Fréttablaðið - 18.11.2017, Qupperneq 120
Dreifing dreifing@postdreifing.is
Ef blaðið berst ekki 800 1177
Við segjum fréttir Smáauglýsingasíminn og skiptiborð 512 5000 Vísir
Ritstjórn 512 5200 Fax: 512 5301 ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild auglysingar@frettabladid.is Prentun Ísafoldarprentsmiðja
mest lesna dagblað landsins.
ÞÚ GETUR NÁLGAST FRÍTT EINTAK AF
FRÉTTABLAÐINU VÍÐSVEGAR UM LANDIÐ.
Óskir þú eftir því að fá blaðið í áskrift, hafðu samband við Póstdreifingu.
Sirrýjar
Hallgrímsdóttur
BAkþAnkAR
Jæja, þá er það vitað. Borgarlög-maður er búinn að úrskurða að Dagur borgarstjóri bar ekki
lagalega ábyrgð á biluninni í skólp-
dælunni, en eins og allir muna flæddi
óhreinsað skólp í sjó fram dögum
og vikum saman. Jafnframt segir
borgarlögmaður að borgarstjóri sé
ekki ábyrgur fyrir heilbrigðisnefnd
Reykjavíkur.
Rifja má upp að ráðning nýs
borgarlögmanns nú í haust var
mjög umdeild, staðan auglýst í einu
dagblaði og sérstaka athygli vakti að
forseti borgarstjórnar studdi ekki til-
lögu borgarstjóra um ráðninguna. Og
nú er borgarlögmaðurinn nýi búinn
að úrskurða um ábyrgðarleysi Dags.
En þessi úrskurður borgarlög-
mannsins er algerlega tilgangslaus.
Allir sem hafa fylgst með borgarmál-
um undanfarin ár vita að Dagur ber
ekki ábyrgð á borgarmálum, hvorki
lagalega né pólitíska. Í hvert einasta
sinn sem eitthvað fer úrskeiðis gerist
það sama, ekki næst í borgarstjóra og
ef í hann næst þá er svarið alltaf það
sama, einhver annar ber ábyrgðina.
Helst er það ríkisvaldið sem um er
að kenna, að minnsta kosti á ríkið
að leysa málið. Hver man ekki eftir
dekkjakurlinu á sparkvöllunum?
Önnur sveitarfélög drifu í því að
redda málinu, en borgarstjórinn
sagði að ekkert yrði leyst nema með
aðkomu ríkisvaldsins. Hörmuleg
fjárhagsstaða borgarinnar, ástandið
á leikskólunum, umferðartafirnar,
hirðuleysið og sóðaskapurinn eða
ástandið á húsnæðismarkaðinum,
svo fátt eitt sé nefnt, allt fellur þetta
undir allsherjar ábyrgðarleysi Dags.
En þegar kemur að almanna-
tengslum, þá þarf enginn að efast um
ábyrgðina. Fella jólatré, skipta um
dekk, dansa á sviði o.s.frv., á þessu
ber borgarstjórinn fulla ábyrgð,
a.m.k. þangað til borgarlögmaðurinn
losar hann undan þeirri ábyrgð líka.
Einn án
ábyrgðar
OPIÐ ALLAN SÓLARHRINGINN
Í ICELAND ENGIHJALLA,
VESTURBERGI, ARNARBAKKA,
GLÆSIBÆ OG STAÐARBERGI
Sími: 561 1433
www.bjornsbakari.is
PREN
TU
N
.IS
TARTALETTUR
Íslenskar hátíðar
................................................
1
8
-1
1
-2
0
1
7
0
4
:3
7
F
B
1
2
0
s
_
P
1
2
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
1
0
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
0
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
1
6
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
E
4
0
-3
1
A
4
1
E
4
0
-3
0
6
8
1
E
4
0
-2
F
2
C
1
E
4
0
-2
D
F
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
1
A
F
B
1
2
0
s
_
1
7
_
1
1
_
2
0
1
C
M
Y
K