefum um Vesturbæinn. Fjölmargir
vegfarendur urðu hennar varir og
reyndu að festa þá litlu á mynd.
Eins og sést á meðfylgjandi mynd
þá virðist sú fiðraða rata nokkuð
vel um hverfið, ekki fylgdi sögunni
hvort hún virti umferðarreglurnar
þegar hún fór yfir Hringbrautina.
„Þessi á leið í Vesturbæjarskólann,
rétt slapp yfir Hringbrautina án þess
að verða að kjúklingakássu ... allir
svo vegan í Vesturbænum að þetta
er safe hérna“, sagði Ragnar Visage
á Facebook-síðu sinni og var fljótur
að smella af henni mynd.
Einnig fréttist af hænunni við
Vesturbæjarskóla þar sem hún
Virðuleg hæna vakti athygli þegar hún
vappaði í rólegheitum um Vesturbæ
Hænan naut lífsins í Vesturbænum.
MyNd/RAGNAR VISAGE
hékk á grindverki, þar sem ekkert
var prikið, og stuttu síðar sást til
hennar á Framnesveginum. Hænan
víðförla varð tilefni til mikillar
umræðu á íbúasíðu Vesturbæinga á
Facebook þar sem spássitúr hennar
um hverfið var vel tekið. – áhg
Rétt slapp yfiR
HRingbRautina án
þess að VeRða að kjúklinga-
kássu.
í Marshall-húsinu
góð stemning
Það var stuð og
stemning í útgáfu-
hófi sjötta tölu-
blaðs HA, tímarits
um íslenska hönn-
un og arkitektúr,
á fimmtudaginn.
Hófið var haldið í
Marshall-húsinu
sem hlaut Hönn-
unarverðlaun
Íslands 2017 fyrr í
mánuðinum.
Elín
Hrund
Þorgeirsdóttir
og Björg
Stefánsdóttir.
Sunna
Örlygsdóttir
og Sara
Arnarsdóttir.
Ingibjörg Þóra
Gunnarsdóttir og
Eyjólfur Pálsson,
eigandi Epal.
FRÉTTABLAÐIÐ/
ERNIR
Það
var fjölmennt í
útgáfuhófi
HA.
Fatahönnuðirnir Harpa, Ýr og Eygló létu sig ekki vanta.
María
Kristín, ritstjóri
HA, og Arnar
Ingi, efnisstjóri
HA, voru kát.
1 8 . n ó v e m b e r 2 0 1 7 L A U G A r D A G U r72 L í f i ð ∙ f r É T T A b L A ð i ð
Lífið
1
8
-1
1
-2
0
1
7
0
4
:3
7
F
B
1
2
0
s
_
P
1
1
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
1
1
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
0
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
0
9
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
E
4
0
-7
1
D
4
1
E
4
0
-7
0
9
8
1
E
4
0
-6
F
5
C
1
E
4
0
-6
E
2
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
7
B
F
B
1
2
0
s
_
1
7
_
1
1
_
2
0
1
C
M
Y
K