Morgunblaðið - 21.01.2017, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 21.01.2017, Qupperneq 5
TRF: EIGNADREIFING NÁNARI UPPLÝSINGAR / 519 3300 / GAMMA@GAMMA.IS / GAMMA.IS Total Return Fund er fjárfestingar- sjóður hjá GAMMA, opinn fyrir alla fjárfesta og hugsaður til milli- langs eða langs tíma. SJÓÐSSTJÓRI TOTAL RETURN FUND Fyrirvari: Umfjöllun þessi felur ekki í sér fjárfestingarráðgjöf eða tilboð eða hvatningu um að eiga viðskipti með verðbréf. GAMMA Capital Management hf. er rekstrarfélag Fjárfestingarsjóðs GAMMA. Sjóðurinn er deild í fjárfestingarsjóði skv. lögum nr. 128/2011. Nánari upplýsingar um áhættu og fjárfestingar má finna í útboðslýsingu, reglum og lykilupplýsingum (KIID), sem nálgast má á heimasíðu GAMMA eða á skrifstofu félagsins og eru fjárfestar hvattir til að kynna sér þessar upplýsingar nánar. Almennt fylgir áhætta fjárfestingu í fjárfestingarsjóðum og eignarhlutdeild getur rýrnað, aukist eða staðið í stað. Kaupum á hlutdeildarskírteinum sjóðsins fylgir nokkur hætta á verðsveiflum. Afleiður Reiðufé Ríkistryggt Lánastofnanir Önnur skuldabréf Sveitarfélög Sértryggð skuldabréf Hlutabréf (óskráð) Hlutabréf (skráð) Fagfjárfestasjóðir Innlán TRF: SÖGULEG ÁVÖXTUN 2012 2013 2014 2015 2016 75% 50% 25% 0% Árið 2016 skilaði Total Return Fund 14,73% ávöxtun. Það er besta ávöxtun í samanburði við aðra sambærilega sjóði á íslenskum fjármálamarkaði, samkvæmt vefsvæðinu keldan.is en ávöxtun annarra blandaðra sjóða var -1% til 6%. Valdimar Ármann, hagfræðingur og fjármálaverkfræðingur, er framkvæmdastjóri sjóða hjá GAMMA og hefur verið hjá GAMMA frá 2009. Valdimar hefur 17 ára starfsreynslu á fjármálamörkuðum og starfaði áður hjá ABN AMRO í London og New York og hjá RBS í New York. 0% 25% 50% Tölur í auglýsingu vísa til fortíðar og athygli er vakin á því að söguleg ávöxtun gefur ekki vísbendingu um framtíðarávöxtun. GAMMA TOTAL RETURN FUND: Eignadreifing sem skilar árangri REYKJAVÍK / LONDON

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.